Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Page 7

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Page 7
tilefni af fundínum. p'jrrirlesturinn var samÞyktur af nefndinni. (Jt af fyrirlestrinum og tillögu hjálpar- nefndarinnar (sjá. gr. 9) gerðust miklar og fjörugar mræður, um hversu mikið starfs- fólk spítalinh Þyrfti m.m. Sinkum var námi hjííkrunarnema.nna rastt með áhuga og einnig hvernig hægt best væri að skifta námstím- anum milli Landsspítalans og hinna spítal- anna. gr. 12, 3kv. tillögu frá systur Eerthu Wellin ákvað nefndin aö Þeirri hjúkrunarkonu, er fengi forstöðukonustööuna, yrði veittur styrlcur, svo hún gæti ferðast til útlanda til að kynna sjer spítalafyrirkomulag Þar. Því næst ákvað nefndin að fara Þess á leit við hin norrænu hjúkrunarkvennafjelög að styðja hjúkrunarkonu Þá er stöðuna fær,eft- ir megni, ef hún skyldi vilja nota styrkT inn til aö> sjá sig um í sjúkrahúslífi Norð- urlanda, svo að f'eröin yrði henni að sem mestum notuiri. pundi slitið kl,. 12 á hádegi. gr. ’ 14. "Qpinber fundur" kl, i,5C e.h. skv. boði Fjel. ísl. hjúkrunarkvenna, Til staðar voru: Samvinnunefndin, mikill liluti hinna íslensku hjúkrunarkvenna,Lands- spítalanefndin, landlæknir Guðmunaur Björn- son ásamt fleiri læknum úr Reykjavík. Einn- ig voru mættar stjornir íslenskra kvenfje- laga og fleiri, er áhuga höfðu fyrir mál- inu. Fundurinn var settur af frú Sigríði Eir- íksdóttur, sem bauð gestina velkomna, um leið og hún gaf til kynna, að frú Bjarn- hj eðinsson væri fús á að stjórna fundinum. Frú Bjarnhjeðinsson tók Þá við stjórn og gaf frú Sigríði Eiríksdóttur orðið,sem sío- an hjelt fyrirlestur Þann er áður er um getið. Þar næst bað frk. Munck um orðið, og hjelt hún fram, að Það yrði til mikils leiðarvísirs fyrir hina erlendu gesti, ef 3 e'inhver, sem vel væri kunnugur byggingu og ] fyrirkomula.gi Landsspítalans, vildi gefa | upplýsingar um málið. Bað próf. Suðmundur Hannessbn Þá um orðið og skýrði sta.rf Landsspítalauiefndar- 1 innar, kr”fur og óskir, Allir æsktu hins besta en alstaöar blasti fjárleysið við. Ýmislegt, sem álirærði spítalanr., hafði enn- j Þá eigi ve-riö tekic til endanlegrair ályktun- ar, og var Því eigi hægt að gefa nákvæmar upplýsingar. Nefndin myr.di reyna að leioa alt til lykta á sem bestan hátt. Landlæknir Guðmur.dur Björr.son mælti á sömu leið. Lagci hann áherslu á Það^, hversu erfitt væri aö fá góða hjúkrun til sveitr. með litlum tilkostnaði og áleit að gott væri að fá hjúkrunarkonur með tveggja ára námi Þangaö, til að bæta úr mestu neyðinni. Vitn- aði landlæknir Þar til sænsks fyrirkcmulágs. Systir Bertha 7.rellin var á sama máli cg próf. G. Hannesson, um hversu Þýðingarmikic væri að sýna sparnað í hvívetna, en leit um leið Þannig á, að væri viljinn góður og sam- heldni eftir Því, Þá næðist takmarkið raeð tímanum. Keð tilliti til nærstaddra leik- manna, skýrði húr. aðstöðu og ábyrgð hjúkrun- arkonunnar til sjúkrahúss sír.s, um leiö og hún gaf yfirlit yf'ir Þroskabraut hjúkrur.ar- kvennastjettarinnar í SvíÞjóð. Lar var byrj- að á að r.ota til sveita stúlkur mec litlu og ófullkomnu hjúkrunarnámi, er. Þegar sænska Þingið árið 1919 samÞykti lög Þau er nú gilda á Þessum sviðum, var ákveðið sjerstal L 1 árs námskeið fyrir hjeraöshjúkrunarkor.ur, auk hir.s venjulega hjúkrunarr.áms. Námsskeic Þetta er haldiö á ríkisir.s kostnað. Lagði systir Bertha úellin sjerstaka áherslu á hinn góða vilja í öllum greinum, Systir Bergljot Larsson talaði um Þýcingi. góðs hjúkrunarnáms Allir hafa best not af Því, sem frá byrjun er vel til hagað.1sland gæti aflaö sjer upplýsinga um reynslu nnparu landa í Þessu efni. Systir Bergljct var í engum vafa um Það, aö íslensku hjúkrunnrkon- urnar myndu leggja sitt besta til, svo að fyrirkomulag spítalans frá Þeirra hálfu yr i sem fullkomnast. Gunnlaugur Claessen læknir og forseti Rauða Kross íslands, áleit að 2 ár væri rær;i,- legur námstími fyrir íslenskar hjúkruharkcn- ur, Þar sem námstími íslenskra lækna aöeir.s væri 5-5j ár á móti öörum Norðurl”ndum, Þnr sem námstíminn væri Gg-7 á 8 ár og jafnvel lengri í SvíÞjóð. pað mætti setja kennslú lækna og hjúkrunarkvenna í fastari skoröur fyrir hverja einstaka námsgrein, og moð Því ynnist tími. Systir Bertha Tellin svaraði Gunnláugi lækni á Þá leið, að mjög erfitt væri n' stytta nám lækna í SvíÞjóð. Less utar. fannst henni ekki rjett að bera saman nrjn lækna og hjúkrunarkvenna, Þar eð undi-rstaða menntun- ar og öll önr.ur skilyrði væru svo ólík. Lar.g- ur námstími væri oft hepnilegur fyrir sjúl.ra húsin og cæfu Þeim á.Þann hátt ó'dyran vinnu-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.