Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Page 8
-8-
kraft. í SvíÞjóö höfðu sjúkrahúsin, fyrir
beicni lœknafjelagsins, aukið námstímann frá
2 til 3ja ára.
Frk. Ingibjörg Bjarnason, alÞingiskona,
skýröi stofnun og verksviö Landsspítalasjóðs-
inS. pá er Í3lenskar konur 19. júnx 1915
höföu öölast kosningarrjett, höfðu feæ'r kcmið
sjer saman um að stofna Landsspítalasjóð til
minningar um Þessa framför Hefir fje verið
safnað til sjóðsins um land alt, og ríkið
síöan hjáipað til meo fjárframlög til bygg-
ingarinnar. Frk. Bjarnason sýndi mikinn skilnl-1.
ing á málinu, hún er'sjálf kennslukona og
kvaö gott og fullkomið hjúkrunarnám mjög Þýð-
ingarmikiö. Hún var ekki blind fyrir erfið-
leikunum, en bjóst við að alt myndi lagast
til hins besta. Að lokum lýsti hún ánægju
sinni yf'ir Því að hafa haft tækifæri til að
sitja Þennan fund.
Frú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir,ein af frems-
tu Þátttökum í fjelagslifi kvenna á íslandi,
bar fram Þakklæti sitt yfir Því, að svo mik-
ilhæfar og reyndar erlendar konur hefðu sýnt
landinu Þann sóma, að styója íslensku hjúkr-
unarkvennastjettina með Þekkingu sinni.Lýsti
hún jafnframt yfir, að islenskar konur myndu
hún sjer mikils góðs af áhuga Þeim er hjer
var sýndur,
Fundi var siðan slitið kl. 4,15 e, h.
Frh.
1
M I S L E G T
Á Kristneshælið hefir sem yfirhjúkrunar-
kona verið ráðin ungfrú Sólborg Bcgadóttir og
sem aöstoðarhjúkrunarkona ungfrú Steinunn Jó-
hannesdóttir. Báðar eru stöðurnar veittar frá
okt. Þ.á.
Ungfrú Kristjana Guðmundsdóttir hefir feng-
ið stöðu á Dr. Mayers Klinik i Belgiu. Heimil-
is-fang hennar er Rue de Froissard S2,Bruxellet
Ungfrú Þuríður Jónsdóttir hefir verið ráðin
frá 1. okt.sem forstöðukcna Hressingarhælisins
i Kópavogi.
Við hjálparstö-ð "Liknar" fyrir berklaveika
var í. júni s. 1. raðin ungfrú Helga Eggerts,
halda áfram baráttu sinni til stuðnings Landsi-sem i vor lauk hjúkrunarnámi sinu i Danmörku.
;
spitalamálinu.
Frk. Munck skýrði i stórum dráttum frá
skyldum Þeim, er fcrstöðukonu við slikan spit
ala bæri að hafa, bæði hvað stjórnsemi og
ábyrgð á kennslu og störftan hjúkrunarnemans
snerti. Um leið taldi hún Það mjög Þýðingar-
mikið að forstöðukonan væri menr.tuð kona,meo
sterka ábyrgðartilfinningu, sem með skilningi
og festu undir handleiðslu yfirlæknis, hefði
umsjón. með daglegum rekstri spitalans. Frk.
Munck lýsti ennfremur yfir, að Samvinnunefnd-
in hefði mjög mikinn áhuga f'yrir -Þessu máli
og Þvi til skýringar hefði verið ákveðið að
véita nefndri forstööukonu styrk úr sjóði samj-frá 1. okt.
v'innunnar, til að hún gæti kynnt sjer samskon-
ar starf á erlendum spitölum, áður en hún
tæki við hinhi ábyrgðarmikíú stöðu sinni.
Systir Bertha V'ellin áleit, að íslenskar
kcnur ekki hefðu getað reist fegurri iriinnis-
varða. til minningar um pólitiskt jafnrjetti
sitt við karla, en með' Þvi að stof12- Lands-
spi t alas j óðinr..
Frk. Bjarnascn ljet i ljósi gleði sí'na yf-
Ungfrú Helga hefir einnig um tima verið vi:
berklavarnarstöð i Kaupmannahöfn.
Ungfrú Margrjet Einarsdcttir var frá 1.
okt. ráðin sem deildarhjúkrunarkona i barna-
deild heilsuhælisins á Vifilsstöðum.
ir viðurkenningu Þeirri, er konum hefði verið
sýnd i Þessu máli, Þann 19. júni væri hátið
Landsspitalans og hún vonaði að sjóðnum myndi
nú sem fyr bætast fje á Þessum degi.
Frú Sigriður Eiriksdóttir Þakkaði siðan
^llurn Þeirn, er höi’ðu sótt fundinn, flestir
Þeir sem boðnir voru höfðu komið, og- vænti
Ungfrú Elsa Kristjánsdóttir hefir fengið
stöðu sem aðstoðarhjúkrunarkona á Laugarnesi
Þ.á.
\
Ungfrú Þuriður Þorvaldsdóttir, sem i vcr
lauk hjúkrunarnámi við Rikisspitalann i Kaup-
mannahöfn, hefir frá 1. okt. verið ráðin sem
aðs t oðarhj úkrunark ona á Kleppi.
Næsta Timarit kemur út
f ebr. 1928.
\im mánaðarmót jai'i.
Fjölritunarstofa Fjeturs
juðmundsscnar.