Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra - 01.02.1991, Page 3

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra - 01.02.1991, Page 3
3 Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunarfr. Sauöárkróki 42 ára Stefna Kvennalistans er heil í gegn. Anna D. Antonsdóttir, kennari Frostastöðum, Skagafirði 38 ára Með lífssýn kvenna að leiðarljósi. ■L Jóhanna R. Eggertsdóttir, verkakona Þorkelshóli, V-Hún. if* 52 ára Rekjum upp- byrjum aftur. pL_____________________________ Ingibjörg Jóhannesdóttir húsmóðir Miðgrund, Skagafirði. 61 árs Munum allar að glóðin kulnar ef ekki er kynt undir. LANDBÚNAÐUR SÆTTIR ÞÚ ÞIG VIÐ: -Að fullkomin sláturhús standi ónotuð meiri hluta ársins? -Að konur séu ekki hafðar með í ráðum við mótun landbúnaðar- stefnunnar? -Hversu lítið unnar þær sauðfjárafurðir eru sem finnast í kæliborðum og frysti- kistum verslana? -Að geta ekki fengið meira af hollu íslensku grænmeti? -Þá yfirbyggingu og miðstýringu sem ríkir í landbúnaði? -Hversu lítið er komið til móts viö bændakonur við fækkun ársverka í landbúnaði? KVENNALISTINN VILL: + Bætta meðferð og nýtingu Iand- búnaðarafurða og fullvinnslu þeirra innan hvers svæðis. +Að nýtt sé sú aðstaöa sem fyrir hendi er til fullvinnslu afurða. Hvetja til aukinnar lífrænnar ræktunar og efla grænmetisframleiðslu. +Auka áhrif kvenna á mótun og stjórn landbúnaðar. +Að dregið verði úr yfirbyggingu og miðstýringu landbúnaðar og valdið flutt heim í hérað. +Styðja við frumkvæði bænda- kvenna sem miðar að atvinnusköp- un í sveitum. Vorið er að koma! Erum að fá mikið úrval af vorfatnaði. Fyrir krakka á öllum aldri. Alltaf eitthvað NÝTT. GRUND VALLARATRIÐI: ER ÞOLANDI: -Að dagvinnulaun skuli ekki duga til framfærslu? -Að laun fiskverkafólks séu helmingi lægri en reiknuð framfærsluþörf ein- staklings? -Að heildartekjur kvenna í fullu starfi séu aðeins 60% af heildartekjum karla? -Að laun séu lækkuð með lögum og kjarasamningar hafðir að engu? VEISTU: +Að Kvennalistinn fór ekki í stjórn vor- ið 1987 þar sem ekki var gengið að skil- yrði Kvennalistakvenna um lögbindingu lágmarkslauna.sem vorið 1990 sams- varaöi kr.73.000,-. +Að launafrysting og fjötrun sam- ningsréttar launafólks var óyfistígan- legur þröskuldur að mati Kvennalista- kvenna þegar tæla átti til fylgilags viö núverandi ríkisstjórn. S JÁVARÚTVEGUR: VEISTU: Að nokkrir einstaklingar og útgeröar- aðilar ráða yfir helstu auðlindum þjóðarinnar? Að fiskverkendur kaupa fisk erlendis dýrum dómum til vinnslu hérlendis? Að afkastahvetjandi launakerfi í fisk- vinnslu er heilsuspillandi og getur stefnt mörkuðum fyrir fiskafurðir í hættu? KVENNALISTINN VILL: Að 80% heildarafli verði úthlutaö til byggðarlaga sem ráðstafi honum eftir eigin reglum. Að 20% heildarafa renni í veiöileyfa- sjóð og verði til leigu sölu eða til ráð- stöfunar vegna sérstakra ráðstafana. Að ekki sé heimilt að sigla með aflann til sölu erlendis án þess að íslenskum fiskkaupendum gefist kostur á að bjóða í fiskinn til vinnslu hérlendis. Að gæða-og nýtingarbónus leysi af- kastahvetjandi launakerfi af hólmi. Þegar ég var í sveitinni hérna í den, þá óttaðist ég fátt meira en að detta niður um flórgatið, ofan í skíthúsið, og drukkna þar í öllum ósómanum. í dag sýnist mér við öll vera á góðri leið með að drukkna í heimsósóma miklum. En sjá,til bjargar kemur Kvennalistinn með öll sfn góðu mál. Því segi ég: X-V! Sigga. Steinulk Tele iS arvert fax 35 smiðjan 106 35000 óna Eetgrei ndum stuðningska rl manni k.mn mOr ei lengur nein l.ult allt ljómar í glampandi sól Sigga er i oruggu s.eti og .svífur í raðherra stol Jæja Búkolla mín,nú verður aldeilis tekið til hendinni í þjóðarflórnum!

x

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra
https://timarit.is/publication/1237

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.