Framfari - 10.09.1877, Síða 3

Framfari - 10.09.1877, Síða 3
1. AEG. LUNDI, 10. SEPTEMBER 1877. Nr. 1. TIL. KAUPMDA OG LESEAR1 FRABIFARA. Urn leid og Prentfjelag Nyja Islands sendir yd- ur hid fyrsta nfimer af hinu fyrsta tfmariti, scm gefid cr fit 1 Ameriku a hinni forn-norrsenu eda fs- lonzku tungu, yiljum vjer avarpa ydur med nokkr- um inngangs-ordum. Strax og Islendingar fdru ad flytja til lieims- alfu pcssarar ad mun, for ad hreyfa sjer medal pcirra dtti fyrir pvi, ad peir mundu tlna tungu sinni og p,j65crni hjer, nema pcir gjijrdu eitthvad sjerstakt til ad vidlialda pvi. Hefir peim Eetfd komid saman urn, ad tvent vaeri naudsynlegt til a5 vidlialda pessu dyrmaeta crfda fje sinu. Annad var ad Islendingar lnyndudu nylendu fitaf fyrir sig, cn liitt ad hjer i Ameriku vaeri gelid ut timarit a islenzku. petta tvent stendur nu i svo naim sam- bandi livaS vid annad, ad varla var hugsandi ad ann& 'gaeti an bins priiist. Margt hefir vend nett urn ad stofna islenzkar nylendur, og jafnvel gjord- ar talsverdar tilraunir til pess i ymsum lijerudum pessa lands, cn ekkert verulegt ordid fir pvi par til nylenda pcssi var stofnud. par a mdti liafa engar tilraunir verib gjordar til ad gefa ut blad, cn pa?) mun p6 liafa verid medal annars, augna- mid Islendingafjelags i Yesturheimi, er myndadist a pjddhaiiid Islendinga (1874) i Milwaukee ad studla tQ pess. pegar svo var komid ad margir af peim fs- lendinsnim er ilutt liafa til Ameriku voru seztir ad i ’nylendu pessari, munu hinir adrir landar fyr- ir vestan jiaf hafa alitid, sem nattfirlegt var, ad pad vairi setlunarvcrk nylendubfia ad segja ,,b“ fyrst peir hofdu sagt ,,a“. Nylendumenn hafa nu ad v'.su fundid til parfarinnar fyrir timarit a Is- lonzku, en allt verid a mdti pvi ad fyrirtaeki petta k .enlist a fyrr en nu. Annir, og sjerllagi hin og- urlegu veikindi, er dundu yfir nylendumenn iliaust er leid, og sem hjeldust fram eptir vetrinum, gjordu monnum dmogulegt ad sinna pesshattar efnum. En strax og veikindum Ijetti af fdru menn ad hugsa uni pad. Var pessu mali fyrst hreyft a fundi er haldinn var a Gimli 22. jan. p. a. og vard pad alit ofana ad bezt mundi ad mynda hluta- i’jclag til ad kaupa pressu og 611 naudsynleg a- hi'ld. Tdku pa nokkrir menn ad sjer ad fitvega loford manna um ad kaupa lilutabrjef, og skyrdu peir fra hvad sjer hefdi ordid agengt a fundi er haldinn var a Gimli 5. febr. Voru pa kominsvo mikil loford ad fjelagid vard myndad, nefnd kos- in og helmingur bins akvedna hofudstols heimt- ur inn strax. Tok fjelagsnefndin strax til ad panta pad er med purfti, en sokurn pess ad leturgjordar- menn hjer i landi ekki hafa a reidum hondum marga af peim stofum, sem einkenna liina islenzku tungu, vard ad fa pa stcypta. Seinkadi petta svo lyrir, ad pressan med tilheyrandi ekki komst hing- ad fyrr en i jfinf. Iiinn gddkunni landi vor sira Jon Bjarnason i Minneapolis gekk i milli med ad utvega pressuna og letrid. Kunnum vjer honum beztu pakkir fyrir alia fyrirkofn hans i peim efnum. Jafnvel p6 oss enn vanti nokkur naudsynleg a- liold til prentsniidjuiinar, og einnig nokkud af letri, sem vjer purfum ad fa adur vjer getuni gefid bladid ut, pa byrjum vjer samt ad setja bladid i peirri von ad pessi ahold og letur, sem vjer pegar hofum bedid um, verdi komid svo bradlega, ad pad cigi hindri fit- gafu bladsins. Eins og menn geta sjed af bradabyrgdarloguln fjelagsins scm birtast i pessu bladi, er pad adal til- gangur fjelagsins, ad gefa lit timarit, sem sje Is- leudiugum i Ameriku til mentunar, frodleiks og skemtunar og til ad vidlialda pjdderni peirra og tungu. Med odrum ordum, pad a ad studla ad iramforum peirra i andlegum og llkamlegum efn- u;n. pared fjelagid pairing a ad vera framfare.- fjelag, og timarit pess framfara blad, alitum vjer einkar vel til fallid, ad nefna ritid ,,Framfara“. Allar menntadar pjodir jata og pekkja naud- syn og pydingu timarita og dagblada, en engin jafnvel og Ameriku-ineim, enda liafa peir tiltolu- lega flest blob, lesa pau mamia rnest, og pad sem mest ridur a, nota allar pier upplysingar og leib- beiningar sem pau hafa medfordis. pd Islendingar sjeu mi i pessu blada landi, pa geta faestir, pvi midur, liaft not af innlendmn blodum, pared pau eru ritud a tungum sem faestir peirra skilja. Og pared Islendingar, ofani kaupid, eru harla <5kunn- ugir sidum og verknadi innlendra manna, pa eru engir menn purfnari fyrir rit er leidbeini peim i pess- hattar. Vjer munurn pvi lata oss mjog umhugad um ad bladid fieri peim allskonar leidbeiningar i peim efnum, en vjer vonum, og askiljum ad menn faeri sjer pair scm bezt i nyf. Vjer munum lata oss annt um ad bladid fieri ydur allskonar frjettir ur nylendunni og af fslending- um i Ameriku yfir heifud. Hofum vjer i pvi skyni fengid oss fijettaritara a ymsum stodum. par ad auki munum vjer gefa agrip af helztu frjettum af fslandi. Hvad snertir frjettir ur Ameriku yfir liofud, og ur Evropu, pa er pad meiri ordugleikum bundid, ad gefa frjettir padan, svo ad almenningur hail gagn af. Kemur petta til af pvi, ad Islend- ingar eru svo mikid.a eptir timanum hvad snertir vidburdanna ras i lieiminum, og pyrfti pvi, til pess peir gffitu nokkud sett sig inn i hid miverandi astand, ad gripa talsvert fram fyrir sig og skyra fra ymsu er sked hefir seinustu arin. p6 vjer liofum eigi rum til ad gjora petta svo greinilega sem pyrfti. pa viljum vjer p6 gjora vort ytrasta til ad bseta U2’ J)GSCU. Visindalegra og ydnadarlegi’a uppgocvana vilj- um vjer geta svo mikid sem vjer hofum fong a. Monnum til skemtunar viljum vjer lata bladid hafa medferdis smasogur og skritlur, en p6 mun- um vjer lata hid naudsynlegra sytja i fyrirrumi. Sjerstaklega viljum vjer gefa gaum og svara, allskonar fyrirspurnum um bunad og ydnad, astand fslendinga yfir hofud, a hinum ymsu stodum, og um einstaka menn, ad svo mikluleyti sem oss er unnt. Vjer viljum med ancegju taka allar uppbyggi- legar ritgjordir og hugvekjur, livadan sem pssr koma, en munum sem mest sueida oss lija deilum ein- stakra manna. Allir sem senda oss ritgjordir verda ad senda oss nofn sin og utanaskript, en p6 mun- um vjer ekki ajglysa nofn hofunda ef peir vilja dylja pau. Sje eitthvad pad i greinum ad vjer ekki getum sett pier i bladid nema nofn hofundanna sje midir, cn vilji peir dyljast, munum vjer ekki taka pair i bladid. Brjefum eda greinum, sem koma nafnlausar til vor, gefum vjer engan gaum. Eins og vjer munum geta alls pess sem er hrosvert og eptirbreytnisvert i fari landa vorra yf- ir hofud og einstakra manna, svo munum vjer og hlyfdarlaust geta alls pess sem er illt og hneyxl- anlegt, monnum til advorunar. Vjer vonum nu ad eins og vjer viljum af al- lid og aleili vinna ad framforum og gagni landa vorra, ad peir aptur a mdti styi-ki oss svo sem peim er unnt med ad kaupa bladid. Oss veitir ekki af oll- um peim styrk, er peir geta veitt oss i pvi tilliti, pvi vjer alitum ad aldrei hafi blad verid byrjad med eins faum kaupendum og vjer hofum. Einnig von- um vjer ad ymsir enn eili hag fjelagsins med pvi ad kaupa lilutabrjef, sem peir geta fengid med pvi ad snua sjer til nefndarinnar eins og annarstadar er auglyst i bladinu. BRADABYRGDALOG PRENTFJELAGS NfJA-fSLANDS. 1. gr. Fjelagid nefnist,,Prentfjelag Nyja-fslands^. 2. gr. Fjelagid er stofnad einkanlega til ad gefa ut timarit sem sje Islendingum i Nyja-ls- landi til menntunar, frodleiks og skemt- unar, og til pess ad vidlialda hinni islenku tungu og pjdderni i Vesturheimi. 3. gr. Skrifstofa fjelagsins skal vera par er nefnd su, sem hlutabrjefaeigendur kjosa til ad stjdrna fjelaginu, alitur hentugast, 4. gr. Innstoeda fjelagsins sje $ 1.000, (eitt ptis- und dollars) sem skiptist i eitt hundrad hluti, tfu dollars 1 hyerjum, og alitist hluta- brjefin personuleg eign fjelagsmanna.. Sjeu pau ouppsegjanleg en seljanleg, og alitist liandliaii eigaudi peirra, p6 med pvi skil- yrdi, ad harm hafi vottord seljanda par ad lutandi. 5. gr. Hlutabrjefa eigendur skulu, mil hvert Ny- , ai , eiga med sjer fund og kjdsa pa priggja manna nefnd ur sinum iiokki, er liafi a hendi alia stjorn fjelagsins og eigna pess. Skal nefnd pcssi vera framkvamidarstj6rn fjelags- ins, og i sameiningu gjora oil kaup og samn- inga fjelagsins vegna, en p6 skal nefndinni heimilt ad gefa einum maimi ur sinum flokki, umbod til ad anfiast 611 storf hennar pegar henni virdist pad naudsynlegt. 6. gr. Fjelagid skal sjalft eiga prentsmidju og gefa sjalft fit timarit pad, sem getid er um f 2. gr. Skal fjelagsnefndin annast um kaup prentsmidjunnar og hfisnsdi lianda henni; einnig rada prentara, og annast rit- stjorn bladsins, a pann hatt er lifin alitur hagkvaimast. 7. gr. Fjelagsnefndin veiti mdttoku fje pvi er fjolagamenn s'l'eida nppi lilntahijof sin, og kalli inn eptir porfum fje fra peim par til hinn akvedni hofudstoll er greiddur. Einn- ig skal nefndin annast solu og fitsendingu timaritsins, akveda verd pess og heimta inn andvirdi pess. 8. gr. Fjelagsnefndin skal leggja fyrir hinn ar- lega fund alia reikninga og skyrzlur vid- vikjandi tekjum og fitgjoldum fjelagsins og radsmensku sinni yfir hofud, sem peir menu yfirskodi, er hlutabrjefaeigendur 4 arsfundum kjdsa til pess. 9. gr. Agoda peim, er verda kann afgangs ut- gjOldum fjelagsins, skal iirlega skipt til- tolulega milli fjelagsmanna samkvaant upp- lufid peirri, er liver um sig a i innstedunni. 10. gr. Hlutabrjefaeigendur skulu cigi bera a- byrgd af samningum, skuldum, tapi nje neinum gjordum fjelagsins framyfir upp- liied pa er liver um sig a i innstaedunni. % Ritsjdrn eda ritsjdri tfmarits eda blads fje- lagsins beri abyrgd af nafnlausum ritgjord- um eda greinum er koma fit i pvi, en hof- undar peira greina, sem nofn eru undir, beri sjiilfir abyrgd af peim. Hofundar bdka, cr prentadar kunna ad verda fsmidju fjelagsins, beri sjalfir abyrgd af peim. 11. gr. Kosningarrjett a fjelagsfundum og kjor- gengi i stjornarnefiid skulu hafa allir peir, sem eiga lilutabrjef i fjelaginu, og skal hvert lilutabrjef gilda eitt atkvsedi par til tfu eru komin, sfdan eitt atkvsedi fyrir liver tvo lilutabrjef, upp ad tuttugu, en adeins fimm athvffidi fyrir liver tuttugu lilutabrjef par fyrir ofan. 12. gr. Log pessi gilda par til peim er breytt a arsfundi fjelagsmanna eda ny samin, en til breytingar pessum logum eda sampykkta nyrra laga fitheimtist meirihluti atkvaeda fjelagsmanna. Sama regia gildi um kosn» ingar a fjelagsfundum. (Sampykkt a fundi 5. februar 1877),

x

Framfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.