Framfari - 27.02.1878, Blaðsíða 1

Framfari - 27.02.1878, Blaðsíða 1
I. ARO. IXAIII, 27. FEBRI AR 1878* Niv 13. Um sjerstakar greinir stjoriiarvaldsins. Stjdrnin fi llur 1 cptir e51i slnu i pi jar mis- munandi liluta e&a deildir. pessar deildir eru:: su deild, er semur c&a byr til 1-bgin; su sem framkva'inir pau. e&a sjer um a& peim sje hlytt, e&a, a& svo sje gjort sem fyrir er malt 1 peim; og su deild, sem gietir rjettvfsinnar, e&a py&- ir login milli manna 1 vafasomum tilfellum. pannig ver&a tegundir e&a greinir stjornarvaldsins prjar, nefhil.: loggjafarvald, fram- k v «e m d a r v a 1 d og d & m s v a 1 d. 1 mi&ur vel- skipu&u fjelagi e&a aettkvisl, er pa& venju- lega hof&inginn e&a hGfu&ma&urinn, sem teknr undir sig oil pessi st.'irf; hann gefur skipanir, sem eru log, hann framkvaemir pessar skipanir, og hann situr sem domari l malum og deilum milli limanna. 1 obundnu einveldi hefir stjorn- andinu bin somu void og lettarhof&ingiuii hja tlokkum litt si&a&ra manna; en vegna vl&attunnar lilytur harm a& starfa gegnum erindisreka, valds- meun sina og gie&inga, sem gjOra pegnunum stjorn- ina enn dpolanlegri. En hjer er sjerilagi a& ne&a um frjalsa stjdm e&a pjo&stjorn. Til pess a& halda henni vi&, er nau&synlegt a& gjora nakvmma greiningu a pessum voldum: a& sa flokkur, sem login semur, liafi ekkert a& fast vi& framkvasmd peirra, og a& ddmararnir sjeu dha&ii, ba&um, boi&i hinni iCgsemjandi og framkviemandi deild. par sem pessari deiling valdsins er vel fyrir komi&, og hennar raikilega ga;tt, ef pjo&in um lei& hefir na-ga vitsmuni og sjalfstilfinmngu til, a& halda peim stjdrnendum, er hun kjs, til streugilegrar abyrg&ar gaguvart sjer, pa er frelsi pjd&arinnar borgi& og fullkomin trygging fyrir g65ri og oflugri stjorn, pvl vi& kosningar stendur pjo&inni frjalst fyrir, a& koma fra peim loggjofum, er sett bafa ill e&a dhentug log, og fa a&ra, er hun e&a meiri hluti hennar treystir betur, 1 sta&inn. Hjer 1 landi er pessum greinum valdsins baga& svo, a& pingi& 1 Ottawa (Dominion-parlamentift) semur og sampykkir login, rikisstjorinn (the Governor General) framkvsemir pau, og domstdlarnir (the Courts) py&a pau, e&a beita peim i vafamalum, pare& morgum mun pykja fro&legt a& fa a& vita Irekar, hvernig stjdrnarlogum er hjer 1 landi, og hvernig Jaga& er samband pess vi& Eng- land, pit viljum vjer skjra fra pvl 1 peim kafla er nu kemur. Stitrnarskipun i Canada. Cauadaland samanstendur af 7 fylkjum (provinces) fyrir utan land miki&, sem enn ekki belir fengi& fylkjaskipun, og heitir pvl territorl og district, eins og sa hluti landsins, er vjer bfium 1. 011 pessi fylki og hjeru& myiida eina heild me& nafninu: Canadariki (Dominion of Canada). Hvert fylki hefir sjerstaklega fylkisstjdrn (provincial government) og loggefaudi ping (legislature), en mynda 611 eina heild e&a samband [confedera- tion] undir sameiginlegri yfirstjdrn, sem hefir a&- setnr i Ottawa, f broddi stjdrnarinnar stendur rlkisstjdrinn, hann er settur af Englands drottn- ingu til 5 ara. pingi& samausteudur af tveim deildum, er heita s e n - a t i & (Senate of Canada) °g hfisi& (House of Commons); senatift er eiuskonar efri deild, en hfisift ne&ii deildin. Lim- lr sen-atsins, piugmenu efri deildarinnar, heita senatorar; pcir eru kjbrnir e&a. sem hjer er talla&, tilnefndir (uomincra&ir) af rikisstjdran- °g ra&aneyti bans, en drottningin sta&festir nefninguua; sitja peir sefilangt 1 embsettum, e&a tne&an peir heg&a sjer vel. Nfi eru peir attatiu eiun a& tOlu. Limir hussins (the Members of the House), pingmenn ne&ri deildarinnar, enj kosnir til finim ara af pjd&inni heinllnis ept- ir folksljolda. En peir eru hjer um bil t.vo hundrn& a& t "dut, Hva& framkviemdai stjdrnina snertir, pa standa undir rikisstjdranum, fram- kvaimanda laganna, prettaa stjdrnardeildir, er liver hefir sitt afinarka&a »thinarverk, Fouma&ur hverrar deildar nefnist raftgjafi (minister; og mynda peir allir tilsamans ra&aneyti rikisstjdrans (Privy Council). Rikisstjorinn skipar ra&aneyti a pann hatt, a& hann felur foringjanum 1 hfisinu, pa& cr- ab segja foringja pess stjornarllokks*, sem pa er i meiri hluta, • aft- kjdsa e&a tihiefna pa menn, er hann hvggur bezta og hatfasta, ba’&i ur sen- atinu og hfisinu, til ra&gjafa. Meiri hluti peirra, a& minnsta kosti sjo, skal jafnan takast ur husinu. Ef peir limir hussins, sem tilnefndir eru til ra&aneytis, taka nefningu, segja peir peg- ar af sjer pingmennsku og bjd&a sig fram til kosningar a& nfju; ver&i peir eudurkosnir til hussins, ganga peir i raftaneytift, auk pess, sem peir halda sieti sinu i husinu. Ver&i einhver par a mot ekki endurkosinn, er hann bie&i fra husinu og ra&aneytinu a& sinni. pessu er pannig haga&, til pess a& enginn sa i hfisinu ver&j: ra&gjafi. sem ekki hafi a sjer traust almennings. Senatorarnir par a mdt. sem sitja a pingi sefilangt, eins og a&ur er geti&, setjast pegar i ra&aueyt- i& eptir nefningu. Foringinn i hfisinu. sem panu- ig ras&ur kosningu ra&gjafanna, ver&ur formaft- ur ra&aneytisins, og kallast as&sti ra&gjall (the prime minister), og stjdr nin er pannig rnyndast er venjulega kennd vi& hann, pannig nefnist sfi stjdrn, sem nu er, Mackenzie stjdrn eptir Hon. Alexander Mackenzie, foringja Reformers, sem jafnframt er ra&gjafi opinberra starfa (Minister of Public Works), svo sem byggingu jarnhrauta, sikja, opinberra husa o. s. frv. pegar skipun ra&aneyt sins er lokib, sta&festir drottning og send- ir ra&gjjfunum erindisbrjef. Ra&gjafarnir liafa me&al annars pa& a hendi, a& setja sina und- irembiettisnienn, hver i sinni stjornardeikl og tmdirdeildum fit um fylkin; rikisstjdrinn lielir i rauninni rjett til pessa, en venjulega felur hann pa& ra&gjofum slnum a hendur og sta&festir emba-ttaskipanir peirra, en getnr lika syujaft sampykkis, ef brjna porf skyldi bera til, en til pess kemur varla. Hva& ra&aneyti& frekar suert- ir pa hefir rikisstjdrinn rjett til a& skora a hvern sem vera vill af ra&ejdfum sfuum, a& segja af sjer, og kve&ja annan til ra&aneytis, pegar astie&a vir&ist "til. Mai, sem nedd eru a pingi, eru venju- lega borin upp sem lagafrumvorp af ra&gjafa peirrar stjdrnardeildar, er pa& malefni heyrir undir. Kins vegar getur hver pingma&ur bori& upp frumvarp til laga. Ffii rii&gjafi ekki mal sitt fram, e&a breg&ist pa&, a& stjdniin lai me&hald i hfisinu, segir ra&aneyti& venjulega af sjer: e&a pa& fer svo a& lifisift Ijsir yfir vau- trausti slnu a stjdrninni og sendir rikisstjdranum askorun um, a& skipa mftt ra&aneyti. pa lilytur ra&aneyti&’ a& ganga fra, og ufitt er myialab, pannig a& foringi meiri hlutans, mdtstO&uflokksius, 1 hfisinu nefnir menn til ra&aneytis, og ver&ur a:5sti ra&gjafi, ii sama liatt og a&ur er sk^rt fri. p*r stjdrnardeildir, uem sjerilagi bafa a& skipta me& malefni vor eru: Deild akuryrkju- og hagfr*5is-malanna (Department of Agriculture 1) 1 hverju laudi me& frjalsri stjdm mynd- ast jafnan tveir flokkar i stjdrnaicfuum: annar; sem leitast vi& a& halda vi& pvl, sem er, apturhaldsmeun (hjer i laudi Conservatives, a Englangi Toryar) og hinn, sem vill breyta um, hreytingameuu, framfaramenn, (hjer i landi Reformers, Liberals, il Englandi Whiggar). Nu sitja Reformers a& voklumjj hjer i lamli. & Statistics) undir forst'fu Hon. C. A. P. Pelletiers og Deild Jnnanrlkismalanna (Department of Interior) undir forstOCu lion. David Mills. Eins og menn muna, komu peir Mr, D. Mills j og Mr. C. A. P. Pelletier hingaft til nj-- lendunnar i sumar til a& kynna sjer hagi manna og asigkomulag pessa dish-icts, Fyrir pingi& i Ottawa,, sem mi er byrja&, ver&ur lagt fram af innanrikisrtt&gj'afanuin, Hon. D. Mills, frumvarp til stjdwiarskipunar fyrir Keewatin, og mun sl&- ar fra pvl skfirt ver&a. S a m b a n d i & v i & E a. g land er sjerilagi innifali& i pvl, a& drottningin setyr rlkis- stjdrann1’, a& oftru leyti hefir landift sina sjalf- stjdrn fyrir sig, eins og fra hefir verift sky-rt.. Skipun ymsra embaettismanaa liggur reyndar und- ir staSi'estingu drottningarinnar, en henni mundi alch'ei d'etta 1 hug aft ucita sta&festihgu sinni gegn vilja pjdoluinnar, heldtir lietur hfin pjd& og stjd'rn ra&a algj.irlega skipun embsetta, sem O&rum innanlands malum. Ennfremur livaft rikisstjdranu snertir, mundi hfin aldrei setja e&a endurskipa pann rikfestjdra, sem ekki hef&i sjer pjd&hylli. pdtt England hafi mikla ahvggju og umsvif af austnena malinu, ekki slzt nfi vi& friSa-rsamningana, og yfu* liofuft af allsherjar- malefnupi nor&urall'unuar, pa stendur Canada par a& heita mfi alveg fyrir utan og hefir ekki bin mi'nnstu skipti paraf. Canadariki grei&ir Englandi enga skatta; pvert. a mdti er greiddur tollur af vr'ruflntningum fra England! rjett eins og fra hverju 6&ju landi. Allt opinhert land (public lands) i Canada eru eigu Domiuionarinn- ar, en ekki England's. Canada hefir sjerstakleg skattaheiintulog. I rlkinu er ekkert herlift frd Englandi, lieldur- ia-&iir Dominionin hermalum slnum sjalf, og hefir indent herlift 1 kostuluin fitum fylkin: pd er England skyldugt a& verja Canada a strl&stjinuin e&a fyrir arasum annara pjd&a. Hvaft utanrikisinalefni snertir, pi heyrir pa& ati-i&i undir England. Canada hefir pvl cngan utanrtkisrfi&gjath c'&a sjerstaka seudiherra i fitlondum. Canada Kyrrahafg« j :i r n b r a n t i n i Allir nylendubfiar liafa eflaust heyrt get- i& um, a& verift sje a& byggja jarnhraut pessa, en festir muuu gjora sjer Ijdsa hugmynd um, hve stdrkostlegt og kostna&arsamt petta fyrirteki Cauadamanna er, uje hva&a py&ingu pa& hefir fyrir riki& i heild sinni og einstaka hluta pess; og par sem pessi brant hefir mikla py&ingu fyr- ir framtib nfileudu vorrar eins og nabuafylki vort, og Norfivesturlandift i heild sinni. pa von- um vjer a& leseudur ,,Framfara<- taki feginsam- lega mdti upplysiugum peim, er vjer viljutn nfi og framvegis gefa um Canada Kyrrahats-jarn- brautina. 1 augum Cauadamamia er pessi jarnbraut- arhygging merkilegsri og py&itigarmeiri en nokkur rtntmr hraut i rikinu, bae&i af pvi a& hfin or hi& umtangsmesta fyrirtieki, sem pjd&in hefir fierst 1 faug, og sjerilagi af pvi, a& hfin hefir veri& sam- tvinnuft hiuum pdlitisku milium ,hennar. Jarn- brautir eni nu il ddgum opt mikikvar&fuidi hlekk- jr f pdlitlk y-msra rikja, og petta liefir elkj hvaft miirnst att sjer stab I Canufla, Einsog kunnugt t-r, mer hin ss-ont-fixla ,,Brezka Amerika“ alia iei& fra Atlantshafi vest- 1) Canada grei&ir rikisstjdranum Iauo bans, og eru pau $ 50,000, ilkve&ip af dominion- inni ejalfri.

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.