Framfari - 27.02.1878, Blaðsíða 2

Framfari - 27.02.1878, Blaðsíða 2
ur ab Kyrrahafi, og er vegalengdin cptir beiirni linu fra austurstrond Nyja Skotlands vestin' til British Columbia hatt a fjorBa pusund milur ensk- ar. pegar hin ymsu austlsegu fylki gengu 1 sara- band undir einni yfirstjdrn og hiB canadiska riki eBa ,,Dominion of Canada'1 myndaBist fyrir 10 arum (1867). fundu fylkin til pess, aB nauBsyn- legt var aB tengja pau saman me& jarnbraut, er Jajgi gegnum p a u s ja l (' a B o 11a 1 o y t i, en ekki sumpart gegnum Bandarikin, einsog jarn- brautir pter, er pii voru byggBar. Var pvi svo urn samiB, aB yfirstjornin skyldi byggja liina svonefndu ..Inercolonial “-jarnbraut, scm nu er fijll- gjorB, og liggur fra Halifax nor&vestur yfir Nyja Skotland og Nyju Brunswick til Quebec. Brant pessi er um 600 milur a lengd og hefir kost- ar yfirstjdrnina yfir 21 milljon dollars. AriB 1870 keypti Dominion-stjdrnin rjett Hudsdnsfloafjelags- ins til alls Nor&vesturlandsins, og myndaBi me& logurn Manitoba fvlkiB. AriB eptir 1871 gekk British Columbia, scm aBur var orBiB fylki, inn i sambandiB og varB partur af Dominioninni. Var pa& eitt af skilyrBum British Columbia, aB yfir stjdrnin bygg&i jarnbraut, er tengdi paB lylki saman viB hina austlsegu hluta rikisins. MeB pvi NorBvesturlandib var orBinn partur af rikimi, og nauBsynlegt virtist aB byggja jarnbraut pang- aB til aB flyta fyrir byggB pessa vlBlenda og frjdvsama hluta rikisins, pa varB pa& aB samn- ingum, aB yfirstjornin skyldi byggja einlsga og r,vo beina brant, sem verba nuetti fra Quebec til einhverrar lientugrar hafnar vi& Kyrra liafiB, inuan takmarka British Columbiu, og skyldi braut - in verBa byggB pangaS a 10 arum, pegar pessi samningur var gjorBur, var liinn svonefndi ,,Con- servativ“ ilokkur, me& Sir John A. Mac Don- ald i broddi mannfleiri, og stjdrnin pvi dr peirra llokki. Var pa aB visa strax tekiB til starfa .aB kanna landiB, og leita aB hinni beinustu og Ijettustu leiB fyrir brautina, og gengu tvo ur j paB, an pess aB brautarstaeBiB yr&i aB fullu a- kveBiB. Um slmu in undir mynda&ist stdrkost- legt Ijelag. undir forustu Sir Hugh Allans i Montreal, sem mest a i Allan linunni, er Idle aB sjer a& byggja brautina og nefndist pa& ,,Canada Kyrrahafs-jarnbrautavfjelag‘'. En sa kvittur kom upp, aB fjelagib, meB vitund stjdrnarinnar, aetl- aBi aB sameina sig vi& NorBur Kyrrahafs-jarn- brautarijelag Bandarikjanna, og aB hin canadiska braut aetti pvi aB liggja sumpart yfir Bandarik- in, eBa Cllu heldur a& NorBur-Kyrraliafs jarn- brautina aetti aB nota aB parti sem sambandsliB Canada brautarinnar. MeB pvi petta var al- veg gagnstett grundvallarreglu peirri, er gengiB var ut l'ra i fyrstu, a& pessi braut Jeegi a B 6 1 1 u 1 e y t i yfir canadiska grund, og meB pv] Canada brautin pannig hefbi orBiB haB Banda- rikja brautinni, pa tdk mdtstbBufiokkur Mac Don. aids stjdrnarinnar, i strenginn, og setti pjdbinni fyrir sjdnir, liversu skaBlegt petta vaeri, ekki einungis ?f pdlitiskum astae&um, heldur og sokum pess, aB meB pessu fyrirkomulagi, yrBj brautin eigi, einsog tilietlast var, hin styttsta braut milli Atlantshafs og Kyrrahafsins. Ijtaf pessu spunnust deilur miklar, og varB sa endir a peim, aB viB naestu kosningar, sem foru fram lil pings (1873), varB mdtsto&uflokkurinn (lte. formers) mannfleiri, og var pvi mynduB stjdrn ur peirra llokki, undir forustu Mr. Alexander Mac Kcnzie, sem situr enn aB vdldiim. pegar Mac Donalds raBaneytiB varB pannig aB vikja fra, pa gaf fjelag paB. er myndaB var undir for- ustu Hugh Allans sig fra aB byggja brautina, svo hin n)ja stjdrn akvarBaBi aB byggja harm sjalf. Mr. Mac Kenzie, sem er formaBur peirrar deildar i stjdrninni, er jarnbrauta byggingar og ijnnur opinber verk rikisins, svo sem sikja (canal) groftur o. s. fry., heyrir undir, aleit nu aB tim- inn, sem brautina at.ti aB byggja a samkvaemt a imningnum viB British Columbiu, vaeri of stutt- er, og kvaB dmogulegt aB upplylla samninginn. UrBu ibfiar British Columbia dvsegir utafpes.su, og hdtuBu aB ganga ur sambandinu. Var nuiliB pvi lagt fyrir Bretastjdrn, og af pvi B. Columbiu- menn Ban, aB peir eigi mundu fa jarnbraut byrj- aBa til sin fyrri, pdtt peir gjdrBu paB, pa varB scettst uppi'i paB, aB timinn yrBi lengdur til 1890. pratt fyrir petta var Mr. Mac Kenzie og bans stjdrn engu aB si&ur umhugaB um, aB brautin yrBi byggB sem fyrst, sjerilagi liingaB til NorB- vesturlandsins, og hefir pvi starfaB riiggsamlega aB framkvaemd pess si&an harm tdk viB. Ljet liann pvi lialda afram, aB leita eptir hentugu braut- arstaeBi af kappi og maela ut brautarstaeBiB og gj"ra asetlanir um kostnaBinn, og er pvi starfi nu lokiB. Svo menn fai dalitla hugmynd um, liversu vandlega hefir veriB leitaB eptir liinu bezta brautarstaeBi, viljurn vjer geta pess, aB fra 1871 til 76, hafa veriB nakyaemlega skoBaBar, [liaiBir og laegBir veriB maildar] 46.000 milur, en 11.- 500 milur hafa veriB maildar fet fyrir fet, enda er buiB aB kosta um 3 milljdnum dollars uppa maelingar eingougu. Af pessuin mselingum er paB nu orBiB Ijdst. 1. aB Canada Kyrrahafsbrautin verBur king styttsta leiB hafa a milli, eBa langt- um styttri en Bandarikja Kyrrahafsbrautin, su sem fullgjorB er, og liinar a&rar, sem veriB er aB byggja; 2. a& hun,. s5kum pess a& Klettafjoll- in eru laegri, par sem liana a aB byggja yfir pau, verBur meir en belmingi lsegra yfir haf- flot, par er hun liggur haest; (Bandarikjabrautin liggur haest 8242 fet, en Canadabrautin aBeins 3646 fet) og pvi miklu Ijettara aB keyra yfir liana og minni haetta a& hun teppist af snjd; 3. aB eigi yrBi, a& diu samtoldu, erfiBara aB byggja hana en a&rar brautir, sem buiB cr a& byggja annarstaBar i rlk- inu, og 4. aB kostna&urinn aB byggja brautina vcr&i liBugar 80 milljdriir dollars. Vegalengd- irnar a hinum y-msu pjrtum eru pessar: Fra Quebec til Ottawa 120 milur; Ottawa til French River (hofn viB norBanverBan Georgiska fldann, sem gengur austur ur Huron vatni) 80 milur; fra French River til Thunder Bay (viB nor&vest- anveyt' Superior vatn) 620 milur; Thunder Bay til Selkirk (Railway Crossing viB RauBafljdt) 413 milur; Selkirk til Fort Edmonton (viB noi-B- ur Saskatchewanfljdt vestur undir Klettalj'dllum) 787 milur; Edmonton til Bute Inlet (a Kyrra- hafsstrpndinni) 831 mila. Oil [vegalengdin fra Quebec til Bute Inlet er pvi 2851 mila, en vegalengdin fra New York til San Francisco ept- ir beinustu brautnm cr 3244 milur. pegar pess er gastt, aB fra Quebec og oBrum hofnum viB Atlantshaf liggja, og hafa um mcirg ar legiB, jarnbrautir til ^msra sta&a vi& Huron vatn og Georgiska fldann, t. d. til Sarnia viB Detroit fljdt, Goderich og Collingwood, og paBan ganga std&ugt gufuskip 2 og 3 1 viku til Thunder Bay, pa er au&sjeB, einkurn pegar tillit er haft til pess, aB paBan er gdB skipalciB eptir votnum. fljdtum og sikjum ba;Bi til Quebec og New York, aB paB er einungis jarnbrautarstufurinn fra Thunder Bay til Selkirk viB RauBafljdt, sem parf a& byggja til pess a& beinn og ddyr vegur faist fyrir af- rakstur landsins Ira Manitoba til liafna viB Atl- antshafiB. Mr. Mac Kenzie var Ilka um aB gjora a& koma pessum parti brautarinnar af sem fyrst, svo grei&ur vegur fengist fyrir af'rakstur Mani- toba, og ljet pvi fyrir 2 arum byrja a pessum parti, biefti fra Thunder Bay vestur eptir, og fra RauBafijdti austur eptir. Er nu lika buiB aB leggja jarn a meira en 70 milur vestur eptir fra Thunder Bay eBa til Lac des Milles Lacs, en fra Selkirk er buiB aB undirbua brautarstaeBiB aB miklu leyti 110 milur austur eptir eBa til Kee- watin (svo nefnist litill beer er upp hefir risiB pal- er jarnbrautin liggur yfir Winnipeg fljdt, skammt fra peim staB er paB fellur ur Skdga- vatni) einn- ig leggja jarnin a parti, og er taliB vist aB pessi partur verBi fullgjor a naesta sumri. ViB Thund- er Bay liggja nu brautar jarn (rails), og allt sem’ peim tilheyrir, sem nsegir a meir en 400 milur, og hja Winnipeg liggur nog- af jarnum a stufinn suBur til Pembina. Fra Keewatin til Lac des Milles Lacs er skipaleiB eptir Skdgavatni, Rainy fljdti og Rainy vatni, nema hja Fort Francis viB Rainy fljdt; par eru fluBir i fljdti nu, og er pvi ver- iB aB byggja par kostnaBarsamt siki (canal) sem er pvinser fullgjdrt. pannig verBur pvi aptur aB liausti aB likindum komin a jarnbrautar og gufuskipasamband fra RauBailjoti austur a& Atl- antshafi, en jarnbrautinni verBur engu a& siBur haldiB afram meB eins miklu kappi a miBparti brautarinnar milli Thunder Bay og Selkirk, par- til liann er fullgjor. pessi stufur fra Thunder Bay til Selkirk, er sokum klettasprenginga 6r&- ugasti partur brautarinnar aB undanskildum parti 1 Klettafjdllum. RafsegnlpraB er og veriB a& leggja a pessu svaiBi. bseBi a& austan og vestan, og verBur hann fullgjdr I mesta manuBi. Jarnbrautarfjelag er myndaB, sem hefir tek- i& aB sjer byggiugu pess hluta Kyrraliafsbrautar- innar, er iiggur milli Quebec og Ottawa (120 mil- ur) og styrkir stjdrnin pa& fjelag: er nu fyrir nokkru byrjaB verk a peirri braut. Stufinn milli Ottawa og French River (80 milur) byggir stjdrn- in sjalf. og mun vera byrjaB verk a honum. Auk aBalbrautarinnar byggir stjdrnin grein ur henni fra Selkirk suBur um pvert Manitoba fylki, allt aB landamserum pess, og er su vegalengd 89 mil- ur. Var pessi partur aB ollu Undirbuinn til aB leggja niBur jarnin fyrir 2 arum, en sokum pess aB hiB svonefnda St. Paul & Pacific jarnbraut- arfjelag, er letlaBi aB byggja braut norBur aB landamierunum eigi gat pa haldiB henni nema til Fisher’s Landing, hsetti Canada stjdrn viB aB gjora meira aB sinum parti aB sinni. En i sumar er leiB, tdku nokkrir canadiskir og St. Paul rikis- menn sig saman og kcyptii af hollenzkum rlkis- monnum, er brautin var veBsett, tilkall peirra til hennar. Mr. Stevenso, forseti Montreal Bank- ans, ferBaBist i pessu skyni til Amsterdam, og gjorBi ut um kaupin a brautinni fyrir greinda menn, og fjekk hana fyrir milljon dollara. hinir n^’ju eigendur tdku strax til starfa f sum- ar og byggBu um 17 milur, sem vanta&i til a svaoB- inu milli St. Paul og Glyndon, og aptur aB sumri aetla peir aB halda brautinni afram fra Fisher’s Landing allt norBur aB landaimerum Manitoba; vegalengdin er aBeins liBugar 60 milur. pegar svona komst lagfering a, ljet stjdrnin pegar i haust leggja jarnin & stufinn milli Selkirk og Winni- peg [um 25 milur] og hafa jarnbrautarbygginga vagnar gengiB um penna part f vetur. t vor mun strax verBa tekiB til starfa, aB leggja jarnin fra Winnipeg suBur til Pembina. Vona menn fastlega aB sambandiB verBi koiiiiB a svo timan- lega, aB liasgt verBi aB flytja naesta sumars upp- skeru eptir henni. I haust var nokkuB af hveiti flutt ut ur Manitoba a gufubatum eptir RauBa- fljdti til jarnbrautarinnar 1 Fisher’s Landing, en pessi flutningur var svo dndgur, aB enn liggja f fylkinu milljon bushels af hveiti fram yfir parf- ir pess. pannig nalsegist sa dagur meir og meir, aB Manitoba menn og vjer faum greiBa vegi bse&i austur og suBur til aB senda vorur til heims- markaBanna. pess ma pd geta, aB sambandiB suB- ureptir fierir oss eigi nserri eins inikla liagsmunj meB viiruflutninga og brautin austur, pvi aB pd fariB sje eptir hinum styttstu brautum alia leiB, eBa aB parti eptir jarnbrautum og aB parti eptir votnum fra Duluth, pa verBur lei&in setfB svo hundruBum milna skiptir lengra fra Selkirk, pa fariB er yfir Bandarikin, en eptip Canada Kyrra- liafs brautinni austur til hafna viB Atlantshaf. HvaB snertir aB oBru leyti byggingu Kyrra- hafsbrautarinnar vestur eptir, pa a hun einsog menn vita a& liggja a svig norBvestur eptir bak- viB nf'lendu vora og yfir um mjdddina a Mani- toba vatni, en einsog ra&a ma af pvi sem aB framan er sagt, pa munu liBa nokkur ar aBur hun ver&i komin vestur a& Klettafjollum. pd liggur i augum uppi aB stjdrnin muni gjora sjer allt far um aB flyta byggingu hennar allt hva& miigulegt er norBvestur eptir, bie&i til pess aB hinn afarmikli litt bygg&i en frjdvsami landflaki, sem liggur i vestur og norBvestur af oss, bygg- ist sem fyrst, og til aB gjora greiBan veg til hinna miklu kolanama, sem eru vestur undir fjollun- um og malmanama peirra [gull, jarn o fl.] sem finnast par. AB vfsu er Saskatchewan fljdtiB sem fellur i norBvestur horn Winnipeg vatns, til mjog mikils- Ijettis og mun mikiB af afrakstri Saskatchewan dalsins verBa flutt ofan eptir fijdt- inu og suBur eptir vatnimi, framhja nylendu vorri, suBur til Selkirk, en aBeins nokkur hluti alls pessa vlBattumikla lands, getur naB til fljdtsins og svo er stjdrnin bundin loforBinu um aB byggja braut-

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.