Framfari - 13.03.1878, Blaðsíða 4

Framfari - 13.03.1878, Blaðsíða 4
— CO — llauu seudi mjer eptir beibni ininni eptirfarandi vitnisburb nm II. Briem, rneban hann dvaldi a skdlanum 1 Madison: Bins og pjer vJtib, baud prestafundur br. karid. H. Briem ab ganga a prestask61a vorn og fa husmebi. kennslu og be Si dkeypis. peg- ar vjer gjiirbum lionum petta tilbob, gjbrbum vjcr ra& fyrii, ab hann langabi til ab kynna sjer betnr hib kirkjulega og gubfraebislega sjdnarmib vort og ab hann va:ri ffis a ab fylgja regluin skdians i tlraunum og utan peirra; en hann tdk bratt ab kvarta um pab, ab von bans hel'bi brugbist, par sem hann eigi fengi herbergi fit af fyrir sig og Cnnur hlunnindi. Hann fierbist sem optast undan ab fylgja hinum almennu reglurn skdians utan thnanna ( t. d. pvl ab taka piitt 1 hinni almennu borbbam og pviuml.), jafnvel eptir pab ab lionum hafbi verib bent a. live hneykslanlegt og glepjandi petta vieri fyrir hina. Ilvab fyrir- lestrana snertir, pa vildi hann liafa fullt frelsi til pess ab siekja pa eba lata pab ver an pess ab afsaka sig (pa reglu lioldum vjer fast vib lijer vib skdlann, ab allir peir, sem ganga a skdlann, verba ab siekja fyrirlestrana, eba senda kennaran- um afsokun sina ab obrum kosti). Ilann pdttist jafnvel eiga ab liafa frelsi til pess ab ganga a ha- skdla rikisins um nokkra manubi, en vjer attum pd ab sja honuin fyrir uppeldi hjer ab ollu leyti. Hann vildi og fara 1 ferbir lit um landib og bjdst vib ab jog ljeti sig fa fje til pess, og leit fit fyrir ab verba forviba, er hann eigi gat fengib pab. [pab frelsi, sem Hallddr iitti ab liafa framyfir stfi- dentaua hina eptir fyriraetlun prestafundarins og sem II. kallar ..fullt frelsi“ var fdlgib 1 pvl, ab hann matti fara fra skdlanum, ef lionum paetti pab henta, hvenair sem lionum pdkuabist, og vera &. brautu tima og tima, hvar sem hann vildi, hvort sem hann heldur vildi skoba sig um liti a landinu ellegar ef hann vildi siekja abra skdla, en mega pd hverfa aptur ab prestaskdlanum og njdta par somu hlunninda sem abur. en hann miitti ekki og atti ekki ab biiast vib, ab bairn yrbi faidd- ur a prestaskdlanum til pess ab geta sdkt abra skdla, pvl funduriun bafbi ekki veitt lionum styrk til pess. Jcg sem gekk a milli meb tilbob fund- arins, bafbi ekki heitib Hallddr! einu orbi ab hann ictti ab fa fje til ab ferbast aniiab, en, ef hann vildi, til St. Louis. P. porlaksson]. Svo virtist biebi mjer og prdf Asperheim, sem hann eigi giefi neiun gaum ab fyrirlestrunum og nokrir af studentunum, som vanir voru ab sitja honum mestir. sogbu mjer ab peir vicri vissir um, ab hann liefbist eitthvab annab ab 1 tim- unum, en rita upp fyrirkstra eba eptir peim. Yllr hofub virtist hann eigi kunna vel vib sig hja okkur, pvl hann hafbi eigi petta ,, frelsi •*, sem hann kallabi svo; jeg jiita pab og ab jeg, sem skdlastjdri gat eigi latib eptir lionum petta svo- nefnda ,,frelsi“ eba sem jeg vil heldur kalla pab: gjurriebi (Heusyusloshed) ab jeg eigi segi dsvlfni 1 framgongu liauns, pvl vjer viljum halda gdbri reglu og liafa fasta stefnu a skdla vorum. Allt petta gj rbi herra Briem dskemmtilega dvol- ina hjer; par vib baittist og, ab vor luterska stefna var .of gomul og dfrjalsleg fyrir hann. Abeins einu sinni varb honum ab miela orb af munni 1 tlmunum; pab var skommu abur en hann fdr lijeban alfarinn. pab var vib pab taikifieri, ub jog var ab skyra astosburnar fyrir pvl, hvers- vegna vor kyrkja trybi pvl og jatabi pab, ab pafinn sje ' liinu mikli antikristur, sem talab er urn 1 2. Tess. 2: Jeg gaf par yiir hina somu skyringu og (ill hin luterska kirkja kefir gefib fra dugum Lfiters allt til hinna slbustu tima (sbr. Schmalkaldisku greinirnar, II. part. § 4). [par afsjer lesarinu, ab petta er engin ,,synddukrcdda“, bfiinn til eptir lauslegri keuningu Luters sem hann linfi. latib sjer um munn fara 1 dstillingu, eiusog H. gefur 1 skyn, heldur er pab ,.kredda“, sampykkt, keuud og jatub af allri hinni lfitersku kirkju i 3 aldir, priitt fyrir pab er pessi kenn- ing synddunnar hjer um bil hib eina daimi, sem Hallddr hefjr tilfert sem sonuun l'yrir pvl, ab synddan vieri skyld katolsku kirkjunni! Nfi ! hver veit nema Framf. fari ab kenna monnum pab, ab Lfiter hafi alia sina daga verib katdlskur ! P p.]. Ab asta-burnar vieri fnllnaigjandi (jekk hann eigi sjeb, og jeg sagbi honum pa einnig. ab petta atribi vieri nattfirlega ekkert grundvallaratribi, en pd engu ab slbur mikilsvcrt, til pess ab geta daunt s.iguna rjettilega og teikn bins ylirstandandi tima. Kand. Briem hjelt pa ab vjer vserum yfir hdf- ub of strangir meb tilliti til trfiarjatninganna og vildi liafa meira ,.frelsi“ 1 pessti efni. pvl ab vjer hofbum stuttu iibur talab um skobun vorr- ar lutersku kirkju a pybingu truarjatninganna, og live naubsynlegt pab vieri ab pjonar kirkjunnar og kirkjan sjulf skrifabi undir truarlierddmana i peim skilmalalaust. Jeg leitabist vib ab vera svo lip. ur og ljuf'ur vib li'ann sem jeg gat verib eptir pvl, sem a stdb, eins og stiidentarnir geta og stabfest. Aptur var hr. Briem skjdtur til ab lata sjer pykja og verba jafnvel beiskyrtur, svo ab stfidentarnir hneykslubust a framgongu bans3. Einhveru morg- un lysti hann yfir pvl, abur fyrirlestrar hyrjubu, ab hann hefbi stabrabib ab yfirirgefa. okkur og fdr svo sina leib an pess — ab pvl sem mjer er kunnugt — ab pakka peitn meb einu orbi, sem hiifbu borgab fyrir hann hjer a skdlanum, vel- gjorning peirra og gdbvild lionum til lianda. petta er hib hel/.ta af pvl, sem jeg hef ab segja um herra Briem. — Gub varbveiti oss fra pvl ub falla fyrir pcssari holdlegu frelsisgirni!“ pannig hljdbar vituisburbur prof. Schmidts, sem er alkunnur i hinni lutersku kirkju hjer og 1 Noregi fyrir lairddm og vitsmuni og kristilega hdgvairb. Staddur i Fljdtsbyggb 24. fobr. 78. Pull porlaksson. Atliugasemdir vib vituisburb Schmidts. pareb jeg hef abur skyit fra veru minnj vib prestaskdlann 1 Madison, pa vil jeg ab eins gjora filar atliugasemdir vib vitnisburb prdf. Schmidts, pegar jeg kom til Madison 1 fyrra liaust, ab lieita matti alveg dkunnugur syn. ddunni, pa fjekk jeg tilbob [reyndar privat] 1 gegnum Pal M synddunni, um ab vera vib prestaskdla hcnnar pann vetur 1 pvl skyni ab gjurast asiban prestur fslcndinga meb styrk fra syiidduimi, en af pvl ab jeg hvorki vildi nje gat skuldbundib mig til neins 1 pvl efni, af- pakkabi jeg tilbobib, og letlabi ab balda heiin til Islands, en pa kynntist jeg vib prest einn ab nafni Gjertsen, sem er 1 hinni uorsk-dunsku konferensu, og baub hann mjer mdt gdbum laun- um, ab vera hja sjer veturinn og abstoba sig i prestsembietti slnu, pab var jeg ab hugsa um ab piggja, en pegar sfndduprostar urbu pessa visari, pa komu peir aptur meb tilbob sitt skilyrbislaust, pa var svo um talab, pott ann- ab liafi bfiib undir nibri, eins og seinua kom tram, ab jeg skyldi vera par sem gestur og liafa sem slikur fullt frelsi, og fa yfir hofub ab tala allt, sem jeg pyrfti meb. Af pvl ab jeg hugbi, ab jeg ictti vib areibanlega menu, pa pabi jeg tilbobib. En pegar til kom pa var fyrst og fremst husmebib varla vibunandi, bffikur, sem brukabar voru, fjekk jeg ekki einu sinni til Ians, og ljds ekki fyrr en seint og slbar meb niiklum eptirtoluin. pegar jeg fierbi petta 1 tal vib prdf. Schmidt, pa var jafnan vibkvaebib, livab lionum paetti prestafundurinn liafa gj:,rt mikibfyrir mig. ,, Jeg syncs at Praeste- konferensen gjiir store Tiug“. sagbi hann einu sinni, eins og brifinn af abdaun yfir ,,peim mihlu blutum“ sem hann asamt hinum prest - unum befbu gjdrt. En pegar nu pess er giett. ab jeg alls ekki purfti pessara m i k 1 u b 1 u t a meb,, heldur ab syudduprestarnir liofbu af mjer annab tUbob, sem veglyndur mabur gjbrbi mjer, og par a ofan brugbu orb sin vib mig, og heiintubu, eba Schmidt 1 peirra stab, ab jeg vieri bundinn reglurn, sem skdlapiltur, pdtt mjer vaeri bobib sem gesti, er aetti ab ..vcera fri og ikke behandles som eu Skolegut“ pa fann jeg ekki og linn ekki enn astobu til ab pakka 3) Aubsjilanlega liefir Hallddr alitib sig ,,hatt hafmn“ yfir pennan skdla, enda kallar hann student- ana ..andlega aumingja*1 (!) Nu ! pab er reyndar heibui-stitill kristins nianns, sem lieiniurinn ab vlsu eigi kaun ab mcta. heldur si einn, sem 1 veik- um er mattugur og hefir sagt: ,,Sxlir eru aud- jega volabir". P. p. peim, Cbruvisi en jeg hef gj. rt ab syna peim Irani a dorbheldni peirra, dhreina abferb og kredduskap. Hvab borbbienina snertir, pa hal’bi jeg annab meb uiinn tima ab gjiira, en ab sitja dratlma yfir mat, meban hinir voru ab borba. Jeg vil abeins benda synddunni og Puli a, ab pegar peir bibjast fyrir, ab gjora pab af einliegu hjarta. og lata svo bienina liafa bietandi ahrif a liugarfar sitt og breytni svo ab peir purfi ekki ab liggja undir peim vitnis- burbi, sem hinir atta ur peirra eigin llokki gefa synddunni [sja liaistu grein a undan] pab er ab segja hinum rikjanda llokk hennar. Ab jeg hafi larib fram a, ab siekja rlldshaskdlann 1 nokkra manubi, er annablivort hraparlegt mis- minni eba lygi. Jeg sagbi vib Schmidt, ab jeg vildi mega koma par vib og vib [engang i mellem] hvab sem Schmidt eba Pall kunna ab bua til ur pvl nu. Eu pegar Schmidt var a obru mali, pa kom jcg par aldrei eptir pab til pess ekki ab setja mig upp 1 mdti lionum, pdtt jeg 1 rauninni vieri frjals ab koma par sem annarstabar eptir tilbobi pvl, er jeg fjekk. par sem Pall utskyrir hverskonar pab frelsi hefbi verib, sem jeg hefbi aft ab hafa vib skdlann, pa hel'bi hann att ab gj ra pab peg- ar f Madison 1 fyrra liaust, heldur en ab lofa einhverju uti f blainn. og koma siban meb alls konar eptirkust. Annars hefbi mjer aldrei dott- ib i hug, ab fara ab bibja um leifi, til ab mega fara hvort, sem jcg hefbi viljab, heldur farib pegar mjer hefbi synst. par sem Pall piestur segir, ab hann hafi ekki heitib meb einu orbi ab jeg fengi fje til ferbalaga, pa vil jeg geta pess, ab pab voru orb Pals, ab ef jeg vildi vera um tima hja einliverjum prest- anua, t. d. Preus eba Ottesen, sem var formab- ur fundarins, pa gieti jeg fengib fria ferb pang- ab. En af pvl jeg pekkti Pal prest abur sem vandaban og vienan dreng, en skoba hann nfi sem villtan i synddukreddum, pa vil jeg geta pess til, ab petta sje einungis hrobalegt mis- minni fvrir honum, en ekki annab verra. Hvab sem Schmidt eba Asperheim virtist um mig eba hinum drengjunum a skdlanum, pa tdk jeg ab minnsta kosti eptir svo lniklu, ab jeg gat sagt peim beiskan sannleikann um kreddur peirra, en af pvl jeg hef minnst a pier 4 obrum stab pa sleppi jeg peim nu. par sem Schmidt segir fra vibtali mlnu vib hann 1 tlman- um, pa segir hann par rangt fra. pab atvik- abist pannig, ab hann stikabi til min, par sem jeg sat, og bar pab a mig ab jeg gjbrbi dreglu [Forstyrrelse] a skdlanum, og pegar jeg bab hann sauna pab, voru pab orb bans, ab pab ,, frapperabi “ hann, pegar honum syndist, menn ekki taka eptir pvl sem hann segbi. Jeg sagbi honum pa, ab jeg hefbi ab minnsta kosti tekib eptir keuningu bans um Antikristinn, og pab meb, ab jeg vaeri ekki a peirri skobun og pott hann vildi pa berja pa kreddu fram meb ofsa og akafa, pa sannfterbist jeg eigi ab heldur. En hitt ab pab Vffiri ekkert grundvall- aratribi, 1 synddukenningum hef jeg ekki heyrt fyr en mi, heldur heyrbi jeg af Schmidt vib petta tiekifaeri, ab allir aettu ab vera truarvillu- menn, sem ekki trybu pessu. Ab oil hin lut- erska kirkja hafi haft pessa skobuu fra dfigum Luters pangab til nu, er fjarstaitt liinu sanna, nema gengib sje fit fra pvi, ab enginn sje lfit- erskur, nema synodan og peir, sem hennar kreddum fylgja, sem er ab eins litill hluti peirra, er fylgja Lfiter i abalatribi kenningai bans. En areb lijer ma 'heyra kreddujiitningu Pals og chmidts fyrir hdnd syuddunnar, pa risbur hver sinni skobun um pab. Ab svo lmeltu vil jeg ekki frekar tala ab sinni um eba vib pa menu, er skoba pab ab aetl- ast er til orbkeldni af peim, sem gjorriebi eba d s v f f li i og pab sem lioldlega frelsisgyrui, ab mabur vogar ab halda sjer til gubsorbs, og hafa sannfairingu samkvseiiit auda pess, en sfikk- ur sjer ekki nibur undir kreddufj '.tur peirra, eins og liiuir piltarnir u skdlanum, sem ekki hofbu hug eba sjiilfstaibi til ab hugsa eba trfia Cbru- visi, en Schmidt sagbi peim fyrir. Hvab snetr- ir ab slbustu' vitnisburb Pais um prdf. Schmidt, pa mun hann ab sinu leyti eins ofugur vib pab sem er, eins og sy-nddau sjalf er ofug hinu rjetta. FRAMFAR1* Eigandi : Prcntfjelag Nyja - Islands. Prentabur og gefinn fit i Prcntsmibjn fjelags ins, Lunli, Keewatm, Canada. — t stjdrn l]e lags.ns cru : Sigtr. Jonasson. Fribjon Fribriksson. Jdhann Briem. Ritstjdri: Hallddr Briem. Preutari: Jdnas Jdnasson.

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.