Framfari - 23.12.1878, Blaðsíða 4
hefir verib getib 1 Frf. verib gofin (it pessi
rit: Lear konungui, sorgarleikur eptir
W. Shakspcare. 1 islenskri pybingu eptir Steingr.
Thorstoinsson. — L y s i n g 4 pingvelli
eptir Sigurb heitinn Gubmundsson malara, mjog
pjdblega merkilegt rit, — St uttar rjettrit-
uuar reglur meb inalfrse&ilegum skyringum
eptir Valdimar Asmuudsson. Hofundurinn er lipur
gafumabur og skald. Muu petta bans fyrsta sesku-
verk l bdkm.enntalegum efnmn prybilega samib og
hentugt fyrir alpybu. —rSalmasongsbdk
meb premur r ddum f eptir hinn nafnkunna sung.
iraeCing Pjetur heitinn Gubjdnnsen hefir verib gef.
in ut af soman bans og prentub i Kaupmanna-
bofri, og kvab einkar vondub ab (ilium fragangi.
I bdkinni era alls 119 songldg.
I{ t e r i b ,.Kristilegur barnalsrddmur
eptir luterskri kenningu“, eptirisjera Helga Half-
ddnarson. atti ab prentast i haust ab nyju, lit-
ib eitt aukib og breytt dsamt Luters litlu frsebuni
i lagfwrbri pybingu. Samkva;mt leyfi rabgjafa is-
land t mega born a fslandi slban Isera petta kver
undir fermingu.
Frjettlr fra Bandar kfurn.
S u in a r i b s e m 1 e i b , segir frjetta-
ritari ,,St. Paul Pioneer Press'* 1 Des Moines
Iowa, var hib styttsta sem menu hafa sdgur af.
Hinn 12. og 13. Mai fjell djupur snjdr, og frost
skemcli iiinar ungu jurtir. 10—13. September
kom aptur frost, svo pab voru abeins 116 dag-
ar inilli vor og haustfrostanna. En samt full-
proskabist hin inesta tnals uppskera, sem nokkru
sinni hefir orbib i rikinu.
Bondi nokkur i Franklin Co. Minne-
sota, slatrabi i byrjun f. m. gris, sem ddttir bans
skar dalitib stykki af og at, p-srl. mer dsteikt og
gaf systruin sinum af. Rjett a eptir varb ein
stulkan' veik, og d6 skommu seinna meb miklum
kvdlum. Lseknirinn sagbi strax ab ,,trichinur“,
(rnj.'ig sinair ormar, sem opt finnast 1 fleski) hofbu
orbib henni ab bana, Stykki af fleskinu var slban
sent lzekni einum 1 Chicago, sem fann 30,000 af
pessum sma ormum i einum tenings pumlungi af
pvi. Iiinar stulkunmr, sem atu af fleskinu, liggja.
og veikar, og er haldib ab paer verbi ekk1
Iwknabar.
Sjotiu og prir menn (Id u
og 229 sserbust af jarnbrautaslysum 1 Iowa rlki
a tirnabilinu fra 30. juul f fyrra til 30. juni
1 sumar.
Frjettaritari ,,Budstikkens“ i Lyon
Co, kvartar yfir pvl, i hve lagu verbi hveiti er.
Hann segir ab bsendur fai abeins 25—30 cent
fyrir hvert husliel, og liggur vib ab kenna ssun-
tOkjm , elevator-eigenda 1 Minneapolis um petta
laga verb. Sljettueldar segir hann ab hafi eybi-
lagl mj-ig mikib af korni og beyi eiunig ibubar
og t'"': to fyrir mcirgum bsendiim.
Jarnbrautafjelogin eystra
hafa mib sjer sanian um ab haekka flutnings-
•■aid . hveiti inilli New-York og Chicago.
G u 1 a s 6 t t i n er nu ab mestu um garb
gengin, pd era enn nokkrir sjukir i New Orleans;
Nefnd su, sem sett var til ab rannsaka upptok
og ebli sykinnar, gefur pa skyrslu, ab bun sje
ekki innlend 1 suburrlkjuuum og pvi sjeu sdttvarn-
ir areibanlegt mebal gcgn henni.
I Pembinabse, Dakota kom pab
fyrir 8. f. m., ab leynilogreglupjdnn, Wm. Ander-
son ab uafni, sem var ab leita uppi mann einn,
er tilheyrbi naintogubum jarnbrauta- rseningjaflokki-
1 Texas, hitti sakaddlg sinn a pdsthusinu 1 greind-
um b«e, og skipabi honum ab gefast upp. Rasn.
inginn rjetti upp hendurnar 1 fyrstu, einsog hon-
um var skipab. en Anderson stob frammi fyrir
honum meb spennta margbleypu og beib eptir
ab fleirij kiemu til ab binda hann. En a meban
stakk raeninginn hendinni i barm sinn eptir skot.
vopni slnu, og ljet Anderson pa skotib riba.
Til dhamingju drap pab rieuingjann ekki pegar,
svo hann skaut tvo skot a Anderson, sem strax
fjell daubur nibur, og rteninginn lam minut-
urn seinna.
R i t s t j 6 r i blabsins ..Fswlrelandet og
F.migranteir • i La Crosse. Minnesota, do 12. f.
m. Hann bjet Frederick Fleischer, hann flutti
fra Noregi til Ameiiku 1853. Blab bans liafbi
allmikla litbieibslu og alit.
p i n g i b i Washington var sett
2. des. Vib setningu pess gefur forsetinn jafn.
an yfirlit yfir hag landsius og skyrir fra, hvaba
abal- malefni pingib hafi ab raeba og raba til
lykta. Hann gat pess, ab hagur landsins staebi
allvel, uppskera n hefbi verib gdb, verksmibju-
storf ab komast upp ab nyju o. t. frv. pvi
naest minntist hann a gulu vcikina, ab um 100,000
hefbi sykst, um 20,000 paraf vairi alitib ab hefbi
daib, og rj 'aiib sem af pvl hafbi leitt yfir land-
ib vaui svo bundrab iniljdnum doll, skipti. Stjdru-
in hefbi 1 trausti pess, ab pingib mundi sam-
pykkja, sent vistir fyrir $ 25,000 og 1800 tjold
til hinna sdttveiku hjeraba. Almenn dsk hefb1
komib fram um ab stofna alpjd&legt heilbrigb-
israb, og lilyti pingib ab taka pab mal til meb-
ferbar. Utaf svikum, sem attu sjei stab vib
kosningar i haust i South Carolina og Louisiana
getur forsetinn pess, ab taka verbi alvarlega 1
strcnginn eptir pvl sem login lramast leyfi, til
ab rannsaka gjorbir peirra, er par attu hlut
ab mali, og refsa hinum seku. pvi nsest minntist hann
a yms dnnur malefni, utanrikismil, peningamal-
ib, siglingar, pdstmal, Indianamalib, akuryrkju-
mal, o. s. frv. og ljet 1 ljdsi ab velferb lands-
ins gteti best eflst meb pvl, ab pingib ssei pen-
ingamalib i fribi og ljeti verkleg stcirf og fram-
farir liafa sinn natturlega gang.
6FRIDURINN. Englendingar hofbu
gefib emlrnum i Afghanistan frest til 20. ndv.
til ab gjbra afsokun fyrir, ab hann ljet visa hin-
um ensku sendlmonnum & hurt. pegar hann
sinnti pvi ekki, lidfu peir bfribinn og hjeldu a
premur stobum inn i Afghanistan, nfl. gegnum
skorbin er kend eru vib Khyber, Khurum og
Quetta. Eptir stuttan en harban bardaga vib
kastalann Ali Musjid ab kveldi bins 22. fly-bu
Afghanar, og Ijetu par eptir nokkurn forSa, fall-
byssur og saerba menn. Af Englendiugum ljellu
um 300 manns i skarbinu. Seinna hefir Englend-
ingum gengib lakar. Biebi var kuldinn mikill
par i fjOllunum, og pegar herlib Englendinga var
koinib gegnum skarbib, risu flokkar af parlendum
fjallapjdbum upp i mdti peim og settust 1 skarb.
ib ab baki peim. Englendingar urbu pvi ab
nema stabnr, til ab hrinda peiin af hondum sjer,
og tryggja sjer leib fra Indlandi. Russar horfa
a, en hafa kyrrt um sig enn, uggvsent pykir, ab
peir muni llba Engleudingum, ab kreppa mjog
ub emirnum.
Ny lendu - frjettir.
Vebur hefir verib frostamikib HKstlibna
viku en orlitib snjdab, inest frost var ab morgni
bins 21. 20 st. fyrir nebau 0.
Nalsegt 10. p. m. fdru Pjetur Palsson a
Jabri og Sveinn Bjornsson i Sandvik i aflaleit
norbur ab Kvernsteinswesi, en ekkert hefir frjettst
af peim siban.
Rjett fyrir raibjan p. m. hjo piltur a 6.
ari sonur Sigvalda porvaldssonar 4 Brautarhdli
sig i fdtinn vib eldivibarhogg og liggur 1 pvl
enn. Sdmuleibis 1 mibjum p. m. beit hundur einn
J6n son Fribfinns Jdnssonar a Finnstobum i hcind-
ina og gegnum efri vorina; babir kvabu a batavegi.
Plinn 1. p. m, var a eptir gubspjdnustu-
gjorb hjei a Lundi sampykkt ab semja vib hina
abra sofnubi, er sjera J6n pjdnar, um prestpjdnustu
( nsestu sex manubi fyrir Brasbrasofnub i Fljdts-
byggb. Hinn 20. p. m. var siban haldinn fundur a
Gimli af fulltruum safnaba sjera Jdns.
Hinn 14. p, m. var haldinn hyggbarfund-
ur 1 Fljdtsbyggb til ab kjdsa mann, er asamt um
bobsinomium stjdinarinnar og kjornum monnuin
i hinum Obrum byggbum skyldi komast ab nib-
urstdbu um kostnab a flutningi i stjdrnarlaninu,
og finna ut livab mikib skyldi leggjast a hvert
bundrab af laninu. Kosningu lilaut 6. 6lafsson
a 6si. Ennfremur var nett um ab reyna ab koma
4 eldivibarsolu nwsta sumar og lofubust menn ti[
ab hdggva um 400 eldivifarfafma (eord-wcod)
i vetur.
Hinn 16. p. m. kom Samson Bjarnason
hingab ab 6si meb tveggja uxa ieki af vorum.
Seldi hann mestu daga vorur fyrir fulla $ 160,16
sekki af hveiti paraf 12 af x x x hveiti 4 $ 3.
10 sekkinn, 4 af xxxx hveiti a $3.40 sekkinn,
80 pd. at kaffi, hvert a 35 cent, (3 pd. a doll.)
90 pd. af sykri hvert a 17 c. 26 pd. af tdbaki
munntdbak a 60 c. reyktdbak 4 60 c. og 75 c.
60 pd. af haframjdli hvert 4 7 c. 100 potta af
steiuoliu, pt (quart) 4 15 c. “auk pess fataefni
glugga og fleira smavegis, hann keypti hvitfisk
af nokkrum, a 10 c. fiskinn. Samson gjorbi
r4b fyrir ab fara um hael upp i Winnipeg ab
ssekja vorur og koma hingab snemma i jan.
Nylega komu menn utan ur Mikley, segja
peir Ijdtar sogur af ofrlki og yfirgangi peirra
mylnumanna. Hofbu peir t.ekib meb valdi undir
200 vibarbjalka. er eyjarmenn hofbu felt og but-
ab til kirkjubyggingar. Eyjarmenn vilja ekki siekja
rjett sinn meb ofriki heldur logum. Hvab bjarg-
nebi snertir, kvabu eyjarmenn vera vel byrgir
ab kartoplum ,og fiskur reytist nokkurnveginn til
matar, norbantil liafbi fyrir skommu orbib hvit-
fisksvart. Allstabar kvab vera naer hveitilaust,
og litib um mjdlk um penna tima, en menn
kvabu almennt allvel byrgir af heyjum og gripa-
hdld i gdbu lagi. Flestir peirra, er lluttu ut 1
eyna ur Arnesbyggb i vor, kvabu einna bagast
staddir. Mylnumenn hafa hveiti til sdlu sekkinn
a $ 4, en pab kvab vera mjog blakkt og varla
sett; fleira hafa peir til sdlu en allt meb af-
ar dyru verbi.
1 sumar kom pab fyrir ab II. Fr,
Roykjalin byggbar stjdri sld hey meb leyfi
B. Pjetursonar og Sigfusar Jdnssonar a engjabletti.
er vib maelingu mundi lenda 4 lotum peirra, en
sem J. Halcrow hafbi abur heyjab 4.
Halcrow pdttist pvi eiga heyib og hirti pab,
seinna saettust peir a pab, ab skipta heyinu meb
sjer til helminga. 2 des. aetlabi li. Fr. Reykja-
lfn ab stekja hey af sinum hluta. Halcrow var
fyrir og rjebist 4 H. Fr. Reykjalin, og veitti hou-
um'toluverban averka, en varb pd undir 1 leikn-
um. Hefir H. Fr. Reykjalin kiert petta fyrir
fribarddmurum nyiendunnar, Mr. John Taylor og
6lafi Olafssyni 4 6ii.
Nalsegt mibjum p. m. kom sjera Pall
porlaksson ab Gimli sunnan ur Bandarikjum; hann
kvab hafa komib meb 40 hveitisekki til hjalp-
ar bagstoddum 1 sofnubum sinum.
Fyrir nokkru keypti Arui Jdasson er
kom ab heiman i sumar ur Breibdal a austur-
landi jorbiDa Vikingstabi hjer 1 byggb meb hus-
um og nokkrum bushlutum af Pali Jdhanssyni
fyrir 160 doll.
Bergvin prentari Jdnsson hefir nylega
keypt lotib 6s hjer vib fljdtib meb husum og yms-
um bushlutum af 6. 6lafssyni fyrir 260 doll.
Nylega kom mabur hingab i byggbina
ofan fr4 Winnipeg; kvab hann vera vinnuleysi
efra, hann fdr 12 milur vestar 1 land frai Winni-
peg og gat hvergi fengib vinnu.
Hinn 3. p. m. var jirnbrautinni lokib til
Winnipeg. _______
AUGLtSING.
Snemma i okt. rak bytta hji H. por-
gilssyni 4 Kirkjubdli i Mikley, 15 feta long
og 4 feta breib meb Hotum botni borbrend,
4 borb 4 hlib. 1 byttunni var gomul ar og
spabi eins og Indianar bruka i arastab. Rjettur
eigandi m4 vitja byttunnar til iinnanda.
FRAHFARI.
Eigandi: Prentfjelag Nyja-lslands.
Prentabur og gefinn ut 1 Prentsmibju ijelagsins
Lundi. Keewatin, Canada. — f stjdrn fjelagsins eru;
Sigtr. Jdnasson. Fribjdn Fribriksson.
Jdhann Briem.
Ritstjdri- Hallddr Briem.
Prentarar: J. Jdnasson. B. Jdnsson.