Embla - 01.05.1986, Page 3

Embla - 01.05.1986, Page 3
EMBLA 3 Hvers vegna 1. Sigríður Jensdóttir 2. Rannveig Oladóttir f. 1950 í Hnífs- dal. Maki : Bárður Guðmundsson. 5 börn; 16 ára, 13 ára, 6 ára og 3ja ára tvíburar. Starf: Fulltrúi á endurhæfingarheim ili SAA að Sogni í Ö1fusi . "Þarfir fjölskyldunnar eru mér efst í huqa oq Kvennalistinn vinnur að velferð hennar." f. 1951 í Vill- ingaholtsskóla í Flóa. Maki: Rúnar Armann Arthúrs- son. 3 börn; 14 ára, 8 ára og 2ja ára. Star f : Kenn- ari við Barna- skóla Selfoss. "Kvennalistinn stefnir að raun- verulequm umbótum oq jafnrétti." 3. V/algerður Fried f. 1944 í Sví- þjóð. Maki: Sæv- ar Sigurðsson. 4 börn; 24 ára, 19 ára og 7 ára; eitt lést 6 ára fyrir níu árum. 2 barnabörn. Starf: Læknaritari á Hei1sugæs1ustöð - inni á Selfossi. 4. Kristjana Sigmundsdóttir f. 1948 í Hvera- gerði. Maki: Þor- lákur Helgason. 3 dætur; 19 ára, 14 ára og tíu ára. 1 barnabarn. Starf: Háskólanemi í fé- lagsvísindum og húsmóðir. "I Kvenna1istanum fann éq í "Konur hafa ekki fyrr fenqið að fyrsta sinn hljómqrunn fyrir mínar njóta sín sem konur í stjórnmálum." pólitisku skoðanir." 5. Svanheiður Ingimundardóttir f. 1953 í Reykja- vík, alin upp í Laugardal. Maki: Gunnar Þórir Þór- mundsson. 3 börn; 9 ára, 7 ára og 2ja ára. Starf: Leiðbeinandi á Vinnustofu fatl- aðra við Gagn- heiði . 6. Jóhanna Lárusdóttir f. 1965 á Sel fossi. Starf: Nemi við F jöl brautaskóla Suð urlands. "Eq er óánæqð með hvað konur hafa litil áhrif í þ ióðfélaqinu . " "Veqna qóðrar stefnu sem qæti komið róti á staðnað kerfi."

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/1240

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.