Embla - 01.05.1986, Side 5

Embla - 01.05.1986, Side 5
EMBLA 5 Hvers vegna 13. Lilja Guðmundsdóttir 14. Erla Bára Andrésdóttir f. 1928 á Böð- móðsstöðum 1 Laugardal . Maki: wt- . Sr **' Ingimundur Ein- r^rr w ?í arsson. 4 börn; 26-33 ára. 6 i * ) , barnabörn. Starf: v d K Meðferðarfulltrúi á Sambýlinu við Arveg. iðÉ9 Éf'É-'k 41 ■ f. 1940 í Hafnar- firði . Maki:Reyn- ir Þorkelsson. 6 börn ; 19-30 ára. 6 barnabörn. Starf: Sjúkraliði við Heilsugæslu- stöð Selfoss. "Miq lanqar að styðja baráttuna fyrir réttlæti. Frá því éq var barn hefur mér aldrei fundist jafnrétti vera milli kynja." "Eq hef aldrei áður verið flokks- bundin oq mér líst svo vel á stefnu Kvennalistans." 15. Nanna Þorláksdóttir 16. Sigríður Matthíasdóttir f. 1951 í Mýr- dal. Maki: Sæm- undur Örn Sigur- jónsson. 2 börn; 14 ára og 12 ára. Star f: Nemi við Fjölbr.skóla Suð- urlands. "Konur hafa óeðlileqa litla hlut- deild i stjórnun mála. Því þarf að breyta." f. 1954 á Hellis- sandi, alin upp á Hvolsvelli . Maki: Finnbogi Guð- mundsson. 2 syn- ir; 9 ára og 5 ára. Starf: Bókavörður hjá Bæjar- og hér- aðsbókasafni Ar- nessýslu. "Starf oq stefna Kvennalistans höfðar til mín." 17. Kristín Þórarinsdóttir f. 1945 í Reykja- vík, alin upp austan fjalls. Maki: Garðar. H. Gunnarsson. 4 börn;18-23 ára. Starf: A skrif- stofu Endurskoð- unar hf. og nemi í íslensku við Háskóla Islands. "Eq hef bá trú að aukin áhrif kvenna qeti orðið til bess að bæta úr óréttlæti i þjóðfélaqinu . " 18. Jóna Uigfúsdóttir f. 1919 í Hrúta- f irði . Maki: Gísli Guðnason (nú látinn ) . 6 börn; 30-39 ára. 17 barnabörn. Starf: Símsend- ill á Símstöð- inni á Selfossi. "Eq datt inn á fund, - leist vel á málefnið, - oq hef verið í sam- tökunum síðan oq unað mér vel."

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/1240

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.