Pilsaþytur - 31.03.1995, Blaðsíða 14
Skessur vilja á þing
í fymdinni, það mun hafa verið um árið
2000 eða fyrr, bjuggu eitt sinn tvær tröll-
konur sitt hvoru rnegin við Tröllaskaga.
Vom þær systur og ræddust oft við, þá er
vandræði steðjuðu að. Önnur bjó í Mæli-
fellshnjúk í Skagafirði og hét hún Anna
Dóra, en hin í Súlum við Eyjafjörð og hét
sú Elín. Faðir þeirra Anton., var tröllkarl
hinn versti, bjó á Dalvík en henti þaðan
grjóti er illa lá á honum, svo barst um allan
Eyjafjörð, en drunur bergmáluðu um ísland
allt.
Einu sinni sem oftar, brá sú er í Súlum
bjó, sér í kaupstað. Er hún kom þaðan,
kallaði hún á systur sína í Mælifellshnjúk. -
“Báglega gengur með Alþingi enn systir."
segir hún.. Iiin spyr. „Ilvemig víkur því
við?“ Þá svaraði sú eyflrska. „Ekki vom
þær skessur nema sextán á þingi síðast.“
Ansar þá hin er í Mælifellshnjúk bjó.
„Mæltu heil systir og fór engin til þings úr
þessu kjördæmi frekar en fyrri aldir." Kall-
ar þá Elín svo hristust hémð. „Ekki á ég
lengur fyrir salti í grautinn og svelta nú
tröllabörn mín. Ég á erfitt um aðföng en
hef engan stað til að geyma bömin mín á .
Þau gætu endað í fangelsi á fjöllum sem
vandræðatröllatáningar með sama áfram-
haldi. Svo er það að tröllkarlamir sitja um
bestu veiðivötnin og hleypa okkur tröll-
kerlingum ekki að“. Þá svarar Anna Dóra.
„Satt segir þú systir, svo fáum við ekkert
fyrir snúð okkar þó við sópum hellana svo
megi spegla á sér tæmar. Þeir halda víst að
það sé eitthvert grín að sitja heima yfir sex-
tán syfjuðum tröllakrökkum. Ég tala nú
ekki um einstæðu tröllkonumar. En það
gerist nú æ algengara að tröllkarlar dagi
uppi við veiðar vegna græðgi sinnar og
óforsjálni." Segir þá Elín. „Það er synd og
skömm að svona er komið þrátt fyrir síend-
urtekin loforð Alþingis um annað. Enda
era nú tröllkarlar á þingi önnum kafin við
hnútukast og álagagerð á hendur kynsystr-
um okkar, en svo mjög em þeir hræddir við
að þær komist til valda.“ Kallar þá Anna
Dóra. „Hvað mun nú um tröllaskóla? Elín
svarar. „Svo er komið að tröllkonur og
tröllakarlar sem tóku að sér að reyna að
uppfræða börnin okkar hafa gefist upp og
það var mest fyrir nísku á tröllöldungum á
þingi. Ganga nú tröllaböm sjálfala um ljöll-
in og hafa ekkert fyrir stafni og þar sem
liart er í ári verða foreldramir mestmegnis
að vera að heiman til að afla aðfanga.“
Enn spyr sú skagfirska. „Hvemig er með
skiptingu veiðivatna og sjávarfangs, er nú
fiskur nægur í sjó og vötnum?“ Elín svarar.
„í þeim efnum sem öðmm, er auðnum gróf-
lega misskipt. Nú eiga víst örfá tröll allan
fiskinn í sjónum og neita hinum um aðgang
að honum, verja hann með kjafti og klóm
en flestar ár hafa verið seldar útlending-
um.“ Spurði þá Anna Dóra. „Hvemig er
með samskipti við önnur tröll í Evrópu?“
Elín svaraði. „Svo var komið að einn valda-
mesti tröllkarlinn var að því kominn að
selja einhverju pappírströlli í Evrópu, allt
ísland, sjóinn umhverfís og fiskinn með. En
þessar fáu tröllkonur sem em á þingi börð-
ust gegn því með kjafti og klóm.
„Segðu mér systir eigum við einhverra
úrbóta von?“ „Oooo, ekki heyrist mér það
nú.“ svaraði hin. „Tt öllkarlamir sátu niðri á
þingi og ræddu hvort reka ætti einhvem
gamlan hálfelliæran tröllkarl sem hafði ýtt
á rangan hnapp í ógáti.“ Þá kallaði sú er í
Skagafirðinum bjó, „Hvað er nú til ráða
systir,“ hin svarar. „Ekki sé ég annaö en við
neyðumst nú til að halda af stað suður á
þing til að fá okkar málum framgengt.
Frá kosningabaráttunni
14
Kvennalistinn