Alþýðublaðið - 16.12.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Gullmái Sstanðshiika.
ÞaS er ekki ofsögum sagt af
Sullauð íslandsbanka, því nú er
kemið á daginn, að stjórnin
hefir neyðst til þess að gefa út
bráðabirgðarlög, sem gera óinn-
löysanlega seðla bankans og banna
titflutning gulls úr landinu.
Þetta virðist benda á. að gull-
lorði bankans sé ekki eins mikill
°g hann á að vera, en sjálfsagt
haun það koma í'ljós, þegar hann
afhendir landinu gull sitt nú, sam-
kvmmt bráðabirgðarlögunum.
Nánari fregnir um þetta merki-
lega mál munu koma undir eins
°g eitthvað nýtt gerist í því.
Dm dagiQQ og vegiii.
Landafræði og ástir, eftir
Björnstjerne, var leikið í Iðnó á
sunnudaginn. Húsið var troðfult,
og skemtu áhorfendur sér hið
bezta, að dæma eftir hlátri þeirra,
enda er leikurinn skoplegur mjög
og leikinn fyrirtaks vel. Galli að
hann fæst ekki hjá bóksölum.
Hvort er betra? Strausykur
er nú 62 aurum ódýrari kílóið,
31 eyri pundið, hjá Landsverzlun-
inni en hjá, að minsta kosti sum-
um, „heildsölum" bæjarins. Hvað
veldur? Ill innkaup hjá Lands-
verzlun, kannske?
»Norðurland« er farið að koma
út aftur á Akureyri, og kemur
nú út á hverjum degi, að sögn
fyrst um sinn til nýárs.
5 fangar eru nú í „Steininum".
Þrír þeirra eru dæmdir fyrir of-
beldisverk, en tveir fyrir þjófnað.
Samskotunmn til ekkjunuar,
sem búin er að liggja rúmföst í
heilt ár, veiður lokið í þessari
viku. Þeir, sem vildu gleðja hana
nú um jólin, ættu að koma á af-
greiðslu blaðsins, Laugaveg 18 B.
10 kr. hafa safnast frá því síðast.
Munið eítir jólamerkjum barna-
úppeldissjóðs Thorvaldsensíélags-
3
Æásefafélagið.
heldur fand í Bárubúð miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 8 síðd.
Áríðandi mál á dagskrá. Lagabreytingar. — Pjölmennið. Stjórnin.
Sirammqfónar
og mörg hundruð
Stramtnofénplöfur
(fyrir nál og gimstein) komu með Gullfossi í
cÆf(jóéfœrafíús dtayRjaviRur.
<5Zú fœsf mjóŒ
allan daginn á sölustöðum Mjólkurfélags Reykjavíkur:
Yesturgötu 12
Laugaveg 10
Laugaveg 46
Laugaveg 68
Hverflsgötu 56
Virðingarfylst
Mjólliurfélag- Reykjavíkur.
Ðuglegur sjómaður ósk-
ar eftir atvinnu á sjó frá nýári
til loka. Uppl. á afgr. Alþbl.
ins. Enginn má gleyma, að setja
þau á bréfln sín nú um jólin, og
þeir, sem unna þessu nauðsynja-
máli, ættu að nota tækifærið, um
leið og þeir kaupa merkin, og
gefa nokkra aura fram yfir gang-
verð merkjanna. Kornið fyllir
mælinn. Barnauppeldið er grund-
völlurinn undir framtíð íslands.
Styðjið barnauppeldissjóðinn.
Kona.
Meðal farþega með Gullfossi
voru þeir Magnús J. Kristjánsson
alþingismaður og Sigurður Sigurðs-
son, skólastjóri á Hólum sem láta
mun af því starfi, eh taka við
forstöðu Búnaðarfélags íslands.
Auglýsingar.
Auglýsingum í blaðið er fyrst
um sinn veitt móttaka hjá Ouð-
geir Jónssyni bókbindara, Lauga-
vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á
afgreiðslunni á Laugavegi 18 b.
Kandís
í kössum
hjá
Jóh. Ögm. Oddssyni.
Laugaveg 63. Sími 339.
Laugaveg 43 B.
Jóla- og nýjárskort stórt og
fjölbreytt úrval. Einnig afraælis-
og fleiri tækifæriskort. Heilla,-
ósHabréf og bréfspjöld af
hinu nýja skjaldarmerki íslands.
Von á nýjum tegundum innan
skamms.
Friðlinnur Guðjóussou,