Norðurslóð - 25.01.1980, Side 1

Norðurslóð - 25.01.1980, Side 1
Vígsla Dalbæjar heimilis aldraðra á Daívtk ingum og Svarfdœlum bestu kveðjur og óskum góðri stofnun allrar blessunar í göfugu hlut- verki sinu. Halldóra og Krist ján Eldjárn. Byggingarsagan. Samkvæmt reglugerð skipa 5 menn stjórn stofnunarinnar, 4 frá Dalvík og 1 frá Svarfaðar- dalshreppi. I núverandi nefnd eru aðalmenn Ásdís Óskars- dóttir frá Svarfaðardalshreppi og Bragi Jónsson, Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Óskar Jónsson og Valgerður Guðmundsdóttir frá Dalvík. Rœða nefndarformanns. Formaður nefndarinnar, Óskar Jónsson, sagði sögu byggingarinnar, aðdraganda og framkvæmdir. Ljóst er að nokkrir áratugir eru síðan menn fóru í alvöru að ræða um stofnun elliheimilis á Dalvík, en svo var heimili aldraðs fólks jafnan nefnt manna á meðal. Óskar taldi að ekki væru nú aðstæður né heldur ástæða til að grafast fyrir það hvenæreða hverjir hefðu fyrst sett fram hugmyndir um stofnun elli- heimilis fyrir Svarfdælinga, en augljóst væri að áhugi á málinu hefði fljótt orðið mikill og almennur og vitnaði best um það sá mikli fjöldi gjafa, stórra og smárra, sem stofnuninni hefði borist, bæði fyrir og eftir að hún var ákveðin og komin á pappíra. Sannleiksgildi þessara orða gátu menn sannfært sig um með því að glugga í gjafabók, sem frammi lá, en þar er skráður mikill fjöldi gjafa og hefur verið lauslega reiknað út, að samtals næmu þær meira en kr. 70 milljónum ef þær væru allar færðar til nútíma verðgildis krónunnar. Framkvæmdir við húsið hóf- ust 5. júní 1976, en þá varbyrjað að taka fyrir grunninum. Nú er austurálma hússins fullfrágeng- in hið innra og eru þar vistar- verur fyrir 30 manns. Er þar allt fullskipað. Þá er og fokheld vesturálma, þar sem fást mun húspláss fyrir 13 vistmenn til Síðastliðinn desember flutti bæjarskrifstofan loks í nýja ráðhúsið. Starfslið skrifstofunnar talið frá vinstri: Valdimar Bragason, Petra Ingvadóttir, Sigrún Jónsdóttir, Kristín Þorgilsdóttir og Birgir Sigurðs- son. - Nýráðinn bæjarritari, Karl Guðmundsson, mun hefja störf í næsta mánuði en hann er að Ijúka námi í viðskiptafræði í Háskóla fslands. Þó að heimili aldraðra á Dalvík hafi starfað með fullum krafti í nokkra mánuði hefur alltaf verið gert ráð fyrir form- legri vígsluathöfn þess við gott tækifæri. Góða tækifærið gafst laugardaginn 12. janúar. Á vegum byggingarnefndar húss- ins, sem áfram starfar sem húsnefnd, var efnt til vígsluat- hafnarinnar og boðið fjölda manns, sem komið hafa við sögu þess á einn eða annan hátt. Ritstjórn Norðurslóðar var boðið að fylgjast með athöfn- inni, sem þegið var með þökk- um, og skal hér gerð stuttlega grein fyrir því helsta, sem fram fór, en það var allt með hinum mesta menningarbrag öllum viðkomandi til sóma. Samkoman hófst með stuttri helgiathöfn, sem sr. Stefán Snævarr framdi. Kirkjukór Dalvíkur söng en honum stjórn- aði Gestur Hjörleifsson. Bæjarstjóri Dalvíkur, Valdi- mar Bragason, stjórnaði sam- komunni og gat þess að gestir úr Reykjavík, sem boðnir voru til vígslunnar, hefðu ekki geta komið til leiks, m.a. af því að flug lá niðri þennan dag vegna slæmra flugskilyrða. Menn þesir voru forseti íslands, félags málaráðherra og forstjóri Hús- næðismálastofnunar rikisins. Bæjarstjóri las svofellt skeyti: A vigsludegi Dvalarheimilis- ins sendum við öllum Dalvík- Úrkomum ælingar TAFLA 1 TAFLA2 í Svarf- aðardal Árið 1979 var tiltölulega þurrviðrasamt í janúarblaði Norðurslóðar 1978 var gerð grein fyrir þeim úrkomumælingum sem gerðar hafa verið á Tjörn frá því árið 1970. Ýmsum kann nú að leika hugur á að vita hver úrkoman var árið 1979 og hvernig þetta ár kemur út í samanburði við önn- ur ár áratugarins. Það er skemmst frá því að segja, að árið var með þeim alþurrustu á áratugnum. Úr- koman mældist 417 mm. Að- eins árið 1978 komst neðar, en þá reyndist úrkoman 364 mm. Það má vera, að þetta komi mörgum á óvart eftir þá annál- uðu óþurrkatíð sem ríkti síð- asta sumar. Þetta sannar þó að- eins þá staðreynd að þaðerekki úrkoman ein sem ræður því hvort viðrar vel til heyskapar eða annarra útiverka eður ei. Lofthitinn er sennilega mun mikilvægari þáttur hvað varðar heyskapartíðina en úrkomu- magnið. Á töflu 1 er ársúrkoma und- angenginna ára sýnd. Eins og sjá má hefur meðalúrkoma á Tjörn síðasta ánrtuginn mælst 491 mm. Úrkoman 1979 er því 15% undir meðallagi. LANÐi’BÖRASAFH Ársúrkoma og fjöldi úrkomu- Mánaðarúrkoma og úrkomu- daga árin 1970-1979. dagar árið 1979. Ár Arsúrkoma Úrkomud Mán. Mán.úrkoma Úrk.dagar 1970 508 mm 150 dagar jan. 39.5 mm 15 dagar 1971 576 mm 175 dagar feb. 13.1 mm 12 dagar 1972 538 mm 193 dagar mars 27.3 mm 10 dagar 1973 480 mm 174 dagar apríl 39.7 mm 18 dagar 1974 561 mm 176 dagar maí 19.7 mm 12 dagar 1975 580 mm 178 dagar júní 40.7 mm 17 dagar 1976 451 mm 168 dagar júlí 29.9 mm 10 dagar 1977 432 mm 142 dagar ágúst 11.8 mm 11 dagar 1978 364 mm 143 dagar sept. 58.3 mm 20 dagar 1979 417 mm 160 dagar okt. 22.7 mm 11 dagar nóv. 95.6 mm 15 dagar Meðaltal 4,91 mm 166 dagar des. 22.4 mm 9 dagar Eins og sjá má af töflu 2 var Alls 417.1 mm 160 dagar mesta manaðarurkoman í nóvember 95.6 mm en minnst var hún í ágúst aðeins 11.8 mm. Þó var ágúst einstakur djöfuls óþurrkatími svo varla þornaði á allan liðlangan mánuðinn, enda hraktist hey illa. Þessu olli mikill loftraki, sólarleysi og kuldar. Mesta sólarhringsúr- koman á árinu var þann 4. nóv. 33.4 \ mm. Enn stendur því óhaggað úrkomumetið frá 26. ágúst 1974 en þá rigndi 38.0 mm. Úrkomudagar teljast þeir dagar þegar mælanlegt úr- komumagn fellur. Oft verður smávægilegrar úrkomu vart án þess að um mælanlegt magn sé að ræða. Á síðasta ári urðu úrkomudagarnir 160. Þetta er ögn minna en í meðalári. Með- alárið telst hafa 166 úrkomu- daga. Sannast hér enn, að tíðar- farið verður ekki metið út frá einum veðurfarsþætti. ~to MM bo - A. Hj. laDt* A. A&A*. Vítfí/J, APtflV-JwjjÍ EJLW /LðEKk'Oti *£*T ak.r. ijÍjv. <*<*. öfe. dStoAtu. mmju4>{R M-ikAifí mjo 50 Vo - 3o - Zo - ■to -4» 50 • Vo • 3o %o ■10 viðbótar. Á biðlista er nú fólk til að fylla það pláss. Þeir sem verkin unnu. Arkitekt byggingarinnar er Karl-Erik Rocksén, sá hinn sami sem teiknaði heimavist gagnfræðaskólans. Bygginga- meistari við verkið hefur verið Þórir Pálsson. Múrverk annaðist Sverrir Sigurðsson, pípulagnir vann Plast- og stálgluggar, raflagnir vann Elektró Co., innréttingar vann Tréverk og málun vann Híbýlamálun. Allt eru þetta menn og fyrirtæki á Dalvík. Eftirlit og yfirumsjón annaðist Sveinbjörn Steingrímsson bæj- artæknifræðingur. Þakkaði Óskar Jónsson öll- um þeim, sem hér hafa lagt hönd á plóginn ágætlega unnin störf við bygginguna. Að lokum gat hann þess, að þótt ekki lægi fyrir endanlegt uppgjör mundi láta nærri að byggingarkostnaður án vaxta á byggingartímanum sé um kr. 220 milljónir. Ávarp forseta bœjarstjórnar. Óttar Proppé, forseti bæjar- stjórnar Dalvíkur, llutti því næst ávarp. Hann fór nokkrum orðum um þá skoðun, sem hann taldi að færi vaxaandi, að allt skuli meta til fjár. Hvað kostar það, hvað gefur það í aðra hönd? Þessar spurningar heyr- ast æ oftar. „f samræmi við þetta sjónarmið er því stundum haldið fram, að í samfélagi nútímans megi skipta öllum einstaklingum í tvo hópa: Ann- arsvegar séu þeir, sem vinna framleiðslustörfin og önnur störf þeim tengd. Hinsvegar séu þeir, sem ekki taka þátt í framleiðslunni, t.d. börn, siúkl- Sr. Stefán Snævarr. NORÐURSLÓÐ 4. árgangur Fimmtudagur 25. janúar 1980 1. tölublað

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.