Norðurslóð - 30.04.1981, Side 3
Aðalskipulag fyrir
Dalvík 1980-2000
Uppdráttur af aðalskipulagi Dalvíkur 1980-2000 er
til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkur. Samkv. lögum nr.
19/1964, gr. 17, verður uppdrátturinn til sýnis til
15. júní 1981.
Athugasemdum við uppdráttinn skal skila til bæjar-
stjórans áDalvík fyrir 1. júlí 1981.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins
frests teljast samþykkja tillöguna.
Uppdráttur þessi er tillaga að skipulagi fyrir Dalvík
og mun hann hanga uppi í 6 vikurfrá og með 15. apríl
1981, samkv. lögum um auglýsingu aðalskipulags.
Skipulagsnefndin hvetur alla bæjarbúa til að kynna
sér vel uppdrátt þennan og láta álit sitt í Ijós. Einkum
vill nefndin vekja athygli á eftirtöldum atriðum á upp-
drættinum:
a) Staðsetning sundlaugar.
b) Gatnamót Grundargötu-Hafnarbr.-Skíðabrautar
c) Staðsetningu félagsh. - hótelaðstöðu.
d) Staðsetningu tjaldstæða.
Almennur borgarafundurverðurhaldinn meðan upp-
drátturinn hangir uppi, þar sem gerð verður nánari
grein fyrir skipulaginu.
Dalvík, 15. apríl 1981.
Bæjarstjórinn á Dalvík.
Frá Dalvíkurapóteki
Við sendum Svarfdælum og öðrum við-
skiptavinum bestu óskir um gott og gjöfult
sumar til lands og sjávar.
Jafnframt þökkum við ágæt samskipti og
viðkynningu síðastliðin 18 ár og vonum að
viðtakendur apóteksins megi njóta sama
velvilja og við höfum notið hér á Dalvík.
Gleðilegt sumar. - Lifið heil.
Sigrún og Ingólfur Lilliendahl.
NYTT HAPPDRÆTTISAR
H/^PDtUETT\
FJOLGUN OG
STÓRHÆKKUN
YINNINGÁ
AÐALVINNIKGUR IDÚDAVINNINGAR FERÐAVINNINGAR
HÚMÍgn að eigin vali
fyrlr kr. 700.000.-.
Dregin út í 12. flokki.
STRAX
IFYRSTAFLOKKI
9 (búóavinningar á
150.000,- og 1 á
250.000.-.
300 feröavinningar á
10 þúsund krónur
hver
DILAVINNINGAR
SUMARDÚSTADUR
íbúóarvinningur á
kr. 250.000.-
Paugeot 505 á kr.
137.000 - 8 bílavinn-
ingar á kr. 30.000.-
25 utanfaróir á kr.
10.000.-. Auk margra
húsbúnaöarvlnninga
á 700 og 2000 kr.
Drogió veróur 5. maí
Auk þett verður fjöldi hútbúnaðarvinninga á kr. 700.- og
kr. 2.000.- hver. Endurnýjunarverö miöa kr. 25.- ártmiöi kr. 300.-
100 bilavinningar á 30 og 50 þúsund — þar af 2 valdir bflar: Paugeot 505 í maí og American Eagle í desember.
wHniada Biáiíiii
Fullfrágenginn
sumarbúttaóur meö
öllum búnaói aó
verömætl 350.000.-
dreginn út í júlf
Sala á lautum miðum er hafin.
Miöi er möguleiki.
Búum öldruftum áhyggjulaust œvikvöld.
Alúðarþakkir fœri ég öllum, sem sýndu mér
vinarhug á fimmtugsafmœli mínu 1. aprílsl. með
gjöfum, skeytum og heimsóknum.
GUNNAR JÚLÍUSSON, Dalbæ.
W Sparisjóóur Svarfdœla • Dclv/
AÐALFUNDUR
KRABBAMEINSFÉLAGS AKUREYRAR
verður haldinn að Hótel Varðborg mánudaginn 4.
maí n.k., kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá samkvæmt félagsiögum.
Halldór Halldórsson, læknir, flytur fræðsluerindi á
fundinum. - Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
STJÓRNIN.
Frá Sparisjóði Svarfdæla
VIÐSKIPTAVINIR! Athugið að skil á gömlum seðlum og mynt
þurfa að fara fram fyrir 1. júlí n.k.
Losið ykkur við gamla seðla og mynt strax.
BREYTTUR AFGREIÐSLUTÍMI:
Ákveðið hefur verið að hafa opið til reynslu fyrst um sinn í hádeg-
inu á fimmtudögum og föstudögum kl. 12.00-12.30 - klukkan tólt
tll hálf eitt.
Gleðilegt sumar, takk fyrir veturinn.
Sparisjóður Svarfdæla. j
i
■
_______________________________________________J
NORÐURSLÓÐ - 3