Norðurslóð - 22.03.1983, Qupperneq 5

Norðurslóð - 22.03.1983, Qupperneq 5
Illur fengur Vel heppnuð sýning Leikfélags Dalvíkur Björn Björnsson í hlutverki lögreglumanns. Það er ástæða til að óska Leikfélagi Dalvíkur til hamingju með Illan feng. Vel valið verk- efni það, eitt helsta leikrit Bretans Joe Orton. Fá leikskáld samtímans hafa gert garðinn frægari en hann, alls staðar er verið að leika hugarfóstur hans; einnig á Dalvík. Illur fengur hlýtur af ýmsum ástæðum að vera tilvalinn fyrir áhugaleik- flokk, til dæmis af því að verkið er ekki alltof umfangsmikið. Það er líka svo bráðfyndið að það hálfa væri nóg. Hérergrínið af því tagi sem ekki er hægt að bendla við aulafyndni, það hefur takmark og tilgang. Flett er ofan af hræsni, yfirdrepsskap og heimsku á markvissan hátt. Höfundur er sérfræðingur í að skrifa sjúklega fyndin og fárán- leg samtöl, málið neyðist til að Framhald af bls. 3 landi. Vagn þessi var af Ford- gerð, gekk fyrir bensíni og var gírskipting í báðar áttir. Alllengi var verið að leggja járnbrautina, þar sem aðalverk- færin voru skófla og haki. Þá þurfti að saga allar „svellur" úr rekavið og byggja járnbrautar- brú yfir Brimnesána því efnis- náman var að norðanverðu í gilinu. Þessi brú, sem stendur enn, mun áreiðanlega vera eina járnbrautarbrúin, sem byggð hefur verið á Islandi. Flutninga- vagnar voru ekki fluttir frá Reykjavík og þurfti að smíða þá hér að undanteknum hjólunum sem voru innflutt. Allmargir menn unnu uppi í gilinu við losun á grjóti og að öðrum undirbúningi fyrir flutningana og voru þeir fluttir úr og í vinn- una um járnbrautina þegar lokið var lagningu hennar. Var einn vagn notaður við þessa flutninga. Ekki var búið að setja hemla á þennan vagn og varð því að treysta á dráttarvagninn með hraðatakmarkanir enda hafði ekki reynst vera nein hætta á ferðum í þessu sambandi. Eitt sinn að loknum vinnu- degi fór lestin upp í gil til að sækja starfsmennina. Rigning var á og súld og teinarnir því mjög hálir. Það munu hafa verið upp undir 20 menn sem fóru á vagninn eða allir sem þarna voru að vinna. Fljótlega eftir að lagt var af stað tóku þeir, sem upp á vagninum voru, eftir því að hraðinn var óeðlilega mikill. Tveir menn voru inni í dráttar- vagninum, vagnstjórinn ogann- láta að harðstjórn hans, samt virðist allt áreynslulaust. Hvað þessa fimi varðar hefur honum verið líkt við Oscar Wilde. En ar maður sem var vanur bíl- stjóri. Þegar hraðinn á lestinni jókst stöðugt greip ótti um sig meðal þeirra sem sátu uppi á vagninum en þeir gátu ekkert gert því enginn hemill var á vagninum. Þar sem brautin lá ofan í Lágina varnokkurbeygja og því hætta á að lestin færi þar út af teinunum ef hraðinn yrði of mikill, því var það að verkstjór- inn kallaði upp að allir skyldu stökkva af vagninum. Þessu var samstundis hlýtt og allirstukku af nema einn roskinn maður sem ekki treysti sér að stökkva. Menn kútveltust hver um annan en sluppu furðanlega við meiðsli. Þó varð það að tveir menn lentu illa saman og fótbrotnaði annar þeirra, Asgeir P. Sigurjónsson á Dalvík. Ekki er ljóst hvað gerðist inni í dráttarvagninum en af ein- hverri ástæðu mun vagninn ekki hafa verið i gír þegar, hraðinn fór að aukast, og þeir gátu ekki Joe Orton er ekki síður sérfræð- ingur í að skapa yfirgengilegar ,,sitúasjónir“. Eg vil hvetja alla til að kannast við kvikindið í sér og hafa grátt gaman af orðum hans og gjörðum. Sýning Leikfélags Dalvíkur á Illum feng er vel heppnuð, einsog viðbrögð áhorfenda báru vitni um. Þeir voru svo áhuga- samir að stundum var einsog þeir þyrðu ekki að hlæja upphátt af ótta við að missa af einhverju. Leikarar stóðu sig vel: Björn Björnsson er hin eina sanna „týpa“ í hlutverki lögreglu- mannsins sem þykist vera frá Vatnsveitunni, Ingibjörg Hjartar- dóttir er mjög yfirveguð sem glæpsamleg hjúkka, og ýmis tilþrif Arnars Símonarsonar einkar athyglisverð. Björn Hilmarsson var skemmtilega sakleysislegur í hlutverki þjófs- ins sem kann ekki að skrökva, og Jón R. Hjaltason var sannfærandi sem eini heiðurs- maðurinn á staðnum, marg- hrjáður í gasalegum heimi. Ekki tókst mér að finna neina sérstaka galla á verkum annarra aðstandenda sýningarinnar þrátt fyrir góðan vilja. Leikmyndin var sjálfri sér samkvæm og ekki baráað hrikti í henni einsog algengt er á stærri stöðum hér á landi. Að lokum leikskráin, sniðuglega hannaður bæklingur. Kærar þakkir. Steinun Sigurðardóttir. komið honum i gír aftur enda, heyrðu menn urgið í gírhjólun- um, þegar þeir voru að reyna að skipta. Hemlarnir reyndust óvirkir í bleytunni. Hvort sem það var nú af því að vagninn léttist þegar mennirnir stukku af eða af öðrum ástæðum, komu þeir sem voru inni í dráttarvagn- inum honum í gír áður en þeir komu í beygjuna á brautinni og fengu þeir þá fullt vald dá lestinni. Hvað hefði gerst ef ekki hefði tekist að stöðva lestina, er ekki gott að segja, en engin fyrirstaða var á brautinni og því líklegt að allt hefði steypst fram af enda teinanna og í fjörugrjótið. Eftir þetta voru útbúnir hemlar á flutningavagnana og urðu engin vandræði við að ráða við hraða lestarinnar upp frá því, og ekki urðu fleiri slys á meðan járn- brautin var í notk.un. 25. janúar 1983 Tryggvi Jónsson Björn Ingi Hilmarsson, Ingibjörg Hjartardóttir og Arnar Símonarson í hlutverkum sínum. Frá vinstri: Severin Sivesgaard á Ytra-Hvarfi og Björn Lorenzen í Hofsár- koti, Bodil Knudsen á Hofsá, Lena Zachariasen í Dæli (hún er norsk) og Lise Andreasen á Jarðbrú. Ljósm. Ármann Gunnarsson. Ja, þessir Á undanförnum árum hafa all- inargir útlendingar unnið á bæjum hér í sveitinni, einkum Danir en einnig aðrir Norður- landabúar, Nú hefur Norðurslóð borist nokkurskonar fréttabréf frá þessari útlendingaherdeild. Bréfið er skrifað á rnáli, sem kölluð er ,,hundaíslenska“. Við sjáum ekki ástæðu til að breyta neinu í orðavali eða stafsetn- ingu, þvi allir geta skilið meininguna og meningen er god nok eins og maður segir á finustu dönsku. Hæ, við erleridingar erum búnir að ákveðja að segja eitthvað um sjálfum okkur. Fréttirnar fyrst: Við höfum fengið sænsku stelpu á milli okkar, hún heitir Ása og er frá Uppsala í Mið-Svíþjóð. Svo núna erum við aftur fimm útlendingar, þegar Severin fór heim (hann var á Ytra-Hvarfi.) Fyrst er það Lena, sem er búin að vera hérna lengi, og Oskar í Dæli rekur hana kannske ekki heim strax. Þá er það Bodil á Hofsá, sem er nýbúin að kaupa sér hest, og þess vegna fer hún ekki heim strax, því hestar geta ekki synda. Næst kemur Björn, þrællinn á Hofsárkot. Hann gengur mjög vel saman við Gulla, þegar þeir fá sér tíu dropar kaffi og eina pípu tóbak. Björn hefur skipt hund á móti eina flösku dönsk brennivín. Ármann dýralæknir sagði: „Æ, þetta ervont, en það er nú samt hægt að drekka það“. Svo er það Lísa á Jarðbrú, sem er alltaf eltuð af alveg mgar helling af hundum, þegarhúner á skíðum. Hún er ekki búin að kaupa sér neitt, en hún líkar skíðafærið svo vel, að hún bíður að fara heim þangað til næsta vetur. Severin var á Ytra-Hvarfi í þrjá mánuður, eftir að hann var búinn að vera hálft ár á Hvols- völlum, við sjáum honum kannski aftur í sumar. Ása tekur við plássinn eftir Marion á Steindyr, og við reynum að kenna hana þau mest venjulegu orð á íslunsku „Ha!“ og „Sko!“ Við líkum allir vel við að vera hérna í sveitina, en okkur langast að kynnast fleiri fólk hérna í dalnum. Við getur nefni- lega tala mjög góða hunda- íslensku og skiljum miklu meira. Já, sko, við höfum mjög gaman af skemturninar á Grundinni. Séstaklega þorra- blótið, en Björrn fann það nú leiðinlegt að týna pípin. Við erurn sammála um, að bændur líður vel hér á veturinn, þá er það lítil vinna. I Dan- mörku er það mikið vinna við að sækja súrhey og rófur kanda kýrnar. Veturinn þar er mikið stuttari, við byrjum í þessum mánuð að herfa og sá. I Noregi og Svíþjóð er mikið vinnu við skóginn. Viðfinnum þaðvantar alminlega tréð á Islandi. Steinunn í Laugastein reynir það besta, sem hún getur, að kenna okkur íslensku og hérna sjáið þið árangurinn. Með bestum kveðjum. Erlendingar í Svarfaðardal. Kjörskrá Kjörskrá fyrir Alþingiskosningar 23. apríl n.k. liggur frammi í Brekku og Þverá í Skíðadal 23. mars til 8. apríl n.k. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borist til sveitarstjórnar eigi síðaren 8. apríl n.k. Jarðbrú 19. mars 1983. Oddviti Svarfaðardalshrepps. Okkar innilegustu þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför afaokkar og langafa, STEINGRÍMS SIGURÐSSONAR, frá Hjaltastöðum i Skíðadal. Elin Guðjónsdóttir, Ingvi Antonsson. Sumarrós Guðjónsdóttir, Sigurður Guðmundss. Ingibjörg Guðjónsdóttir, Sigursveinn Hallsson. Jóhann Guðjónsson, Elsa Axelsdóttir. Og barna-barnabörn. NORÐURSLÓÐ - 5

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.