Norðurslóð - 21.03.1985, Page 4

Norðurslóð - 21.03.1985, Page 4
Peningunum kastað Happafleytan Sigríður I>órdís Björg Húsið keypt af Rúnari Reimars Fulltrúi almannatengsla og fólksins í landinu gerir kunnugt: Húsiö heí'ur verið keypt af Rúnari Reimars og var það selt af Rúnari Reimars og keypt af misjafna skipafélaginu inter- national „Different Line L.T.D.". Húsið er vandað, einangrað og málað en án bíl- skúrs og þaeginda, en með rafmagnstöfíu og fokhelt. Bókuð stjórnarsamþykkt Misjafna segir okkur svo ekki verður um villst, áform félagsins um það að skrúfa húsið á Sigríði Þórdísi Björg (skip félagsins) en yfirbalanceringin reyndist of mikil að áliti nokkurra grá- sleppu og trillukarla þeirra, hverjir vanir eru að sitja á litlu bryggjunni svökölluðu, og gerðu þeir því athugasemdir og verk- fræðilega útreikninga að engu. Húsið er því til sölu á ný, en byggt verður yfir stefni Sigríðar, og mun verkið taka þrjá daga. Útgerðarstjóri Misjafna, Zophonías Antonsson hefur reiknað út að hægt er að halda 51 veislu í húsinu á ári, og ætti það að auka á endursölumögu- leika þess, en sjómannadagur- inn er sem fyrr, „þurr“ dagur félagsins. Húsið tekur tvo í stæði. Björgunarafrek: Eitt björgunarafrek var unnið á árinu, en hvar sjóræningja- skonnorta ein berandi við bát í réttvísandi vestur af Grímsey, hverrar stjórnar var K. Rommel, alræmdur fiskifangari af víkinni, var á lensinu biluð. Þrumaði skipstjórinn á illskiljanlegu tungumáli Færeysku að talið er (af seinni tíma sagnfræðingum og öðrum löggiltum skjala- þýðendum) formælingar upp úr sér, og upp í fjöruna sem nálgaðist nú óðum. í þann mund sem Sigríður Þórdís snýr í var við eldmessuna, heyrist kallað frá skonnortunni, og nú á alþjóðlegu siglingamáli CHARLIE BRAVO (ég þarf hjálp strax). Sigurður J. Lúðvíksson bakhjarl félagsins sendi sjóræningjanum loftskeyti strax um hæl - ECKO DELTA sumar aðdáanda úr aðdáenda- félagi félagsfns og hittist svo skemmtilega á fyrir okkur hina að sú heppna varaðdáandi hans en ekki okkar. Bakhjarlinn dregnum efniskostnaði, auk brúðkaupsferðar. Þegar blómum skrýdd bíla- lestin hélt frá kirkjunni heyrðist presturinn segja, já svona á Myndirnar voru teknar af Geir Guðsteinssyni fulltrúa félagsins í sparisjóðsstjórn og eru þær svart hvítar. Þ.e. svartaráfram- hliðinni en hvítará bakhliðinni, þær verða kannski birtar síðar ef blaðrúm og Hjörtur leyfir. Þess í stað birtum við mynd af skipinu tekinni í réttu umhverfi þess, hafinu. Pungapróf Lukkutröllið og bakhjarlinn, Siggi og Gunnar hafa nu fengið pungapróf og til þess að enginn rugli því nú saman við neitt annað skal það skýrt tekið fram að hér er átt við skipstjórnar- réttindi þeirra úr sjóbrautinni í vetur. Útgerðarstjórinn Útgerðarstjórinn Lárus Gunn- laugsson lét hafa eftir sér nýverið að einu áhyggjurnar sem hann hefði væri fjárhagur félagsins, en sem fyrr eru skuldir útgerðarinnar skammarlega litl- ar. Stebbi grenó hefur þráfald- lega óskað eftir því að fá birta reikninga félagsins. Það skal tekið fram að þeir eru ekki opinber gögn. Og í þessu eins og öðru verða menn að læra að reka sín fyrirtæki á eigin spýtur, en að sjálfsögðu erum við til aðstoðar reiðubúnir ef þess er óskað. Spotti verður hafður um borð í sumar ef svo kynni að fara að sjóræningjar lendi í vanda. Þá vill skipafélagið koma fram þeirri athugasemd að félagsmenn heilsa ekki að sið moonara í Vestmannaeyjum, hvað þá að fyrirhuguð sé sameiginleg árshátíð með hrekkjalómafélaginu. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Færeyjum. Fulltrúi almannatengsla og fólksins í landinu Þ.A. v5 /6/?Í£) Oe þózd'ió oróeo /r .< f* t / / / / / / / / ** /7n ** / / / / / í / i * /VA mí / /.* i K r. gmiír..iv'/~ 'V l-’IS T ta, \ ^‘wsr/ J the M*00* TH£ 3*» Po/eo/sr)( /?/0 /? soo jlo*s/*/s T<y/JO /)f s/<,œ/e/ BTÖ*<> o <4 JAf/* /c£/J>t/S/ i/sFjJa/O / S//,/./£ **/*■**■*//'* £aj we tJ? £a/<s/aj /9sr-/Te/) t//. o-e sj y+e s re-t />** <//*> V/r /fre/e/*', /-/ra s*/~r Ai/U./ s/c/Pr/e £*</ fr rr//f/<J/t* /?Te /e* FS/A1 J£aS /FJCJC/ SJC/ÁJ/9 £*JSJeeAJ>A ££ Se-c/r /?€> Fs/zF/? /? stóa/s///j//? S/estL/rsAj/v £&/? yfrTs? />/9C Se/er? U££/9 /90 TSJer/ /f sTO'a/aJ. V i % i /vór*J//-> á JO ’/P /S/ eJ 5 Ó L /AJ rrJs/eFte///-<J. - (neyðarskeyti þitt er skihð) - CHARLIE PAPA - (ég kem þér til hjálpar). Við komuna til hafnar dró K. Rommel aftur upp sjóræningjafánann og neitaði að greiða hafnargjöld og björg- unarlaun, en saumaði þó seinna segl á Sigríði með miklum glæsi- brag og afslætti á 100 krónurísl. Nokkrar giftingar Lukkutröl félagsins Gunnar Bergmann gifti sig í laumi í Siggi Lú trúlofaði sig um borð og gifti sig með sama hætti aðdáanda sínum opinberlega. Við þessar tvær athafnir hafa því engar breytingar orðið á hjóna eða paraböndum félags- ins og hlýtur það að teljast öllu mannkyni gott fordæmi og til góðrar eftirbreytni. Allnokkur viðhöfn var þegar bakhjarl félagsins gifti sig og þurfti Siggi að draga stráheila tönn úr einum bæjarbúa til þess að fjármagna giftinguna að frá- þetta að vera, og lagði þar með endanlega blessun sína á þessi óhörnuðu ungu hjón stígandi á vit hins ókunna .... Svart hvítar myndir Nokkrar myndir hafa verið teknar af Sigríði Þórdísi Björg, og ber þar hæst er tekin var flug- vél á leigu, hvernig flogið var myndatökuflug (taugatrekkj- andi steypudýfu) yfir skipið. Fremst í Almenning - Svartstakkur til hægrí. Ferðir á föstudaginn langa og sumardaginn fyrsta I síðasta tölublaði Norður- slóðar var afar athyglisverð ferðaáœtlun Ferðafélags SvarJ- dœla. Þar var auglýst skíða- gönguferð upp að Skeiðsvatni. Sú ferð var farin á tilsettum líma og voru þátttakendur 13 að tölu. Ennfremur var boðuð ferð upp að Nykurtjörn. Veður þann dag var illhryssingslegt og snjólítið í Jjöllum. Samt Jóru nokkrir ofurhugar upp að tjörninni jrá Grund. En svo kemur það athyglis- verða: Auglýsl var skíðaferð vestur yfir Heljardalsheiði ..laugardaginn 5. apríl, Jöstu- daginn langa"!! Þarna hejúr villupúkinn illrœmdi verið að leika sér að lesendum blaðsins og gera gys að Ferðajélaginu. En auðvitað verður honum ekki kápan úr því klœðinu að rugla Jólk í ríminu. Lesendur Norðurslóðar eru svo klárir í kollinum aðþeir hajá auðvitað séð að þetta getur ekki komið heima og saman og að föstu- dagurinn langi er alltafáföstu- dag en ekki laugardag. Og svo er bara að Jára að búa sig undir ferðina vesturí Hóla á FÖSTUDA GINN LANGA, 5. APRÍL. Þá er það skíða- og sleða- Jérðin upp á Tungnahrygg á sumardaginn J’yrsta. Þarna komsl púkinn líka í spilið og kom því til leiðar að sumar- dagurinn fyrsli var sagður bera upp á sunnudag að þessu sinni. Þetta er ú svo Jjarstœtt að það er ekki einu sinni hœgt að hlœja að því. Auðvitað er sumardagurinn fyrsti á fimmtudag nú eins og jafnan áður. Sem sagt Jérð upp í Tungna- hryggsskála á sumardaginn Jýrsta 25. apríl - og gaman verður það. F.F.Sv. Eg var að kíkja í kver Hvort muna ekki margir Torfa Guðlaugsson, verslunarmann- inn lipra og vinsæla, gangna- manninn glaða og snjalla? Hann dvaldi hér vor á meðal sem verslunarstjóri hjá KEA ein 10- 20 ár, en hvarf svo á braut til Akureyar með fjölskylduna og þótti ýmsum það allnokkur skaði svarfdælskri byggð. Minnist ég þess að ég sagði við Torfa eitthvað í þessa veru: Hvað viltu vera að rjúka til Akureyrar. Hér ertu mikils metinn maður í toppstöðu, þar verðurðu einhver undirtylla, sem enginn tekur eftir. Torfi brosti sínu fallega brosi og sagðist ætla að taka áhættuna. Það fór reyndar svo að eftir skamman tíma var hann kominn í eitt af mikilvægari störfum á Akureyri sem spítalaráðsmaður og gegndi því starfi lengi og við mikinn sóma. Nú starfar hann hjá Lífeyrissjóðnum Sameining og nálgast það að verða löggilt gamalmenni eins og það er orðað, en tíminn hefur farið um hann mildum höndum, ef dæma má af útlitinu, sem minnir meira á ungling en ellilífeyrisþega. Þetta var langur formáli að efninu, sem er þetta: Torfi hefur dundað sér við að setja saman stökur og ljóð um langan aldur. Nú hefur hann safnað saman nokkru af afrekstri þeirrar iðju og sett í fjölritaðan ritling, sem hann kallar Á Fjaðra Spari- klæðum. Þetta er víst gert fyrir vini og kunningja fyrst og fremst og kannske má ekki einusinni minnast á þetta, hvað þá birta í víðlesnu blaði. Ég ætla samt að birta tvö sýnishorn því í kverinu því arna eru margir bráðgóðir smíðisgripir: Hér er eitt af þeim nýjustu og heitir Á hundavaði. Háljá œji heilann braut hvort aj leiddi skaði, áj’ram þó ég eins og naut œddi á hundavaði. Þegar lít ég hj’s um veg líst mér einjalt svarið: Á hundavaði heji ég helming leiðar Járið. Þó að Júinn Jári knör J’innst mér lítill skaði, eða lúinn Ijúki J’ör líj’s á hundavaði. Og þá annað sýnishorn sem er hugljúf minning æskudaganna á Bárðartjörn í Höfðahverfi. Kvæðið heitir Bæjarhóllinn. Hólinn kvarnar tímans tönn, troða barnafœtur. Busla þarna bús I önn Bárðartjarnardœtur. Bræðraskevti brell og sköl/, bros og teiti mœtast. Fjár í leit um jell og höll fyrirheiti rœtast. Hér má Jinna Jégurst grös, Jágnar litum sólin. Ennþá J’œ ég ilm í nös er ég nefni hólinn. Létt í spori lengi börn leiki stundi sína. Bœjarhóli á Bárðartjörn beri kveðju mina. H.E.Þ. Bestu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á sexrugsafmœli mínu þann 9. febrúar s.l. Kærar kveðjur Jóna G. Snœvarr 4 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.