Norðurslóð - 29.10.1985, Blaðsíða 1
Svarfdælsk byggð & bær
9. árgangur Þriöjudagur 29. október 1985
8. tölublað
Kalsárfjalliö í fyrstu snjóum. Sjá dökkt birkikjarrið í hvítri hlíðinni.
Vetur heilsar
með vorkveðju
í dag 26. október kveöur
sumariö 1985 lönd og lýö og
heldur ai stað eitthvaö suöur í
heim. Varla mun þaö lá sérlega
góö cltirmæli hér á Noröur-
landi, s\o rakt og sólarlítiö sem
þaö var. Aö vísu bætti þaö veru-
lega ráö sitt undir haustiö þ\ í aö
a.m.k. september var aö mestu
ieyti þokkalegasti mánuöur og
reyndar ágætur mcö köllum t.d.
í kring um göngurnar.
Október helur líka veriö
venju Iremur hlýr enda þótt
aðeins brygöi út al í annarri
viku hans, þegaralhvítt varð til
Ijalla og löi á jöröu á láglendi.
Nú undanlarna daga helur
veriö hlý suðvestanátt meö
næsta óvenjumikilli úrkomu.
Dagana 23., 24. og 25. helur
úrkoma hér í miösveitinni verið
samanlagt nærri 70 em. Þetta er
um þaö bil 8. partur al meöal-
ársúrkomu hér. Þaö er þ\ í ekki
aö undra aö ár og lækir haía
vaxiö upp úr öllu hóli og llætt
ylir bakka sína hver sem betur
getur.
Föstudaginn þann 25. seinni-
partinn keyröi um þverbak.
Litlu þverárnar, sem koma úr
háljalladölunum beinlínis ærö-
ust og lóru hamiörum upp úr
venjulegum larvegum. Mest
viröist úrkoman hala veriö
lrammi í S\arlaöardalnum. Þar
lylltust árgilin al vatni sem tók
aö grala sig l ram hjá brúnum og
skemmdi veginn bæði við
Hæringsstaða-Kots og Sand-
árbrýr. Nú í dag er viðgerð í
gangi, s\o tankbíllinn gat sótt
mjólkina á bæina lraman við
Sandá, en ekki ylir Hærings-
staöabrúna.
í niðursveitinni lylltist auðvitaö
allt al vatni, svo undir kvöldið
var allur dalbotninn utanveröur
svo sem Ijöröur yl'ir að líta.
Kannske sést eitthvaö af þessu á
myndum, ef ljósmyndari blaös-
ins stendur í stööu sinni.
Húsabakkaskóli 30 ára
„Haustþrælkun“ þroskar nemendurna
Húsabakktiskóli var seltur miö-
\ikudaginn 25. sept. sl. í sa 1
mötuncytis skólans. Þetta er 30.
skólasetning á Hústibakka Irá
þ\ i skólinn hól starl. Húsnæöiö
var \ igl II. sept. haustiö 1955,
en kennsla hólst 10. okt.
Þrált lyrir kennaraskort og
Ijölda réltindalausra kennara i
Iræösluumdæminu. cr Húsa-
bakkaskóli \cl scttur. Aöcins
var skipt um cinn stundakcnn-
tira Irá lyrra ári. Ásrún Ingva-
dóttir. scm kcnndi hannyröir,
hætti störlum, cn í hcnnar staö
kom Sigriöur Hafstaö. Allir
lastir kcnnarar skólans og þcir
stundakcnnarar scm kcnna mcst,
hala IiiII kcnnsluréllindi.
Lin breyting varö á ööru
starlsliöi. Margrét Kristinsdótt-
Við Húsabakkaskóla 25. október. Flóðvatnið í baksýn.
(iuömundsdóttir, en hcnni til* talsins og cru heimavistir mjög
aðstoöar í mötuneytinu er þétt setnar. Álram cr haldiö
ir ráöskona lét al störlum. 1 Þorgerður Þórisdóttir.
hcnnar staö var ráöin Fjóla Ncmcndur skólans cru 49
Sauðfjárslátrun 1985
Sauðfjárslátrun fór að venju
fram á þessu hausti í Sláturhúsi
KEA á Dalvík. Hófst hún að
þessu sinni 24. septcmber og
lauk 15. október. Sláturdagar
urðu alls 17 þar eð unnið var
einn laugardag aukalea við
slátrun fjár úr Fljótum í Skaga-
ftrði aldrei þessu vant.
Sláturhússtjóri var nú 11. árið
í röð Kristinn Guðlaugsson. Hjá
honum og hjá Jóhannesi
Haraldssyni á skrifstofu Kaup-
félagsins fékk blaðið eftir-
farandi upplýsingar:
Alls var slátrað 10.322
kindum þ.e. 9.390 dilkum og
932 eldri kindum. Þetta fé var
frá Dalvík, Svarfaðardal, Ár-
skógsströnd, Olafsfirði og
tveimur bæjum í Saurbæjar-
hreppi í Eyjafirði vegna riðu-
varna. Auk þess af 4 bæjum í
Fljótum, þ.e. Holts- og Haga-
neshreppum. Fé frá þeim
bæjum hefur verið slátrað á
Siglufirði, síðan hætt var að
slátra í Haganesvík og á Hofsósi
en af einhverjum ástæðum þótti
ekki henta að lóga á Sauðár-
króki, svo beðið var um slátrun
á því hér.
Slátrun skiptist þannig milli
svæða:
Af stórbændum, þ.e. þeim
sem lögðu inn fleirien lOOdilka,
hafði hæsta meðalvigt Konráð á
Kristinn Guðlaugsson sláturhússtjóri.
Bustarbrekku í Ólafsfirði, 17,05
kg. en næsthæstur var Sveinn í
Y-Kálfskinni, 16,96 kg.
Slegist um slátur
Jafnan er mikil saia á dilka-
slátrum frá sláturhúsinu á Dal-
vík. Þó mun aldrei hafa verið
Hraustir menn í kjötinu: F.v. Hallgrímur Einarsson, Hafliði Friðriksson,
Björn Júlíusson, Sigvaldi Gunnlaugsson, Ingvi Karl og Smári Jónsson.
Frá Svarfaðardalshreppi 4706
stykki. Frá Árskógsströnd 2146
stykki. Frá Ólafsfirði 1181
stykki. Frá Dalvík 1146 stykki.
Frá Saurbæjarhreppi 689 styieki.
Frá Fljótum 437 stykki. Óskila-
og flækingsfé 17.
Samtals 10322.
Vænt fé - góð flokkun
Féð reyndist vænt í ár, meðal-
þungi dilka 15. 220 kg. Þetta er
þó um 770 grömmum lægra
meðaltal en í fyrra, sem auðtivað
var allra tíma met. Þetta má
samt kallast prýðisgóð útkoma
eftir svalt og sólarlítið sumar og
má án efa þakka auknu rými í
sumarhögum fyrst og fremst.
Þyngstur dilkur kom frá
Félagsbúinu á Möðruvöllum í
Eyjafirði 28,3 kg skrokkur.
Næstþypgstan átti Ásta á Brim-
nesi í Ólafsfirði, 27,9 kr og 3.
þyngsta Helgi Símonarson á
Þverá 27,0 kg.
Hæstan meðalþunga „smá-
bænda“ þ.e. þeirra, sem lögðu
inn 30-100 dilka hafði Andrés á
Kvíabekk í Ólafsfirði. 19.36 kg..
næsthæst hafði Ástdís í S-Holti,
18,82 kg. og þriðja hæsta Ásta’ á
Brirrinesi 18,41 kg.
kennslu 8. bckkjar, cins og á
lýrra ári, cnda virði.st sú tilraun
hala gclist vel.
Hauststörl í skólanum hólust
á sama hátt og i lyrra, á „haust-
þrælkunardögum". Nemendur
tóku þá til hcndinni \iö aö mála
og snyrta húsakynnin og um-
hverliö. Viróist þeim vera
annara um húsnæöiö og ganga
iafnmikil eftirspurn eftir þessu
matarkyni eins og nú, enda eru
það hin bestu matarkaup þegar
slátur meðsviðnum haus, líteraf
blóði og kílói af mör kostar
einar litlar 174 krónur. Það
mátti líka segja, að slegist væri
um hvert slátur, en eftirspurnin
er að sjálfsögðu fyrst og fremst
frá Dalvík, Ólafsfirði og úr
Hrísey auk þess sem sveita-
fólk telur mikiðaf eigin slátrum.
Þá var líka selt furðu mikið af
nýju kjöti og ekki síður tók fólk
mikið af kjöti af eigin innlögðu
fé, „heimaslátrun" eins og það
er gjarnan kallað. Þannig var
slátrað og tekið út meira en
13.000 kg af kjöti bæði af
dilkum og fullorðnu.
Það er gott til þess aðvita, að
einhverjir hafa þó efni á að eta
gott kjöt á þessum síðustu og
fátækustu tímum.
Að lokum skal þess getið að
við slátrunina unnu um 60
manns þegar allt er talið og er
þetta töluverð atvinna. Fólkið
var allt héðan úr heimbyggð og
af Árskógsströnd, margt gamal-
reynt en einnig margt nýtt og
kornungt. Að sögn sláturhús-
stjóra vann þetta fólk allt af
miklum dugnaði, enda gengu
verkin vel í alla staði nú eins og
jafnan áður.
betur um. cl þeir hala lagt liönd
aö \crki viö viðhald þcss.
Skömmu cltir skólasctningu
lóru cldri ncmcndur í kynnis-
lcrö aö Laulási og skoöuöu
ganita bæinn þar. Á heimleið
var komiö \ iö í Minjasalninu á
Akureyri. Undanlariö helursvo
veriö unniö úr upplýsingum,
sem sölnuöust í þcirri lcrö.