Norðurslóð - 29.10.1985, Blaðsíða 4

Norðurslóð - 29.10.1985, Blaðsíða 4
Frh. af baksíöu Bubbi Morthens Ekki verður sagt að við Svarf- dælingar verðum fyrir miklum ágangi utanaðkomandi lista- manna um þessar mundir. Sig- fús Halldórsson kom í fyrra með músík og málverk. Stúdenta- leikhúsið kom í sumar. Valgeir Guðjónsson var fenginn til að syngja hér á 17. júní. Eitthvað fleira mætti líklega telja. En einn listamaður frá Bubbi Morthens er hraustur ungur maður sem situr hreyf- ingarlaus á stól og skemmtir linnulaustí í yfir tvo tíma með söng og gítarleik. Og dregur síst af sér. Það er vel af sér vikið. Ég ætla að segja fáein orð um tónlist hans og texta. Tónlistin. Hún er nokkuð margs konar og ekki auðskil- greind. Yfirleitt er hún á bilinu tengdu því hefur hann séð meira af mannlífinu en popparar og annað listafólk flest. A tónleikunum hefur hann haldið góðri tryggð ið upprun- ann, í söngtextum og spjalli kringum þá. Hann syngur unt óréttlæti, ræðst gegn fordómum stingur á kýlunt og stendur með þeim sem eru minni máttar. Ég held að þessi þjóðfélagslegi Reykjavík hefur þó komiðfimm sinnum á einu og hálfu ári - að eigin frumkvæði. Einu sinni með danshljómsveit og fjórum sinnum sem trúbador. Það er Bubbi Morthens. Fólk hefurþó ekki fengið leið á honum. Ég hef farið í fjögur af fimm skiptum. Aheyrendum hefur fjölgað með hverri heimsókn og undirtektir stöðugt batnað. Síðast söng hann hér laugardaginn 19. okt sl. A seinni hluta þeirra tónleika var komin rokna stemming í húsið með miklum fagnaðar- látum. Ég hygg að talsvert þurfi til að við Svarfdælingar hrópum upp yfir okkur af hrifningu. Skemmtiefni þetta féll sem sagt fágætlega vel í kramið okkar sem hlýddum á. Söngvarinn á hinn bóginn hældi Dalvíkingum í hástert og kallaði þá lifandi, skemmtilega og þakkláta áheyr- endur. Það er eðlilegt að spyrja hvers konar menningarefni það sé sem fellur hér í svo góðan jarðveg. frá lagrænni vísnamúsik með þungu hljóðfalli og yfir í blús og aðra nálæga „svarta tónlist“ frá Norður-ameríku sem ég kann ekki að nefna. Meirihlutinn er þó eftir hann sjálfan. I stuttu máli er þetta allt í besta lagi áheyrilegt og margt með miklum glans. Sjálfum fannst mér honum oft takast best upp í blúsnum þar sem hann beitir röddinni af tækni og ögun en kyrjar ekki af fullum, óhefl- uðum styrk, sem mér finnst hann oft gera um of. Og í blúsnum sýnir hann afburða- góða gítarmeðferð sem virðist batna með hverjum mánuði. Þegar best lét var það á við býsna góða hljómsveit. Textar. Meðal íslensks popp- listafólks hefur Bubbi Morthens þá sérstöðu að hann leggur mikið upp úr textum. Ogsyngur á móðurmálinu. Fortíð hans gefur honum einnig sérstöðu. Gegnum sjómennsku, ýmis störf stritvinnufólks og lífi broddur í textanum geri bara tónlist hans vinsælli en ella. Textagerð er ekki sterkasta hliða Bubba. En öfugt við marga aðra er hann a.m.k. að syngja um eitthvað. Æskulýður- inn sem mest hlustar á hann hefur mikla réttlætiskennd, skilur þau vandamál sem hann syngur um og finnst gott að einhver taki þau fyrir. Reyndar finnst mér pólitísku textar hans oft lakastir að formi til. Hann notar sterka liti og greiðir þung högg sem ekki alltaf hitta í mark. Mér finnst honum yfir- leitt takast betur upp þegar hann syngur um sálarástand sitt, konur og ástina. Með því er ég síst að óska að Bubbi hætti þjóðfélagslegri predikun heldur að hann vandi þá texta meira. Ég óska sömuleiðis að hann haldi áfram að leggja rækt og metnað í list sína. Og haldi áfram að heimsækja sjávar- pláss út um land. Og vera okkar maður. Þ.H. Breyttur opnunartími Frá og með 1. nóv. n.k. verður verslunin opin til kl. 19.00 á föstudögum. Eitt sjállstætt stéttarlélag er nú starlándi á Dalvik. Starlsmannafélag Dalvíkur- bæjar og Dalbæjar \ar stolnað I I. júlí s.l. Stolnendur voru 39. Eélagsmenn eru nú milli 40 og 50. A þingi B.S. R.B. um síöustu helgi var staölest innganga lélagsins i þau samtök. Nú er unniö aö starlsmati á vegunt félagsins í sant\ innu \ iö Dalvík- urbæ. Stjórn lélagsins skipa Einar Emilsson formaöur, Helga Níelsdóttir \aralormaöur, Elulda Kristjánsdóttir gjaldkeri. Aöal- heiöur Kjartansdóttir ritari og Steinar Steingrímsson mcö- stjórnandi. í \erklallinu i lyrra koniu upp deilur út al boöum verklállsins hérá Dalvík. Kunn- ugir telja ólíklegt aö slíkar deilur konti upp þegár hér er sjállstætt starlsmannalélag. Eins og áöur sagöi er þetta eina stéttarlélagiö á Dahík. Aörar starlsstéttir eru innan Akur- eyrarlélaga. Isíóustu \iku var tekin í land síðasta eldiskvíin, sem Ölunn h I helur haft hér út á víkinni. Reiknaö er meö aö 6 lonn al fiski veröi alrakstur al eldinu þetta ár. Ölunn \ar meö nýjungar í eldimálum í sumar. Eerskvatns- silungur var smátt og smátt vaninn viö saltvatn og síðan alinn í sjónum í cinni kvínni. Þeir náöu athyglis\eröum árangri og slátruöu um 1,5 tonnum al silungi. Hvort aröbært verður aö ala silung á þennan hátt er ekki fullljóst. Markaösmál þessarra alurða eru óljós, en þaö gekk þó all \el aö selja þetta magn. cnda mjög góður matur. Eiskeldi er ung atvinnugrein hér á landi. en miklar vonir eru bundnar \iö hana. Nú er lokiö fyrstu vertíð, el s\o má segja, hjá Ölunn. Vonandi gildir mál- tækiö „mjór er mikiís vísir" um framtíö þessa fyrirtækis og vertíðirnar verði margar og stórar. Starfsemi Táfllélags Dal- víkur var mjög lífleg á síðasta vetri. í vor var haldiö velheppnað mól „Sveinsmót" eins og varsagt frá í Noröurslóð. Vetrastarliö er nú hallö og virö- ist þaö ætla aö veröa þrótt- mikiö. Um næslu helgi heldur I alllélagiö skáknámskeiö. Námskeiöiö fer Iram í Dalvíkur- skóla og hefst fimmtudaginn 3I. okt. kl. I7, lýrir unglinga á grunnskólaaldri og stendur til kl.. I9 þann dag. Klukkan 20 sama dag helst námskeið lyrir fulloröna á sama stað, og er unglinguni heimilt aö mæta I þeim tíma. Þátttökugjald l'yrir allt námskeiöió er kr. 100,-fyrir unglinga og kr. 300,- fyrir full- orðna. Um aöra tilhögun og tímaákvörðun lyrir námskeiös- dagana veröur ákveöiö í sam- ráöi viö kennara og nemendur þegar námskeiöið er hafiö. Kennari veröur Karl Þorsteins alþjóðlegur skákmeistari og íslandsmeistari í skák 1985. Námskeiöiö stendur til sunnu- dags 3. nóvcmber. Væntanlegir þátttakendur í skáknámskeiöinu, láti skrá sig, sem fyrst hjá Jóni Stelánssyni. All vel helur ræst úr meö verkefni fyrir togarana nú seinni liluta ársins. Baldurhefur veriö látinn sigla og þannig nýtist kvóti hans út megin hluta ársins. Allar sölurnar hala heppnast vel, t.d. fékk hann 55,- kr. meðalverð í síöustu \iku. Dalborg helur landaö hér heima og hefur koli verið talsveröur hluti aflans. Eyrir- hugað er aö Dalborg sigli einn túr núna. Bjorg\ in og Björgúlfur \oru á rækjuveiöum i haust og í sumar, annar í senn. Þá liala þeir veitt fyrir Hvaleyri í Hal'nar- liröi, svo og Hríseyinga (af afla- kvóta Sólfells) auk þess sem þeir hala landaö hér al eigin alla- kvóta. Nú helur verið kcyptur k\óti lyrir þá Irá H\amms- tanga, svo gera má ráö lyriraö þeir hafi verkefni til áramóta og aö næg vinri'á veröi í lrystihúsi KEA til áramóta. Ný ljóðabók í næsta mánuöi er væntanleg ný Ijóöahók á markaöinn. Þetta er safnbók meö Ijóöum og lausavísum eftir níu Svarfdælinga. (lunnlaugur \. Snævarr liefur valiö Ijóöin og séö um útgáfuna. Höfundarnir eru: Birna E riöriksdóttir Irá Melum, (iunnlaugur (.íslason á Sökku, Halldór Jóhannesson á Dalvík, Haraldur /ophaníasson á Dalvík, Hjalti Haraldsson í \ tra-(iaröshorni, Jónas Þorleifsson í Koti, Július Eriöriksson í (.röf, Óskar karlsson á Dalvík og Sigrún Eyrbekk á Dalvik. I hókirmi eru niargar geröir af Ijóöum, s.s. gamanljóö, ferskeytl- ur, nútimaljóö o.m.ll. Reynt \ar aö \elja Ijóöin þannig aösem mest hreidd fengist i bókina. Jón Erausti Steingrímsson teiknaöi myndirnar. Bókina nrá panta hjá útgefanda í síma 611240 á Seltjarnarnesi. Á Dalvik er salan í höndum 9. hekkjar (.runnskólans en einnig veröur henni dreift í nokkrar hókabúöir. Mér er spurn? Ég undirrituð má til að svara Hirti E. Þórarinssyni, og vísa ég til síðasta tölublaðs Norður- slóðar. Hjörtur segist ekki sjá ástæðu til að upplýsa hverjir tillögu- hafar voru, og spyr hvort það skipti máli. Já, mér finnst það skipta máli, en ef tillöguhafar óska nafnleyndar, þá ber ég virðingu fyrir slíkum óskum. Hjörtur getur þess að ég nefni ekki hvort mér líkar nafnið eða ekki, það skal upplýst að mér finnst það hvorki ljótt né fallegt, er í raun alveg sama um það. Síðan finnst mér Hjörtur fara villur vega þegar hann nefnir að fyrirspyrjandi sé Skagfirðingur og í þeirri sveit kalli menn sína verslun Skagfirðingabúð. Eigum við hér þá ekki að kalla okkar verslun Eyfirðingabúðl Til Rögnvaldar Friðbjörns- sonar. Ekki finnast mér svörin nógu skýr þar sem hvorki er sagt já eða nei, bara í athugun. Vonandi verður búðarfundur sem R.F. nefnir auglýstur með góðum fyrirvara og þannig að allir taki eftir. Hjörtína. 4 NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.