Norðurslóð - 26.04.1988, Blaðsíða 4

Norðurslóð - 26.04.1988, Blaðsíða 4
4 - NORÐURSLÓÐ Bestu ósfiir um gcejuríkt sumor Daívíkurbœr Kaupfélag Eyfirðinga á Dalvík óskar félögum og viðskiptavinum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn Sparisjóðurimi auglýsir Qrlof Launagreiðendur athugið: Síðasti skiladagur á orlofi íyrir orlofstímabilið 1. maí 1987-30. apríl 1988 er 4. maí. Orlof verðru síðan greitt út firá og með 10. maí n.k. og verður afgreitt í sjóðnum fyrstu vikuna en síðan verða ósóttir tékkar sendir út. sumar! Gjaldeyrisþjómista Yiðskiptavinir athugið að frá og með 1. maí 1988 mun Sparisjóðurinn veita aukna gjaldeyrisþjónustu er varðar ferðagjaldeyri og tilfallandi erlendar greiðslur. Geymsluhólf Og enn bætum við þjónustuna: Hér erftir verðru hægt að leigja geymsluhólf í hvelfmgu (eldtraustri og sérbyggðri geymslu í kjallara). Geymsluhólfin eru til leigu fyrir einstaklinga og fyrirtæki og eru í þremur stærðum og ganga tveir fyklar að hveiju hólfi, einn í vörslu Sparisjóðsins og annar í vörslu leigutaka. Aðeins er hægt að opna hólfm ef báðir fyklar eru til staðar. Sparisjóðttrínn fyrír þig og þína! SPARISJÓÐUR SYARFDÆEA DAIAÍK

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.