Norðurslóð - 28.09.1989, Page 8

Norðurslóð - 28.09.1989, Page 8
Tímamót i 9. scptember voru skírö í Dalvíkurkirkju Bjarni llaukiir og Ragna Björg. Foreldrar þeirra eru Auöur Elfa Hauksdóttir Haraldssonar og Bjarni Runólfsson. Állatúni 25. Kópavogi. 10. september var skírö í Dalvíkurkirkju Jóna Osk. Foreldrar hennar eru Lilja Björk Reynisdóttir Hjartasonar og Vilhelm Anton Hallgrímsson Antonssonar, Skíöabraut 3, Dalvík. Hjónavígslur 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Tjarnarkirkju Rósa Krislín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson. Tjörn, Svarf- aöardal. 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dalvíkurkirkju Sigrídur Kristjánsdóttir Ólafssonar og Sigurgeir Þórðarson, Torfufelli 33, Reykjavík og Hólmfríður Guðlaug Jónsdóttir og Guð- mundur Jóhann Kristjánsson Ólafssonar, Reynihólum 6. Dalvík. (Systkinabrúökaup) .. , ' ’ Framhald a bls. 6 Skírnir 8. júlí var skírð í Dalvíkurkirkju Díana Guðlaug. Foreldrar hennar eru Heiða Björk Jónsdóttir og lngvar Arnar Ingvarsson, Lokastíg 2. Dalvík. 9. júlí var skírður í Dalvíkurkirkju Bragi Þór. Foreldrar lians eru Ingunn Bragadóttir Jónssonar og Óli Pór Jóhannsson, Lyng- hólum 2, Dalvík. 16. júlí var skírður á Dalbæ. Jón Einar. Foreldrar lians eru Hanna Sigmarsdóttir Sævaldssonar og Jakob Jakobsson. Hjalla- lundi 15h. Akureyri. 16. júlí var skírö á-Dalbæ, Júlía Björk. Foreldrar hennar eru Árný Hólm Stefánsdóttir og Kristmundur Sigurösson, Drafn- arbraut 10. Ðalvík. 23. júlí varskírö í Dalvíkurkirkju Þorgerður Jólianna. Foreldr- ar hennar eru Elín Björk Unnarsdóttir, Háaleitisbraut 45, Reykjavík og Sveinbjörn Jóhann Hjörleifsson, Goöabraut 21, Dalvík. 30. júlí var skíröur í Dalvíkurkirkju Þórir. Foreldrar hans eru Þórhildur Arn;i Þórisdóttir Stefánssonar og Ingvar Páll Jóhanns- son, Bárugötu 10, Dulvík. 6. ágúst var skírður í Vallakirkju, Gunnlaugur. Foreldrar hans eru Hulda Svanbergsdóttir Póröarsonar. Kambageröi 6. Akur- eyri og Sigvaldi Gunnlaugsson. Hofsárkoti, Svarfaöardal. 6. ágúst var skírður í Vallakirkju Börkur. Foreldrar hans eru Sólveig Hallsdóttir frá Skáldalæk og Brynjar Zophoníasson. Lynghólum 6, Dalvík. 20. ágúst var skíröur á Dalvík Andrés Þór. Foreldrar Itans eru Sif Sigmundsdóttir og Róbert Viöar Lárusson Halldórssonar. Hólavegi 11. Dalvík. 26. ágúst var skírður í Dalvíkurkirkju Ingi Björn. Foreldrar hans eru Ellen Sigurðardóttir tannsmiöur og Ómar Pór Guö- brandsson. Lokastíg 1. Dalvík. 27. ágúst var skírö í Dalvíkurkirkju Guðlaug Ragna. Foreldrar hennar eru Kristín Siguröardóttir og Pórir Magnús Hauksson. Sæbóli, Dalvík. 27. ágúst var skírö í Dalvíkurkirkju Agnes Sara. Foreldrar hennar eru Andrea Guörún Gunnlaugsdóttir, Hjaröarslóö 2c og Rúnar Hclgi Kristinsson, Ægisgötu 3, Dalvík. 3. september var skíröur á Dalvík Magnús lielgi. Foreldrar hans eru Sólveig Björk Jónsdóttirog Ingólfur Magnússon Sigur- björnssonar, Böggvisbraut 23. Dalvík. 9. september var skíröur í Dalvíkurkirkju Savar Helgi. For- eldrar hans eru Elísabet Kristín Guömundsdóttir og Dúi Krist- ján Andersen. Skíöabraut 17. Dalvík. 24. sept. var skírður Sigitrður Jálíus. Foreldrat lians eru Guö- rún Tómasdóttir. Péturssonar og Brynjar Aöalsteinsson, Báru- götu 11. Dalvík. Fréttahonu Fjórtán luineiulur reiðskólans ásaint þjáll'iirnm. Riniar í baksýn. Avegum I lestamannafélags- ins Hrings voru haldin tvö 10 daga reiönámskeið seint í ágúst og í byrjun sept. sl. Pátt- takendur voru börn. unglingar og fullorönir úr Sva'rfaöardal og af Dalvík. rúmlega 100 talsins. Stjórnendur og leiöbeinendur voru bræöurnir Porsteinn og Ein- ar Stefánssynir Jaröbrú. Hófnin er lífæö Dalvíkur. En æöar eiga það til aö þrengjast og ntegna ekki að dæla blóömagni um líkamann. í sumar var unniö aö lækningu á þessu meini í Ðalvíkurhöfn. Hún var sem sé dýpkuö svo unt munar. Grafnir voru alls 48 þúsund ten- ingsmetrar upp úr hafnarbotnin- um og fluttir út á fjörö. Allur kostnaöar er nú uppgeröur og nam sem næst 21 milljónum krónum. Petta verk gekk vel og samkvæmt áætlun báöum aöilum til ánægju. Dalvíkurbæ og verk- takanum. F.óstudaginn. 22. sept. var tek- in í notkun 20 báta flot- bryggja. sem valinn var staöur noröan viö fasta smábátagaröinn í hófninni. Kostnaöur var kr. 4.5 milljónir. Eru trillueigendur harla glaöir yfir þessari fram- kvæmd og hafa nú minni áhyggj- ur af bátum sínum en áður. Tvö tilboö hafa borist í Ytra- Holt. Bæjarstjórn Dalvíkur hefur lýst áhuga sínum á aö ganga inn í hvort tilboöiö sem væri. og neyta þannig forkaups- réttar sveitarfélagsins. Pað er land jaröarinnar. sem hér um ræöir, en þaö er mikið og verð- mætt bæöi láglendiö og dalurinn. Bíöa menn nú spenntir þess aö vita hvernig þetta mal útleiöist og hvernig landiö veröi þá nvtt þeg- ar til kemur. Um margra ára skeið hefur veriö rætt um aö Dalvíkur- bær stofnaöi „fólkvang" i Böggvis- staöafjalli. Nú hefur þetta veriö ákveöiö og reglur verið samdar um hiö friðaöa svæði. Liggja þær nú fyrir Náttúruverndarráöi til staðfestingar. Nú er lokið upp- setningu giröingar. 4.5 km langr- ar á Hrafnsstaöamerkjum hátt upp í lilíö, norðureftir allt til Brimnesár og eitthvaö niður meö henni. Petta er 5 strengja rafgirð- ing. Búast menh nú viö aö blóm- gróöur taki að aukast og er þó mikill fyrir og aö birki- og víði- plöntur taki að skjóta kollinum upp úr hrísnum. því þær leynast þar víöa ef vel er aö gáö. en gras- bítar hafa haldið þeim niöri. Kaupfélagshúsið er nú að sýna sitt nýja andlit um leiö og uppsláttur og vinnupallar eru fjarlægöir. Þarna hafa verið slegnar í einu höggi þær tvær flugur að koma nýju þaki á húsiö í stað þess sem aldrei hélt vatni og aö fá ntikið viðbótarhúsrými, sem raunar er þó ekki ákveðið Flutbryggjan. Hér raóa trillurnar sér eins og kýr á bása. I.jósm: Hallgr. E. Frá vinstri Monika og til bægri Elibieta. hvernig nýtt veröur. Kostnaöur mun nú vera kr. 7-10 milljónir og er eitthvaö eftir svo sem málun hússins o.fl. Svo bíður innrétting betri tíma. Húsiö lítur vel út að viögerö lokinni og síst lakar en áöur var. Fyrir skömmu auglýsti söfn- uður Dalvíkurkirkju eftir tilboöi í fyrsta áfanga aö bygg- ingu safnaðarheimilis við kirkj- una, 237 flatarmetra að stærö. Hér er um að ræöa jarövegsskipti og steyping sökkuls. 3 tilboö bár- ust og voru þau opnuð 25. sept. Lægst tilboð átti Daltré (Rúnar Búason og félagar) kr. 1.5 millj. og verður væntanlega samiö við það fyrirtæki. Tilboö Viöars ht'. hljóðaöi upp á kr. 1,7 millj. rúm- ar og tilboð Tréverks hf. á kr. 1.730 tæpar. Til þess er ætlast. aö verkinu verði lokiö fyrir október- lok ef veður ekki hamlar. Dalbær, heimili aldraöra á Dalvík, minntist þess í sumar aö 10 ár eru liðin síðan heimilið tók til starfa. Afmælis- hátíöin var á Dalbæ sunnudaginn 20. ágúst og hófst með messu kl. 11. Síöan var skemmtidagskrá. Stóö fagnaður fram til kvölds. Fjöldi gesta mætti á hátfðinni og þáði rausnarlegar veitingar. Á Dalbæ eru nú 20 manns á sjúkradeild. 24 á dvalarheimilis- deild og auk þess eru fjölmargir sem notfæra sér dagvistun. Forstöðumaöur Dalbæjar er Halldór Guömundsson. Hánefsstaðaskógur er æfin- týralegur staöur hér í miðri sveit. sem allt of fáir gera sér ómak aö heimsækja. Ein ástæða þess gæti veriö sú að skógurinn hefur veriö mjög þéttur með köflum og nánast ófær um áð ganga. í fyrrasumar og aftur nú í ár hefur veriö ráðin nokkur bót hér á. brautir ruddar um frum- skóginn og grisjun farið fram. í vikutíma um mánaðafnótin ágúst/sept. voru aö störfum í Hánéfsstaðaskógi á vegunt Skóg- ræktarfélags Eyjafjarðar tvær ungar stúlkur frá Varsjá í Pól- landi. Þær heita^ Monika Lyszkowska og Elibieta Orysz. Vonandi rétt stafsett. Þetta voru hinir duglegustu kvenmenn og þótti þeim þaö mikið ævintýri að fá að koma hingað og kynnast þessu undralandi sem ísland er í augum margra útlendinga. En þaö er sem sé líka ævintýri að reika um Hánefsstaðaskóg og sjá livað hægt er að gera á einu ófrjóu holti hér í Svarfaðardal á nokkrunt áratugum.

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.