Norðurslóð - 28.04.1992, Blaðsíða 3

Norðurslóð - 28.04.1992, Blaðsíða 3
NORÐURSLÓÐ —3 Sigríður Líndals 1908-1992 Örlög móta Ljóðelsk og bókhneigð ævi hverja, las hún og nam, augum allra hulin, líðan þegar leyfði, ásköpuð vísast ósjaldan bókin þótt almælið segi öðru fremur fjórðungi bregði til fósturs. stytti andvökustundir. Bækluð hún fæddist, Hljómlist og söngvar bar þess merkin huganum lyftu, óhæg á ýmsa lund, veittu svölun og vægð: sálar þrekið slævðu sársauka, og seiglu viljans stilltu kvíða, oft varð á að reyna. deyfðu dulinn trega. Hætt var á aðgerð Vandað málfar sem heppnast skyldi, vafningalausum en fór á verri veg, skoðunum hennar hæfði, þá var hún telpa, málefnum fatlaðra þjáðist grátin mjög hún fylgdi umbúðum sínum í. og dugði dyggilega. Enn mátti hún Hafa og þeirra um ævi langa, heildarsamtök meðferð marga þola, öfl úr læðingi leyst: lýtum að eyða, við fækkandi hömlur liði að styrkja, og frelsið aukna leitað var læknishanda. lengi hún undi lífi. En þó að hún oftar, Vinföst, geðrík, þrautir að létta var ei allra, hlyti að gista hæli, stafi og hækju studd, er af henni bráði, glaðlynd og ötul, á augabragði glöggskyggn, örlát, lék hún á als oddi. húnversk hetjukona. 11.4.1992 D.Á.D. Umboðsmenn Happdrættis DAS á norðurslóðum Akureyri: Slysavarnadeild SVFÍ Strandgötu 11 Dalvík: Verslunin Sogn Goðabraut 3 Hrísey: Erla Sigurðardóttir Hólabraut 2 Ólafsfjörður: Verslunin Valberg Aðalgötu 16 Siglufjörður: Verslun Gests Fanndal Suðurgötu 6 Grímsey: Vilborg Sigurðardóttir Grenivík: Guðrún ísaksdóttir Húsavík: Jónas Egilsson Árholt Mývatn: Ingibjörg Þorleifsdóttir ® 44125 Dregið 8. maí - Aðeins 600 kr. miðinn Fjórfaldur miöi í DAS80 pottunum þar sem aöeins er dreaiö úr seldum miöum * 26565 w61300 «61733 ® 62208 w 71162 « 73101/73100 ® 33121/33175 ® 41405 is c a. IV Ir f fV viðskiptavinum sínum bestu kveðjur og óskir um gleöilegt sumar KAUPFELAG EYFIRÐINGA ÚTIBÚIÐ Á DALVÍK

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.