Norðurslóð - 23.03.1994, Side 6
■MHÉ
Svarfdælsk byggð & bær
TÍMAMÓT
Skírnir
Þann 6. mars s.l. var skíröur á Sökku í Svarfað-
ardal Arnar Gunnsteinsson, foreldrar hans eru
Dagbjört Jónsdóttir og Gunnsteinn Þorgilsson á
Sökku. Arnar fæddist 30. janúar sl.
Þann 13. mars var skírö í Dalvíkurkirkju Elísa
Elvarsdóttir, foreldrar hennar eru Björk
Sturludóttir og Elvar Þór Antonsson Reyni-
hólum 5, Dalvík. Elísa fæddist 3. janúar sl.
Afmæli
Þann 7. mars sl. varö 80 ára Guðjón Loftsson Bjarkarbraut 7, Dal-
vík.
Þann 15. mars sl. varö 80 ára Baldvina Hjörleifsdóttir Goóabraut
10 Dalvík.
Þann 16. mars sl. varö 75 ára Baldvina Guðmundsdóttir frá Ups-
unr, nú til heimilis á Dalbæ Dalvík.
Þann 23. desember sl. varð 80 ára Laufey Sigurpálsdóttir, Karls-
rauöatorgi 12, Dalvík. Þessi afmælisfrétt féll niður í janúarblaði og
cr Laufey beöin velvirðingar á því.
Noröurslóð árnar heilla.
Messur um páska
Föstudagurinn langi: Messa í Urðakirkju kl. 14.00. Sr. Svavar A.
Jónsson predikar.
Föstudagurinn langi: Krossljósastund í Dalvíkurkirkju kl. 21.00.
Sr. Sigurður Guömundsson vígslubiskup annast þá stund.
Páskadagur: Hátíöarmessa í Dalvíkurkirkju kl. 8 f.h. Sr. Siguró-
ur Guömundsson predikar.
Páskadagur. Messa á Dalbæ kl. 14.00. Sr. Svavar A. Jónsson
predikar.
Páskadagur. Hátíöarmessa á Vallakirkju kl. 14.00. Sr. Sigurður
Guömundsson predikar.
Annar páskadagur. Messa í Tjarnarkirkju kl. 14.00. Sr. Svavar
A. Jónsson predikar.
Hópurinn Scni sýndi með brúðarpar og brúðarmeyjar í forgrunni. Myn: hk
Skemmtilegt
framtak
Sunnudaginn 13. mars sl. var skemmtileg sýning í Víkurröst á Dal-
vík, nefndist hún „Útlit 1994“. Þarna var sýndur tískufatnaður, nýj-
ustu línur í hárgreiðslu, klippingu og andlitsförðun, sýndir hattar og
snyrtivörur kynntar.
Þetta er í annað sinn sem þessi sýning er haldin á Dalvík. Þeir sem
stóöu fyrir þessu framtaki voru: Sigrún Heimisdóttir, Auður Hclgadóttir
og Brynja Magnúsdóttir, snyrti- og hárgreiöslukonur á Dalvík. Aðrir þátt-
takendur voru: Saumastofan Árskógsströnd, Tískuverslunin Tara Dalvík,
Ingibjörg Kristinsdóttir, Hugrún Marinósdóttir, Sigríöur Hafstaö, Blóma-
búöin Ilex Dalvík og nokkrir aöilar frá Akureyri.
Þessi sýning var mjög vel sótt og þótti takast hið besta. Sýningarfólk
var um 30 talsins frá Dalvík og nágrenni, á öllum aldri og stóö sig vel.
Kynnir var Hermína Gunnþórsdóttir.
FRÉTTAHORNIÐ
/
Iannað sinn var efnt til svo-
nefndra Norólenskra daga í
verslunum hér viö Eyjafjörð og
lauk þeim á föstudaginn. Þá var
heilmikiö um dýrðir í Svarfdæla-
búð. Auk kynningar á ýmsum
norðlenskum framleiðsluvörum
tók Kór Dalvíkurkirkju lagiö og
hópur eldri borgara sýndi þjóð-
dansa sem þau hafa æft í vetur
undir leiösögn þeirra Gunnars
Smára Björgvinssonar og Margrét-
ar Brynjólfsdóttun Þar var dansaö
af hjartans list eins og myndin ber
með sér og vakti sýningin mikla
hrifningu viðstaddra viöskiptavina
Svarfdælabúóar sem gengu glaðir
til innkaupa eftir að hafa fengiö
ofurlitla menningu i kroppinn.
Eins og viö greindum frá í síö-
asta tölublaði Noröurslóöar er
nú í bígerð aö koma upp útilista-
verki á lóð Ráóhússins á Dalvík.
Efnt var til hugmyndasamkeppni
meöal listamanna og bárust 24 til-
lögur. Fjórir listamenn voru valdir
til að taka þátt í lokaðri samkeppni
um útilistaverk og eru þaö þau
Rúrí, Siguróur Guómundsson, Jó-
hanna Þóróardóttir og Sólveig
Eggertsdóttir. Listamennirnir fjórir
komu noróur í síóustu viku til aö
kynna sér aðstæóur, en þeir eiga aö
skila tillögum í lok maímánaðar.
Mánuói síðar á dómnefnd aö
kveóa upp úrskurö sinn um hvaöa
verk skuli valið og á það aö vera
komið upp í septembcr. Dómnefnd
ákvaó aó hafa þaö opið hvort lista-
mennirnir skiluóu inn einu eöa
tveimur verkum, en samkvæmt
tcikningu Halldórs Jóhannssonar
af lóðinni má koma fyrir tveimur
verkum, öóru smærrá á horninu
gegnt húsi KEA, hinu stærra á
svæðinu sunnan og suðaustan Ráö-
hússins.
ann 10. apríl nk. verða liðin
tuttugu ár frá því Dalvíkurbær
fékk kaupstaöarréttindi. Af því til-
efni hcfur bæjarstjórn ákveðið að
efna til sýningar á listaverkum eftir
Brimar Sigurjónsson. Þaö eru hæg
heimatökin því bærinn á mörg
vcrk eftir Brimar, en auk þess hef-
ur verió auglýst eftir verkum sem
eru í einkaeigu og eigendur kynnu
aó vilja setja á sýninguna.
Viö afgreióslu fjárhagsáætlunar
bæjarins fyrir skemmstu var
heimilað aó verja allt að einni
milljón króna til að ráöa sérstakan
ferðamálafulltrúa bæjarins. Nú cr
vcrið aó undirbúa starfslýsingu
fyrir fulltrúann og hafa í því sam-
bandi komið upp hugmyndir um
að starf hans gæti að cinhverju
leyti tengst atvinnumálanefnd.
Einnig hefur verið rætt um aö at-
huga hvort Olafsfirðingar hafi
áhuga á samvinnu í ferðamálum.
Ferðamálanefnd leggur áherslu á
að hægt verði að auglýsa eftir
ferðamálafulltrúanum sem fyrst og
eigi síðar en um miðjan apríl.
Undanfarin ár hefur Friójón
Kristinsson gegnt starll safn-
varðar í Byggðasafninu í Hvoli, en
hann hefur nú sagt því lausu. Aug-
lýst var eftir safnverði og bárust
tvær umsóknir. Onnur var frá
Hclgu Steinunni Hauksdóttur
sagnfræóingi og kennara viö Dal-
víkurskóla og var hún ráðin til
starfsins sem telst vcra hálf staða.
Auk menntunar sinnar hefur Hclga
Steinunn starfað við Árbæjarsafn í
Reykjavík. Hana má auk þcss berja
augum á fjölum Ungó þar sem hún
þreytir frumraun sína á lciksviði í
sýningu Leikfélags Dalvíkur á
Hafinu eftir Olaf Hauk Símonar-
son.
Góður skíðavetur
- Skíðalyfturnar hafa varla stöðvast eftir áramót
Veturinn hefur verið cinstaklega
hagstæður skíöafólki hér á Dal-
vík. Skíðalyftan í Böggvisstaða-
fjalli hefur gengið nokkuð linnu-
laust og sjaldan orðið uppihald
sökum veðurs. Skíðafélag Dal-
víkur starfar af miklum þrótti
og er starfsemi þess fjölbreytt.
Haldin hafa verið skíðanám-
skeið bæði fyrir byrjendur og
lcngra komna. Fyrr í vetur var
haldið 10 tíma byrjendanámskció
fyrir 5 ára krakka og mættu 60
börn til leiks. Nú eru þcssir krakk-
ar komnir á 10 tíma framhalds-
námskeið. Þá eru um 60 krakkar úr
1.-4. bekk í stöðugri þjálfun og er
það stór hluti af þessum árgöngum
í skólanum. Þetta er skíðatölk
framtíðarinnaren hópurinn grisjast
cftir því sem ofar dregur í aldurs-
stigann. Alls eru það um 100
krakkar sem þjálfa skíði reglulcga
og er þaó dágóð prósenta af æsku-
lýð bæjarins. Þá hafa verið í gangi
byrjendanámskeið fyrir fulloróna.
Nýlokió er námskeiði sem 16
manns tóku þátt í og nú cru 20
rnanns byrjaðir á öðru námskeiói.
Þá hófust nú eftir hclgina leiðbcin-
ingatímar fyrir gönguskíðafólk og
eru þeir daglega kl. 18 fyrir þá sem
áhuga hafa.
Um síðustu helgi fékk félagið
tvær heimsóknir, annars vegar
komu 7-12 ára krakkar frá Húsavík
og hins vegar krakkahópur frá Ak-
ureyri 8 ára og yngri. Kepptu þau
við jafnaldra sína á Dalvík í stór-
svigi og í þrautabraut.
Efnilegir skíðamenn
Tvö af bikarmótum SKI voru hald-
in fyrstu tvær helgarnar í mars í
Böggvisstaðafjalli. Hið fyrra var í
Sigurvegarar í stórsvigi 15-16 ára
stúlkna, frá vinstri: Ása Bergsdóttir
KR, Eva Bragadóttir Dalvík og
Harpa D. Haeensdóttir KR.
Sigurvegarar í stórsvigi 15-16 ára
drengja, frá vinstri: Sveinn Bjarna-
son Akureyri, Helgi Indriðason Dal-
vík og Fjalar Úlfarsson Akureyri.
flokkum 15-16 ára, karla- og
kvennatJokki. Þar létu Dalvíkingar
heldur betur til sín taka. I llokki
stúlkna 15-16 ára sigraði Eva B.
Bragadóttir í stórsvigi og hrcppti
með því jafnframt silfurverðlaun í
fullorðinsnokki. Helgi Indriðason
sigraði með yfirburðum í stórsvigi
pilta 15-16 ára og í sviginu varð
hann í 3. sæti.
Á síóara bikarmótinu í llokki
13-14 ára náói Sturla Már Bjarna-
son bestum árangri Dalvíkinga og
komst í fyrsta sæti í stórsvigi fyrri
keppnisdaginn og þriðja sæti síðari
daginn.
Framundan eru Ileiri mót svo
sem UMSE-mót og Firmakcppni
en þar að auki taka dalvísk ung-
menni þátt í ótal skíðamótum vítt
og breitt um landið.
Tveir Dalvíkingar, þeir Valur
Traustason og Sveinn Brynjólfs-
son voru valdir í 10 manna hóp til
að keppa fyrir Islands hönd á
heimsmeistaramóti unglinga í
Bandaríkjunum nú fyrri part mars-
mánaðar. Feróin gekk vel þó ekki
hall þeir komið heini meó heims-
meistaratitil en þarna eru á ferðinni
skíóalandsliðsmenn framtíðarinnar
cf heldur fram sem horfir.
Þolanleg aðsókn
Að sögn Jóhanns Bjarnasonar for-
manns skíðafélagsins hcfur að-
sóknin í skíóalyfturnar verið þol-
anleg í vetur og ekki væri hægt að
kvarta undan veðrinu eða snjó-
leysi, þetta væri bcsti skíðavetur
um langa hríö. Gestir frá ferða-
málaráði heimsóttu Brekkuscl í
lébrúár og létu afar vcl af öllum
aðstæöum til skíðaiðkana. Annars
hefur verió fátt um lengra að
komna gesti. Nemendur úr Þela-
mcrkurskóla komu í tveggja daga
skíðaferð og gistu cina nótt í
Brekkuseli en þar er pláss fyrir 40
manns í svefnpokum.
Lyftan er opin frá 10-17 allar
helgar en eitthvað skemur virka
daga. Um páskadagana er stcfnt aö
því að hafa opið kl. 10-17 og
sjálfsagt verður fólki boóið upp á
ferðir upp á topp aftan í
troðaranum ef aðstæóur leyfa. Þá
sagði Jóhann að stefnt væri að
fjölskyldudegi á vegum
skíóafélagsins í apríl en eftir væri
að ákveða nánar dagsetningu og
dagskrá. hjhj