Norðurslóð - 20.04.1994, Blaðsíða 4

Norðurslóð - 20.04.1994, Blaðsíða 4
4 — NORÐURSLÓÐ «Sparisjóður Svarfdæla Dalvík, Hrísey, Árskógi Gleðilegt sumar 1994 Sparisjóður Svarfdæla Dalvík, Hrísey, Árskógi Sendum viðskiptavinum okkar nœr og fjcer bestu óskir um GLEÐILEGT SUMAR FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF. NORFISH LTD. Auglýsing um framboðsfrest til bæjarstjórnar á Dalvík við bæjarstjórnarkosningar 28. maí 1994. Framboðslistar skulu berast kjörstjórn í síðasta lagi kl. 12 á hádegi laugardaginn 30. apríl 1994. Kjörstjórn tekur á móti framboðslistum á skrifstofu Dalvíkurbæjar í Ráðhúsinu laugardaginn 30. apríl frá kl. 11.00. í kjörstjórn Dalvíkurbæjar Helgi Þorsteinsson Inga Benediktsdóttir Halldór Jóhannesson Fra kjorstjorn Svarfaðardals- hrepps Þar sem beiðni um listakosningu hefur ekki borist til kjörstjórnar, verður kosning óbundin í Svarfaðardalshreppi við sveitarstjórnarkosningarnar 28. maí næstkomandi. í kjörstjórn Svarfaðardalshrepps Sigríður Hafstað Ármann Gunnarsson Björn Daníelsson Dalvfkurbær SUMARKVEÐJA Með hœkkandi sól fylgja bestu sumaróskir til allra Dalvíkinga nœr og fjœr GLEÐIRÍKT SUMAR Dalvíkurbær Útgerðarfélag Dalvíkinga sendir sjómönnum á b/v Björgvin og b/v Björgúlfi, fjölskyldum þeirra, svo og öðrum Dalvíkingum bestu óskir um gleðilegt sumar Sendum starfsfólki okkar á sjó og landi, svo og viðskiptavinum okkar um allt land bestu óskir um GLEÐILEGT SUMAR BLIKI hf.

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.