Norðurslóð - 28.02.1995, Blaðsíða 5

Norðurslóð - 28.02.1995, Blaðsíða 5
NORÐURSLÓÐ —5 Þessi fallegi sumarbústaður i Hvarfinu í mynni Skíðadals fer vel í landslaginu og nýtur sín veðurbarinn í hvítum heimi vetrarins undir ??? Vísnaþáttur Góðvinur Norðurslóðar, Dag- björt Asgrímsdóttir á Dalvík, sendi blaðinu eftirfarandi vísur, sem kveðnar eru á efri árum höfunda. Safnað er úr ýmsum áttum. Vinir mínirfara fjöld feigðin þessa heimtar köld. Eg kem eftir kannske í kvöld. með klofinn hjálm og rofinn skjöld. hrynju slitna, sundrað sverð og syndagjöld. Bólu-Hjálmar Fyrrum náðar svefni svaf synda háður gjólu. Nú er hráðitm undið af cefiþráðarspólu. Björn Scliram Tíminn hak við tjaldið hljótt, taumaslakur rennur. Lífs kvöldvaka líður skjótt Ijós að stjaka hrennur. Jón Pétursson í Eyhildarholti Undarleg er œfi manns angurstráum þvegin. Skal nú vera langt til lands? Lending' yrði égfeginn. Jósef Schram, járnsmiður á Sauðárkróki Æfi minnar kröppu kjör kannske fari að skána. þegar ég ýti einn úr vör í átt að sól og mána. Eytt og glatað er mérflest. œfifatið slitið. Þung er gatan, þrekið mest þurfti í matarstritið. Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku Tveir menn, Ami og Margeir, ortu næstu vísu í síma: Æfistundin stvttastfer, stirðnar mund aflúa. Hinsta hlundinn mun því mér mál að undirhúa. Lifað Itefég langa cefi laus við hroka, í lítinn skaufa látin moka eg lofaði aldrei stórum poka. Kristín Benjamínsdóttir í Haukatungu Norðurslóð þakkar fyrir send- inguna. Kannske fáum við meira að heyra frá Dagbjörtu í næstu blöðum. Ritstj. Dalvíkurbær Snjómokstur og önnur liðveisla við lífeyrisþega Lífeyrisþegum á Dalvík stendur til boöa aðstoð við snjómokstur, útiveru og sendiferðir meðan færðin er eins slæm og raun ber vitni. Upplýsingar veita Steinunn Hjartardóttir félags- málastjóri í síma 61370 og Guðrún Skarphéðins- dóttir á skrifstofu Einingar í síma 61340. Félagsmálastjórinn á Dalvík Aðalfundur 1995 Aðalfundur Sæplasts hf. verður haldinn í Sæluhúsinu á Dalvík fimmtudaginn 9. mars 1995 og hefst kl. 14.00 Dngskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við ný lög um hlutafélög. 3. Önnur mál löglega upp borin. Reikningar félagsins ásamt dagskrá fundarins og endanlegum tillögum, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aöalfund. Atkvæöaseölar og fundargögn veröa afhent á fundarstaö. Eins og undanfarin þrjú ár áformar iðnaðarráð- herra að veita styrki, hvern að upphæð 100-600 þúsund krónur, til nýsköpunar í smáiðnaði. Sam- starf er haft við Iðntæknistofnun, Byggðastofnun, iðn- og atvinnuráðgjafa um allt land. Styrkirnir eru fyrst og fremst til þess að greiða fyr- irtæknilegum undirbúningi, hönnun, framleiðslu- undirbúningi svo og markaðssetningu nýrra af- urða. Þeir eru ætlaðir þeim sem hafa þegar mót- uð áform um slíka starfsemi og leggja í hana eig- ið áhættufé. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá iðn- og at- vinnuráðgjöfum svo og Iðntæknistofnun. Umsóknarfrestur er til 10. mars næstkom- andi. Iðnaðarráðuneytið 9. febrúar 1995 Magnús Finnsson. Stapaseli í Stafholtstungum Ungur kvað ég oft við raust, œskulétt var sporið. Komið er í hugann haust, hœtt að dreyma vorið. Þorleifur Jónsson á Blönduósi lítur til baka Frá Sparisjóðnum Hjartans þakkir til ykkar allra sem glödduö mig á einn eöa annan hátt á sjötugsafmæli mínu 9. febrúar síöastliöinn. Guð blessi ykkur. Jóna G. Snævarr Krónu og Króna sparibaukar fást í Sparisjóðnum ásamt endurskins- merkjum og bolum, ætlaðir börnum 0-11 ára sem leggja inn á bók hjá okkur. Breyttur opnunartími á Dalvík Frá og með 1. febrúar 1995 er Sparisjóðurinn opinn í hádeqinu á fimmtudögum og föstudögum Dagatölin vinsælu eru til aforeiðslu í sióðnum Tromp - Bakhjarl - Öryggisbók Sparisjóður Svarfdæla r Dalvík - Hrísey - Arskógsströnd Fyrir þig og þína

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.