Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1928, Side 3

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1928, Side 3
SKRÁ þessi tekur yfir ritauka Landsbókasafnsins frá 1. janúar til 31. desember 1928. Er henni hagað eins og síðast að öðru en því, að tilgreind hefir verið aðalblaðsíðutala á íslenzkum ritum, nema sérprenti og ritum, sem koma út ár eftir ár. Við árslok var bókaeign safnsins talin 121060 bindi, en hand- rit 7896 bindi. Af prentuðum ritum hefir safnið á árinu eignast 2569 bindi, þar af auk skyldueintaka 1247 gefins, en gefendur 120. Ber þar sérstaklega að geta hinnar höfðinglegu bókagjafar herra E. Munks- gaards bókaútgefanda i Kaupmannahöfn, er hefir gefið safninu 483 bindi, þar á meðal mörg merkustu læknisfræðisrit, sem birzt hafa í Danmörku hin síðari árin, og að auki hið mikla sérprenta- safn prófessors Carls Jul. Salomonsens, sérstaklega um sóttkveikju- fræði, í 40 hylkjum og bögglum. Handritasafn Landsbókasafnsins hefir á árinu aukist um 25 bindi, þar af 22 gefins. Gefendur voru þessir: Erfingjar Geirs T. Zoéga rektors 14, Mag. Bogi Th. Melsteð 6, próf. Guðm. Hannesson 1, og dr. Rögnvaldur Pétursson 1. Útlán Landsbókasafnsins árið 1928. Lestrarsalur. Mánuður Lesendur Lánaðar bækur Lánuð handrit Starfs- dagar Janúar 1515 1435 196 26 Febrúar 1408 1434 258 25 Marz 1429 1365 286 27 Apríl 1005 878 372 22 Maí 995 953 599 25 Júní 574 703 418 25 Júli 443 800 388 26 Ágúst 455 973 763 26 September 482 870 402 26 Október 1081 1109 151 27 Nóvember 1170 1102 263 27 Desember 990 1086 198 23 Alls 11547 12708 4294 305 Hér er eigi talin notkun þeirra bóka og timarita, sem á lestrarsal eru.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.