Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1929, Blaðsíða 18
10
Reykjavík. Reglugerð um hafnargjöld í Reykjavík. Rvk (1929).
Rice, Alice H.: Wiggs-fjölskyldan. Rvk 1928. 8vo. 80.
Ríkisgjaldanefnd. Ur gjörðabók ríkisgjaldanefndar I — IV.
Skýrsla um útgjöid rikissjóðs, ásamt skrám um starfsmenn rík-
isins og laun þeirra m. fl., árið 1926. Rvk 1928. 4to. 274.
Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1928. Rvk 1929. 8vo.
Rotman, G. Th.: Alfinnur álfakongur. Æfintýri með 120 mynd-
um. Rvk 1929. 8vo. (126).
Sabatini, R.: „Drabbari". Árni Óla þýddi. Rvk (1929). 8vo. 126.
— Sægammurinn. Rvk 1928. 8vo. 335.
Sálmabók til heima- og kirkjusöngs. 17. prentun. Rvk 1928.
8vo. 668.
Schopka, J.: Kafbátahernaðurinn. Endurminningar. Skráð hefir
Árni Óla. Rvk 1928. 8vo. 119.
Sigurðsson, Árni: „Sjá, hermenn drottins hníga”. Ræða flutt í
fríkirkjunni í Rvk 8. mars 1928 við úlför sjómanna, er fórust
þá er togarinn Jón forseti strandaði við Slafnes 27. febrúar
1928. Rvk 1928. 8vo. 16.
Sigurðsson, Sigurður: Um trjárækt og runnarækt. Rvk 1928.
8vo. 28.
Sigurðsson, Steinn: Kvöldvaka III. Rvk 1928. 8vo. 15.
Sigvaldason, Sigurður: Meira Ijós. Wpg 1928. 8vo.
Skrá yfir íslenzka lækna, tannlækna og dýralækna 1928. [Rvk]
1928. 8vo. 8.
— yfir vita og sjómerki á Islandi. Samin í jan. 1929 af vita-
málastjóra. Rvk 1929. 8vo.
Skýrsla Sögufélagsins 1928. 8vo.
Smásögur eftir fræga höfunda. Sigurður Gunnarsson þýddi.
(Sögusafn Tímans I). Rvk 1928. 8vo. 80.
Sneglu-Halli Snæfellingur: Marian-ljóð. Kvæðaflokkur um
hingaðkomu þýzka skipsins „Marian“ árið 1924 og ýmsa at-
burði í sambandi við hana. Rvk 1928. 8vo. 54.
Stefánsson, J.: Ameríka í ljósi sannleikans. Áreiðanlegar frásagnir
um lífið í Vesturheimi. 2. útg. Rvk 1928. 8vo. 50.
Stefánsson, Sigurður: Friðurinn við vísindin. Sérpr. úr Lög-
réttu. Rvk 1917. 8vo. 19.
Stjórnartíðindi fyrir ísland árið 1928. A og B deild. Rvk
1929. 4to.
Stopes, Marie C.: Áslalíf hjóna. Þ. Þ. Arnardóttir þýddi. Rvk
1929. 8vo. 112.
— Hjónaástir. Björg C. Þorlákson íslenzkaði og gerði nokkrar
smábreytingar. Rvk 1928. 8vo. 159.