Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1929, Blaðsíða 17

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1929, Blaðsíða 17
9 Melax, Stanley: Þrjár gamansögur. Rvk 1928. 8vo. 136. Mikilvægasta málið í heimi. Tvær ritgerðir um rannsókn dul- arfullra fyrirbrigða. Sérpr. úr „Isafold" og „Tímanum". (Þýð- ing með inngangi eftir Har. Níelsson). Rvk 1918. 8vo. 82. Miller, J. H. D.: Frá öðrum heimi. Samtal dáins sonar við föður sinn. Þýðingin eftir H. S. B. Rvk 1928. 8vo. 93. Minningarrit um 50 ára landnám Islendinga í Norður-Dakota. Hátíð að Mountain 1. og 2. júlí 1928. Wpg 1929. Svo. Minnisbók með almanaki 1929. Rvk 1928. 8vo. Níelsson, Haraldur: Arin og eilífðin II. Prédikanir. Rvk 1928. 8vo. Ú08. — Kirkjan og ódauðleikasannanirnar. Fyrirlestrar og prédikanir. 2. útg. aukin. Rvk 1919. 8vo. 268. Ofeigsson, Jón: Lesarkasafn handa börnum og unglingum. Rvk 1928. 8vo. Ólason, P. E.: Nokkur orð um endurheimt íslenzkra handrita. Rvk 1929. 8vo. 30. (84). Ólafsson, Ólafur: Kristniboðið í Kína. Rvk 1928. 8vo. 56. (83). Oppenheim, E. Ph.: Heiðabúi. Árni Óla þýddi. (Sögusafnið II). Rvk 1928. 8vo. 323. Orðanefnd Verkfræðingafélagsins. íðorðasafn. Sérpr. úr Tímar. V. F. I. og registur. Rvk 1928. 8vo. 63. Oterdahl, Jeanna: Litla drotlningin. Barnasaga með 14 myndum. Isak Jónsson kennari sneri á íslenzku með leyfi höf. Rvk 1929. 102. Papini, G.: Æfisaga Krists. Ágrip. (Þorst. Gíslason þýddi). Rvk 1928. 4to. 184. Parker, R.: Nokkrar bendingar um „réttan hugsunarhátt“. Rvk 1928. 8vo. 15. Pétursson, Sigurjón: Hvað skeður 1943? Iðjan og gengið. Rvk 1928. 8vo. 27. Póstkort íslands. 1913, 1915, 1922 (87). Rank. Brot úr iðnaðarsögu Englands. The House of Rank. Hull. London, Cardiff, Liverpool. Þýtt hefir Snæbjörn Jónsson. Rvk 1928. 4!o. 60. Rasmussen, Steen: Þættir úr dagbók lífsins. Æfiágrip og sögur. Þýtt úr norsku. Rvk 1928. 8vo. 269. Rauði kross íslands 1928. Rvk 1929. 8vo. Reglugerð um iðnaðarnám. Rvk 1929. 4to. Reykjavík. Áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs og hafnar- sjóðs Reykjavíkur árið 1929. Rvk 1928. 4to. — Bæjarskrá. Útsvarsskrá Reykjavíkur 1929. Rvk 1929. 8vo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.