Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1929, Page 17

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1929, Page 17
9 Melax, Stanley: Þrjár gamansögur. Rvk 1928. 8vo. 136. Mikilvægasta málið í heimi. Tvær ritgerðir um rannsókn dul- arfullra fyrirbrigða. Sérpr. úr „Isafold" og „Tímanum". (Þýð- ing með inngangi eftir Har. Níelsson). Rvk 1918. 8vo. 82. Miller, J. H. D.: Frá öðrum heimi. Samtal dáins sonar við föður sinn. Þýðingin eftir H. S. B. Rvk 1928. 8vo. 93. Minningarrit um 50 ára landnám Islendinga í Norður-Dakota. Hátíð að Mountain 1. og 2. júlí 1928. Wpg 1929. Svo. Minnisbók með almanaki 1929. Rvk 1928. 8vo. Níelsson, Haraldur: Arin og eilífðin II. Prédikanir. Rvk 1928. 8vo. Ú08. — Kirkjan og ódauðleikasannanirnar. Fyrirlestrar og prédikanir. 2. útg. aukin. Rvk 1919. 8vo. 268. Ofeigsson, Jón: Lesarkasafn handa börnum og unglingum. Rvk 1928. 8vo. Ólason, P. E.: Nokkur orð um endurheimt íslenzkra handrita. Rvk 1929. 8vo. 30. (84). Ólafsson, Ólafur: Kristniboðið í Kína. Rvk 1928. 8vo. 56. (83). Oppenheim, E. Ph.: Heiðabúi. Árni Óla þýddi. (Sögusafnið II). Rvk 1928. 8vo. 323. Orðanefnd Verkfræðingafélagsins. íðorðasafn. Sérpr. úr Tímar. V. F. I. og registur. Rvk 1928. 8vo. 63. Oterdahl, Jeanna: Litla drotlningin. Barnasaga með 14 myndum. Isak Jónsson kennari sneri á íslenzku með leyfi höf. Rvk 1929. 102. Papini, G.: Æfisaga Krists. Ágrip. (Þorst. Gíslason þýddi). Rvk 1928. 4to. 184. Parker, R.: Nokkrar bendingar um „réttan hugsunarhátt“. Rvk 1928. 8vo. 15. Pétursson, Sigurjón: Hvað skeður 1943? Iðjan og gengið. Rvk 1928. 8vo. 27. Póstkort íslands. 1913, 1915, 1922 (87). Rank. Brot úr iðnaðarsögu Englands. The House of Rank. Hull. London, Cardiff, Liverpool. Þýtt hefir Snæbjörn Jónsson. Rvk 1928. 4!o. 60. Rasmussen, Steen: Þættir úr dagbók lífsins. Æfiágrip og sögur. Þýtt úr norsku. Rvk 1928. 8vo. 269. Rauði kross íslands 1928. Rvk 1929. 8vo. Reglugerð um iðnaðarnám. Rvk 1929. 4to. Reykjavík. Áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs og hafnar- sjóðs Reykjavíkur árið 1929. Rvk 1928. 4to. — Bæjarskrá. Útsvarsskrá Reykjavíkur 1929. Rvk 1929. 8vo.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.