Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1933, Side 15

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1933, Side 15
/ 7 Benediktsson, Guðm.: Bjargráð sósíalismans og dómur reynsl- unnar. Rvk 1933. 8vo. 157. Bennett, A.: Kvikseltur. Skáldsaga. Rvk 1933. 8vo. 123. Bergman, H. A.: Saga heimfararmálsins. Wpg 1929. 8vo. 83. (8). Bernskan og lífið. Nokkur orð til athugunar foreldrum og kennurum. Ak. 1933. 8vo. 16. Bjarnason, Björn: Bæjarstjórn auðvaldsins fyrir dómstóli verka- lýðsins. Rvk 1933. 8vo. 20. Bjarnason, Brynjólfur: Samfylking þrátt fyrir allt. Rvk 1933. 8vo. 36. — Verkalýðurinn og bæjarmálin. Stefna kommúnistaflokksins I bæjarmálum. Rvk 1933. 8vo. 16. Björnsson, Magnús: Fuglamerkingar. (Sérpr. úr Skýrslu Nátt- úrufræðisfél. 1931—32). Rvk 1933. 8vo. 5. — Skrá yfir íslenzka fugla. (Sérpr. úr Náttúrufræðingnum III. árg.). Rvík 1933. 8vo. 14. (12). Björnsson, Ólafur: Minning Hallgríms Péturssonar. Rvk 1933. 8vo. 11. Blöndals, Rósa B.: Þakkir. Kvæði. Rvk 1933. 8vo. 80. Bónorð herskipaforingjans. Rvkl933. 8vo. 64. Búnaðarbanki íslands. Ársreikningur 1932. Rvk 1933. 4to. Búnaðarsamband Suðurlands. Skýrsla um árin 1930— 32 o. fl. Rvk 1933. 8vo. 45. Búnaðarsamband Vestfjarða. Tuttugu og fimm ára starf. 1907—1932. Rvk 1933. 8vo. 148. Bændaskólinn á Hvanneyri. Skýrsla, skólaárin 1930—32. Rvk 1933. 8vo. 40. Caesar, Gajus Julius: Beilum Gallicum eða Gallastríð. Þýtt hefir á íslenzku Páll Sveinsson. Rvk 1933. 8vo. 573. Chaucer, G.: Gríshildur góða og fleiri sögur. Þýtt úr ensku af Láru Pétursdóttur. Rvk 1933. 8vo. 24. Cobb, Sylvanus yngri: Vopnasmiðurinn í Týrus. Önnur prentun. (Skemmtirit VII). Ak. 1933. 8vo. 209. Cooper, H. St. J.: Örlög ráða. Áslarsaga. Rvk 1933. 8vo. 544. Daníelsson, Guðmundur, frá Guttormshaga: Eg heilsa þér. Rvk 1933. 8vo. 112. Dickens, C.: Davíð Copperfield. íslenzkað hefir Sigurður Skúla- son. Rvk 1933. 8vo. 320. Draumaráðningar. I.auslega þýddar úr ensku. Rvk 1933. 8vo. 46. Draumland, Davíð (duln.): Ást og glæpur. Saga úr Reykjavíkur- lífinu. Rvk 1933. 8vo. 64.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.