Alþýðublaðið - 12.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.01.1925, Blaðsíða 2
1 Miili línanna. Eftir Ouðjón Benediktsson. Ég er frændl Þórberga Þórð- arsonar. Ég er líka ritsniillngur. Skrif- borðið mitt geymir handritin mín. Þau vildi ég ekki selja fyrir alt það fé, sem stoiið hefir veiið undan tíund siðan í stríðsbyrjun. Þegar ég sé ritverk mér heimskari manna, lángar mig aít af tii að endurbæta þau tii að firra þau misskilningi Ég er sýslungnr Jóns Kjart- anssonar ritstjóra. Hann hefir rltað grein í >Morgnnblaðið< (>danska Mogga<) nm stjórn- málin 1924. Og þó merkliegt megl virðast, ér sú grein tais- vert góð, ef lokað er augum fyrir lygum og öfgum, sem í henni eru. Jón Kj. sagði einu slnul í greln, sem hann skrifaði i >Morgunblaðið<, að allir Skatt- feliingar væru bræður. Nú ætia ég að rétta honum bróðurhönd og gera almenningi grein fyrir meiningu hans, svo að hann þurfi ekki að hafa fyrlr því að lesa á mllii iínanna. Ég ætla að biðja Alþýðubláðið að flytja skýringar mínar, því að það er svo mikið meira lesið en >Morg- unblaðið<, og er þáð eitt af fá- um tllfeltum, sem kolivarpa setn- ingunni: Helmur versnandi fer. — En átram með smjöiið. Jón Kj. byrjar á því, að geta um það, að árið 1924 hafi verið framúrskarandi afiaár. Og þetta mun vera mikið satt, þvf að sfld- veiðin brást mjög, en togarar sóttu þorsk, sem þeir áttu á banka tyrlr norðan og neðan Isafjarðardjóþ, og hatðl sá þorsk- ur verið þar á vöxtum sfðan á strfðsárunum og ávaxtast þar mjög vel á sama tfma og brask- ararnlr ætiuðu að éta Islands- banka upp til agna, svo að hann hefði oitið um þverhrygg, ef Jakob og fleirl góðlr menn hefðu ekkl hlaupið undir bagga og hleypt honum á landssjóðinn (sem þá var þurausinD) tii að forða hinum erlendu hluthöfum frá þvf að tapa því, sem þeir áttu ekki 1 sparibauknum sfnum Því næst segir Jón Kj., að árið 1924 hafi verið eitt hið lar- ALÞÝÐUftLÁt)IS Fi»á ÁlþýðubraudgeyðfnEl.- - Grahamsbnanð fást í Alþýðubraufigerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. sælastá, sem komið hefir fyrir verzlun landsins út á við. Og þó ótrúiegt sé, hefir maðurinn tölu- veit til sfns máls. Útflutningur hefir áidrei verið eins mikill frá ómunátfð; sérstaklegá hefir mikíð verið flutt út af þorski og þó ekki nærri allir þeir þorskar, sem ®ru í fórum braskara og útgerðarmanna, þótt leltt sé til þess að vita, þar sem fslenzkir þorskár eru f svo háu verði. Ianflutningshöftin hafá mjög greitt fyfir verzlunÍDnl vegna þess, að þelm hefir ekki verlð beitt nema f einstaka tiifeilum. Annars hefir verið bannaður með lögum innflutningur á 611- um >óþarfa< varningi (þótt ómiss- andi hafi vetlð) mma áfengi. Það hefir verið flutt inn í stór- am slumpum og lítt amast vlð þvf, nema um banvænan (þýzk- an?) spírltus hafi verið að ræða. Og þó hafa þeir hvorki hlotið tukthús né sektir, sem hafa drepið sig á honum. Þvf næst kemur kafli um stjórnmálastarfsemi þjóðarinnar, og þar kemur Jón Kj. auga á tímamót með iyrirsögnlnni: \ið- reisnarstarfið hefst. Mér fyndlst eðlilegast, að þessl kafli tllheyrðl kaflanum um þorskveiðarnar, en •kki stjórnmálunutn, þvf að Jón Kj. lýgur því annaðhvort vilj- andi eða at vana, að viðrelsnar starfið sé byrjað, þvf að rú stjóm, sem hefir komið þjóðinni í það öngþvelti, sem hún er nú f, situr enn að völdum og er ekkl Bvo mlklð sem farin að skammast sfn tyrir endemin, svo að þaðan erlftiUar víðreisnar von, Siðan teiur Jón Kj. samvizku- samiega upp öil þau afglöp og alt það stjórnmálalegt >svfnarf<, scm framið hefir verlð f stjórnar- tíð núverandl forsæti«ráðherra. — Og sælir eru þelr, sem ekki þurfa að taka þær skammir til sfn, því að þeir munu iandlð erfa. En svo taiar Jón Kj. um menn. sem ha & setlð á þingl öli þi»ssl vandræða- og afglapa-ár og séð, 9 I Alþýðubladið kemur út á hverjum virkum degi. Afgreið*la við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 8 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstof a á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 91/,—101/, árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. Yerðlag: jé Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. K Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. L. itattaaatiGsasiíaueísxxtgiisea Pappír alls konar, Pappírspokar Kaupið þer, sem ódýrast t'r! Hevlui Clausen, Sími 39. Nauðspleg r hiujir. skaftpottar 12.00 kaffikönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.50 Kaffl- og te box úr eir 5.00 Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Langavegi 20 B. — Sfml 830. hvert stefndi og reynt að.andæ á gegn eyðslustraumnum. Þar á hann vfst við andstæðinga nú verandi stjórnar, sem aldrei hata haft bolmagn tli að koma fram framfaramálum sfnum vegna í- haldstemi atjórnarinnar og þeirr raanna, sem h*fa stutt h n o styðja hana enn þa tii atyl«p^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.