Alþýðublaðið - 12.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1925, Blaðsíða 4
'ALÞYÐUBLAÐIÐ I Jólapottarnir í EeykjaTÍk 1924. I jólapotta Hjá!præðísh®fsiQ3 safnaðist nú í vetnr 304035 kr. Þar ai var sent belat heim til vor kr. 290,00. Fyrr nefndrl npphæð var varið svo, s@m hér segir: Jóiaböggiar handa 105 fjöl- skyldum kr. 1314,35. Jólafagn- aður fyrir sjómenn og gesti sjó- mannshælisins kr. 259,01. Jóla- fagnaður íyrir 720 manns (börn og fullorðna) .kr. 673 98. Pen- ingagjafír til fátækra kr. 552 00. Til hjúkrunarstarfseml kr. 50 00. Til barnastarfsemi Hjáipræðis- hersins br. 100,00. Ymiss konar útgjöld kr. 91,01. Ssmtals kr. 3040,35 Herra Jensen-Bjerg (Vöru- húsið) og margir aðrir sendu oss fatnað til úihiutunar bæði fyrir fullorðna og börn, svo að vér höfum nú í ár útbýtt fatnaði, sem nemur að verðglldi kr. 2300,00. Vér vonum, að menn sendi oss framvegis notuð föt og f&ta- efnaafganga, svo að oss verðl uat að útbýta dálitin af fatnaði fyrir páskana í vor. Gerið svo vel að láta mig vita, ef ég má láta sækja notaðan fátnáð heim tll yðar. Smjöriíkisverksmiðjurnar sendu oss smjörlfki til úthlctunar, og brauðgerðarhúsin móttaki vorar alúðarfylstu þskkir íyrir allar kökornar, stm þau sendu oss, Enn íremur þökkum vér at hjarta öiium þeim, sem með penlnga- gjöfum eða á annan hátt styrktu þessa álitlegu jóiaúthlutun vora. Um 1500 einstaklingár hafa á einn eða annan hátt notið góðs af þessari jólafjársöfnun vorri hér í Reykjavík. Hvað er fegurra en það, að varpa ánægjugeislum inn á þau heimlli, sem at ýmsum ástæðum eiga við erfið litskjör að búa? Vér þöbkum enn fremur stú- dentum og skátum, sem hjálp- uðu oss við jóiainmöfnunina, Pví miður gátum vér ekki veitt ollum fátæklingum úrlansn, sem tll vor leltuðu. Myndu einhverjlr viijs heita á o*s svo að osa væri unt að hjátpa fábinum íjöbkyld- um srnn óhjákvæmilega þarfnast skjótrar hjalpar? Áheitin óskast send til Kristians Johnsens, flokkstjóra í Reykjavík, póst- hóif 45. Reykvíkingar! Þökk fyrir yð- ar miklu hjáip I Guð blessi yður! Reykjavík, 31. dei. Fyrir hönd Hjáfpræðishersins í Reykjavíb. Kristian Johmen. flokkstjóri. AV. Framanskráð relkníngsskll eru endurskoðuð af mér og við- urkennast rétt f öllum atriðum. Reykjavík, 7. janúar 1925. Baye Bolm leiðtogi H jálpræðishersins á ísiandi Um daginn og veginn. Viðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10—4. Um Hávamál flytur prófessor Siguiður Nordal fyrirlestra fyrir almenning í íyrstu kenslustofu Háskólans kl. 6 — 7, og heflast teir í dag. AÖgangur er ókeypis. Ljósdufl meö grænu Ijósi heflr verið sett á siglingaleiðina inn Engeyjarsund, þar sem kolaskipið sökk. Kv0ldv0kurnar. Nokkrir aö- göngumibar að þeim eru enn óseldir, og verða þeir seldir í dag í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. í kvöld les fjórði flokkur (Baldur Sveinsson 0. fi.). Tógararnir. Á laugardagskvöld komu af veiðum Egill Skalla- grítrsson (með 90 tn. lifrár), Ása (m. 70), Kári (m. 70) og Baldur. í gær kem Skúli fógeti af flskveið- um í ís (með um 1500 kassa) og Belgaum frá Énglandi. Hafði hann selt afla sinn fyrir 4796 sterlings- pund. Haustrignlngar-voru leiknar í fyrsta sinni í gærkveldi. þótt dá- lítils bergmáls kenni þar frá Tím- anurn og Eilifðinni, ög leikurinn Harðjaxl skal koma út á miðvikudaginn, hvað sem Moggi og presturinn segja. Pá birti óg viðtal við prestinn og sýni fram á yfirbuiði mína og þekkingu. Skal ég kveða hann svo i kútinn, að hann gatgi ekki aftur. Börnin munu selja Harðjaxl minn eftir- leiðis eins og hing&ð tii, Moggi! Virðingarfylst. Oddui Sigurgeirsson ritstjóri, Spitalastíg 7. Lítill kolaofn óskast leigður eða keyptur. A. v. á. sé eiiítið söðulbakaður, þá tóku áhorfendur houum mjög vel og lintu ekki látum að leikslokum fyrr en andar höfundanna birtust í eðlilegum líkömum á leiksviðinu. Leikendum var og klappað mak- legt lof í lófa, enda lóku þeir flestir mjög vel og sumir ágæt- lega. Sambandsstjórnarfuudar er í kvöld kl. 8. „Sparsönf olía. I Mgbl. 3. jan. stsndur, að heppilegra sé að nota kol en oliu til eldsneytis á gutuskipum af því, að >OUen er mikiu létt- ari og sparar þar aí leiðandi mikið lestarsúæe. En það er ekki af því, að olían sé fyrir ferðarminni, miðað vtð hitamEgn hennai; nei, það er bara af því, að hún er »miklu léttarie, að olfan sparar(li) iestarrúm. Þetta er nú gott hjá yður, Kiukkur! En eú eru heflbpænir léttari en olía, því að þeir fljóta í henni. Væru þá ekkl hefiispænirnir betrl tll þsss að knýja fram elmakip með en olía? Og ætii ■kipln rúmuðu þá ekkl »17 fleirl farþegaklefum(!!)«, eins og þér komist svo ísleczkulega að orði, minn ágæti Krukkur! Vinsamlegast yðar Edílon. Eitstjórl og ábyrgöarmaðuri Hallbjbm Halldórssön. Prentsm. Hallgrims Bonediktsaona >' BergRtMhattriRti l?i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.