Svava - 01.10.1898, Side 10
'154 IIIN RÉT-TA OG HIN KANGA MISS DALTON.
’Áfi filýtur að vera mjög iíkur‘, sagði liún. ’Þessi
vagn er jafnvel skrautlegri on sá, seru við liöfðum í Brent-
wood'.
’Já', svaráíji Gecil Doniphan. ’Hann hefir mikið af
þessa heims auðæfum. .Þegar þér komi'ð til Bavensmere
munuð þér sjá það'.
Þegar hún hafði tekið sæti í vagninum, hallaði hún
sér aftur á hak á dýnurnar, og lá við kalla upp yfir sig
af kæti. Ilún elskaði skraut, og svo ímyndin um að alt
Jþetta, allur þessi auður,gæti orðið liennar, ef hún værivar-
kár og klók, -gladdi hana svo að hún gleymda alveg
Monteri um stund. Ilann var sem hlekkur á fæti henn-
ar. Hún vissi að hann mundi gera vart við sig, hvar
sem hún væri og liveTt sem hún færi. Og hún vissi líka,
■ að hún varð að gegna kröfum hans, annars nryndi hann
fiytja Britu Dalton til vina hennar og ættingja, meðan
hún sjálf,— já hvað myndi verða af lienni?'
Hún sá og fram á það, að þó að hún gæti á ein-
hvern hátt losnað vig Caxlos,þá var hún að engu nærmeð-
an Bríta liíði, sem Carlos til þessa hafði dulið fyririhenni
livar geymd væri. Nei, hún varð að ná þeim háðum á
sitt vald, ef hún ætlaði að verða óhult.
Eftir því sem þau nálguðust Bavensmere, fór.hún að