Svava - 01.10.1898, Side 34

Svava - 01.10.1898, Side 34
178 COLÐE FELL S FEYN DAUMALID. ’Áu höggorms', bætti hann við. ’O, jií, þav er enginn höggormur í þeirri Paradís, en þar er höfðinglegur ,,Adam“ ’Og þar er fögur Eva, yndisleg eiginkona. Högg- ormur mun aldrei verða á okkar heimili, Alice'. ’Aldrei', svaraði hún. Lávarðurinn leit á úrið sitt, og mælti: ’Xú verð ég að yfxrgefa þig, Alice. Ég kem heim kl. tvö. Lávarður Morne kemur með mér, og ég vona að þú verðir þá hressari svo þú getir látið liann sjá þig 1 skrautstofunni‘. ’Ég er fríslc Loo. Ég er aðeins þreytt. Ég skal vorða til staðar'. Hún lagði hendur um háls hans, og kysti hann hrein- an ástarkoss, sem liún ekki gerði frámar. Við erum hreinir elskendur enn þá, kæra Alice‘, sagði liann. ’Já‘, svaraði hún, ‘olskendur enn þá, og skulum verða það alt af‘. Ávalt, drotning mín‘, svaraði hann og gekk út. Alt í einu kallaði hún til hans: ’Ég' gleymdi því, Leo ! Eru ekki fleiri hréf til mín ?‘ ’Jú; fjöldi bréfii, þau liggjaá borðinn í lestrarsalnum. Ég skal láta færa þér þau. Vestu sæl, drotning mín !‘

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.