Svava - 01.10.1898, Side 23
COLDE fell’s leyndarmalid.
167
viðkvæmá, saklausa og veikbygða konu, sem Alice er.
Hér eftir skal ég forðast slíkt; hún skal aldrei framar
hcyra miust á þenna hræðilega athurð':
Svo keyrði hann með hana í gegnum furuskóginn,
°g þegar þau komu aftur heim, var hún búin að ná sér
aftur, hið svala, kalda loft hafði hressandi áhrif á hana.
Um kvöldið ræddu þau um lögsóknina, sem fyr var
minst á.
Þá var það nú liðið fram hjá, sem hún liafði ótt-
ast, og aldrei mundi það lcoma fyrir aftiir.
Nú var hún óhult. "Ef hún einungis gæti staðist
þessa eldraun og ekki svikið sjálfa sig, þá hafði hún
ekkert að óttast í framtíðinni. Hún gat nú notið á-
nægju og gleði með ástvini sínum, án nokkrar tálmunar!
XXXVI. KAPITULI.
f HÖLLDM RÍKISFÓLKSINS .
INX inndæli vormánuður maí, var kominn, og Ard-
en lávarður hafði áformað að ferðast til Lundúna-
borgar í þeim mánuði og dvelja þar um tírna. Hann
var að hugsa um að fara í aprílmánuði, en þá voru blóm-
hnapparnir að byrja að springa út; fjólan, svo feimin, að
tegja sig upp úr grasinu; lævirkinn að byrja sína fögru,