Svava - 01.10.1898, Page 23

Svava - 01.10.1898, Page 23
COLDE fell’s leyndarmalid. 167 viðkvæmá, saklausa og veikbygða konu, sem Alice er. Hér eftir skal ég forðast slíkt; hún skal aldrei framar hcyra miust á þenna hræðilega athurð': Svo keyrði hann með hana í gegnum furuskóginn, °g þegar þau komu aftur heim, var hún búin að ná sér aftur, hið svala, kalda loft hafði hressandi áhrif á hana. Um kvöldið ræddu þau um lögsóknina, sem fyr var minst á. Þá var það nú liðið fram hjá, sem hún liafði ótt- ast, og aldrei mundi það lcoma fyrir aftiir. Nú var hún óhult. "Ef hún einungis gæti staðist þessa eldraun og ekki svikið sjálfa sig, þá hafði hún ekkert að óttast í framtíðinni. Hún gat nú notið á- nægju og gleði með ástvini sínum, án nokkrar tálmunar! XXXVI. KAPITULI. f HÖLLDM RÍKISFÓLKSINS . INX inndæli vormánuður maí, var kominn, og Ard- en lávarður hafði áformað að ferðast til Lundúna- borgar í þeim mánuði og dvelja þar um tírna. Hann var að hugsa um að fara í aprílmánuði, en þá voru blóm- hnapparnir að byrja að springa út; fjólan, svo feimin, að tegja sig upp úr grasinu; lævirkinn að byrja sína fögru,

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.