Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2016, Blaðsíða 23
Vikublað 21.–23. júní 2016 Lífsstíll 19
Hydra Maximum
Day Cream
Í nýja Hydra Maximum var gerð klínisk
rannsókn sem sýndi fram á að rakinn í
húðinni jókst um 41%
•Verndar húðina fyrir utanaðkomandi áhri-
fum•Styrkir undirstöðuna í húðinni•Veitir húðinni þá næringu sem að hún þarf
á að halda og hjálpar til við að varðveita hana•Hindrar ótímabæra öldrun•Finnur strax fyrir ferskleika í húðinni•Skilur húðina eftir
flauelsmjúka•Mjög gott á exem
og psoriasis•Verndar húðina
fyrir utanaðkoman-
di áhrifum•Styrkir un-
dirstöður í húðinni
Glæsibær · Sími: 571 0977 · Opið 10-18 · www.deluxe.is
Rakalína
Vatn er undirstaða fyrir húðina okkar og er
mikilvægt fyrir allar húðgerðir.
Hydratinglínan samanstandur af náttúrule-
gum efnum sem styðja við raka gleypa eigin-
leika fruma.
Þurr húð fær ljóma sinn á ný og verður
mýkri og sléttari með hverjum deginum.
Laugavegur 24
Sími 555 7333
publichouse@publichouse.is
publichouse.is
BENTO BOX
11.30–14.00 virka daga / LUNCH
11.30–15.00 um helgar / BRUNCH
1.990 kr.
Taílenska undrið á Völlunum
svo ljónheppin að fá að smakka tvo
rétti hjá þeim. Annars vegar hinn
klassíska og sívinsæla Pad-thai og
hins vegar Nam-tok, sem reyndar er
ekki á matseðlinum. Báðir smökk-
uðust guðdómlega. „Það gera sér
kannski ekki allir grein fyrir því að við
getum eldað allt sem við erum beðn-
ir um. Fólk kemur stundum hingað
og lýsir rétti sem það smakkaði í
Taílandi og langar að smakka aftur.
Við getum yfirleitt orðið við þessum
óskum og hjálpað fólki að endurupp-
lifa Taíland í gegnum matinn. Sum-
ir vilja líka láta koma sér á óvart og
fá þá eitthvað spennandi úr eldhús-
inu.“ Pad-thai sósan hans Natthawat
er eldgömul fjölskylduuppskrift frá
langömmu hans, en fleiri í fjölskyldu
hans hafa starfað við matargerð og
veitingarekstur.
Strákarnir hafa ekki mikinn tíma
fyrir tómstundir, enda mikið að gera
í rekstrinum. Natthawat ætlar þó
að nýta frítímann í sumar til þess
að veiða murtu. „Svo fletjum við
hana út og djúpsteikjum, það er taí-
lenskur réttur sem við höfum mikið
dálæti á.“ Natthawat er líka söngvari
og dansari í taílenskum stíl, og kem-
ur fram við ýmis tækifæri. Meðal
annars tók hann þátt í Ísland got
talent síðastliðinn vetur og naut þar
stuðnings Svavars.
Hjónin eru bjartsýn á framtíðina
á Völlunum, og hlakkar til að halda
áfram að galdra fram gómsæta rétti
fyrir viðskiptavinina um ókomna
tíð. n
Í eldhúsinu
Natthawat
töfrar fram
rétti eftir
eldgömlum
fjölskylduupp-
skriftum.
myndir sigtryggur ari