Alþýðublaðið - 19.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1925, Blaðsíða 1
ctonatiftttf 1925 Mánuáaglua 19. janúar. 15. tölublað. Erliíid símskejti. Khöfn 17. jan. FB, Sænskur blskup látlnn. Frá Lundi í Svlþjóð er símað, að þar bó nýlátinn Gotfred Biiiing biskup. ftnlllnnlausn seðla f Englandl. Frá Lundúnum er símað, að það hafi verið leitt í lög aö leysa .aftur inn seðla með gulli frá 1. júlí þessa árs að telja. Stjórn. mynduð í Þýzkalandi. Frá Berlín er símað, að Luther fjármálaráðherra hafi myndað hægrimannai áðuneyti. fektastur nýju ráðherranna er Stresemann, er verður utanríkisráðherra áfram. Sumir ráðherrarnir hafa ekkí verið tilnefndir enn þá. Luther boðaði til ríkisþingsfundar á fostudaginn, en funda'boðið var afturkallað skyndilega. Ástæðan var sU, að stjórnin var ósammála stefnuakrá hans. lNngnicnn náðaðir. Frá O3IÓ er simað, aðstórþing- mennirnir Tranmel ritstjóri, Olsen og Haugen (úr verkamannaflokki) hafi fengið skilotðsbundna náðun; þ. e. a. s. að þingi loknu verða þeir að fara í fangelsið aftur. Snjóflóð í Suðursveit verðui* manni að bana. Skömmu fyrir jól bar það til á Reynivöllum í Suðursveit, að annar bóndinn þar, Porsteinh Arason, varð fyrir snjóflóði og beið bana af; Þorsteinu var Þjóðhagascniður. Aöalfundur verkamannafólagsins „Dagsnrúnar" verður haldlnn í Goodtemplarahnslnu fimtudaginn 22. þ. m. kl. 8 siðdegls. — Dagskrá samkvæmt félagslogunum. Stlórnin. Falltruaráðsfandnr kl. 8 i kvö!d. Fuudirefni; 1. Bókmentafélag. 2. Préntsmiðju- málið. H.ft Reykjavíkurannáll 1925; Haustrigninpr, alþýðleg veðurfræði í 5 þáttuuo, verða leiknar í Iðnó mánudsg 19., þriðjudag 20. og miðvikudag 21. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl 1—4 og frá 10—7 dagana, sem leikið er. 011um. verður ódýrastnr miðdagsmatur úr aaltfiskl frá Hafliða Baldvinssynl. Fæst á 70 til 140 kr. skpd. Nýr fiskur kostar um 300 kr. skpd. Þess végna ættu altir &ð koma tii Hsfllða og nota tæklfærið að íá ódýran fisk. Sími 1456. NB. Sama verð, þótt ekki séu tekln nema 20 pd. Dýrasti fisk- urinn er alþurkaður og preBsaður. Frá Danmörku. (Tilkynning frá sendíherra Ðana.) Rockefeller stofnunin hofir boðlð Serumstofnun ríkisins 1 100 000 kr. til víðtækára starts og stækkunar. Tilboðlð um gjöfina hefir verið þegið með þökkum.Nýlega fékk Fysiologisk ínstltut, sem prófessor August Kragh veitir forstððu, svipáða Dansskóll Sigurðar Guðmunds- sonar. Æfing í kvöld í Biókjall- aranum. 20—30 duglegir drengir og stúlkur óskast til að selja gaman- vísur í dag og á morgun. Komi á Laugaveg 67. Dagleg stúika getur fengið pláss nú þegar eða 1. februar. Grott kanp. A. v. á. í Hafnarfirði óskast íbúð, tvö tll þrjú herbergi og eldhús á neðri hæð eða i góðum kjallara. Uppl. í Strandgötu 17 Hatnar- firði. Húsnæði óskast 14. maf n. k. fyrir hjón með 1 barn. A. v. á. Peningabudda tapaðist. Flnn- andi skili henni á Lokastig 24 A,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.