Alþýðublaðið - 21.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1925, Blaðsíða 2
r 3 ÁLÞtí)UBLAÐIÉ> Pistlar aö vestan. (Ni) C 5. Fáheyrð TeiðibrelU. Mikið gekk á íyrir auðvalds- sinnum hér vestra við kosning- arnar siðustu. Mun ekki fjarri sanni, þótt sagt aé, að mörg öfl hafi þar á eltt lagst Jóni okkar Auðuni til tramdráttar. en þó mun ekki ólfkiegt, að meðaumk- un sýslubúa hafi þar reynst hon- um drýgst á metunum. Eins og alkunnugt er orðlð, þá vsrð Jón Auðun að láta af útibús- stjórastörfum tinum við Lands- bankaútibúið á Isáfirði nokkru fyrir kosningarnar. Lögðu fyigi- fiskar hans þáð út á þann hátt, að hann hefði orðið að iáta at embættinu vegna þjóðmáláskod- ana sinna. Þutu þvi kosninga- smalar hans og sendidiudlar um alt kjördæmið og lögðu fast að kjósendum áð styðja nú at alafli þsnna tórníúsa >yfirburða<-þjóð- skörung, er af einskærri um- hyggju fyrir velferð föðurlands- ins hefði lagt Iffsstarf sitt i söl- urnar fyrir sannfæringu sfna. Og sjálfur lýsti hann þvi bæði á þingmáiafundum og i málgagnl sínu, hinu orðprúða og sannaög- ula(!) >VesturIandi<, hve mikla >elginhagsmuni< hann hefði >lagt i sölurnar< fyrir sannfæringu sína, og kvað þá >fáa vera<, er jafnast gætu við sig f þelm sök- um. — Þáð var nú hreint ekki að undra, þar eð meðaumkun manna var svona rækilega áköil- uð, þótt glæsilegur árangur sæ- ist, þvi að Norður-lsfirðingar eru brjóstgóðir bágstöddum eins og aðrir Islendingar og látá ekki nauðieitamenn synjandi frá sér tara. Það má þvf segja, að kosn- ingin hafi verið nokkurs konar próf á meðaumkun sýsiubúa með mæddum og marghrjáðum manni. En hitt er ekki óiíkiegt, að það sé i fyrsta skifti hér á Iandi, að sleglð sá á strengi meðáumk- unar hjá kjósendum þingmanns- efnl til tramdráttar; er þetta þvf að likindum fáheyrð veiðlbrella, og er eitt sýnishorn þess, til hverra ráðá auðvaldssinnar gripa tll að klóra í bakkann. — En ekki er ólfklegt, að við næstu kosningar kynnl það að sjást, hve traustur Jón Auðun er i Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka kaifibætinn. Hann er sterkarl og bragðbetrl en annar kaffibætlr. Konur! Blðjlð um Smára- smjöplíklð, Því að það ev efnlsbetra en ait annað smjörlíkl. Pappír alls konar, Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er! Herlui Clausen, Síml 39. Veggmyndlr fallegar og ódýrar á Freyjug. ii. Myndir innrámmaðar á sama stað. 5 s 1 I Alþýðubiaölð kemnr út á hverium virkum degi Afg reið »1a ' við Ingólfcitræti — opin dag- lega frá kl. » árd. til kl. 6 níðd. Skrifitofs á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. »i/i—10Vi árd. og 8—8 «íðd. 8 í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðila. 1294: ritstjórn. H Verðlag: * Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. IftONOnOlftQCftQllQIXNftOKmiOR ií L ■ftOli Hnífur & Skœri tekur að sér brýaalu á eggjám um og skautum, skerpir sagir. Atgreiðsla kl. 3—7 e. h. Laugavegi 20 (po-tló). sessinum, þvi að íurðuiegt mætti heita, ef þetta kjördæmi, sem jafnan hefir sklpað þingsæti sitt fi jálstyndum mönnum og viðsýn- um, yrði höfuðhrelður Ihaldsins á Vestfjörðum. Það væru 1H og óglftusamlfg umskifti. Norður-Isfiröingur. Andríkt sendibréf. ----- (Niöurl.) VII. Bróf til Láru er >rödd hróp- andans< í eyðimörk andleysis. hugsunarleysis og skilningsleysis í núlegum bóknaentum íslendinga. f því þrumar >vandlæting sann- leikans< yflr lygi, hræsni og yflr- drepssksp þessarar rangsnúnu aldar, þar sem loðmullan og htilmenskan skipar öndvegið, og hræðslan við alt nýtt og djarft og um ait gam- alt og afturheldið er meginhvötin til athafna, sem eru þa lika eftir undirrótinni, hégómlegt fitl og kák við lítilfjörlega hluti. en orsakir alls ranglætis fa að dafna i náðum það er því viðbuiður að heyra einhvern hefja upp »raust rétt- lætisins< og segja sjösoíendum apillingarinnar aidiattarlaust til syndanna, og sá viðburður er sór- Btaklegt fagnaðarefni, þegar >yiur kærleikans* til alls, sém langar til að lifa og gleðjast, er undir- straumur vandlætíngarinnar, og á- minningin um yflrbót og aftur- hvarf til nýs og betra líís er >mál spekinnar<. sem ein er megnug að leiða villurafandi lýð úr myrkd dreps og dauða til ljóss og hfs. í Bréfl til Laru kemui það fram í fyllingu spámannlegrar og skáld- legrar andagiftar eins og árroði nýrrar andiegrar og likamlegrar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.