Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.04.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.04.2017, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.4. 2017 Blámálaðar kirkjur eru sjaldséðar og í daglegu tali er guðshús þetta því oft kennt við litinn. Á sumrin hefur þarna verið tónleikaröðin Bláa kirkjan og hafa þar margir ágætir listamenn komið fram. Kirkjan, sem er friðlýst hús, var reist á árunum 1920 til 1922 og þykir bera sterk ein- kenni norskrar timburhúsahefðar sem svo áberandi er í kaupstaðnum sem hún stendur í. Hvar er þessi kirkja? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er bláa kirkjan? Svar:Seyðisfirði ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.