Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 30.04.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 30.04.2017, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Líkt og mannfólkið flokkast í karlmenn, konur og börn þá eiga dýrin líka sín kynjaskiptu heiti. Veistu hvað karldýr, kvendýr og afkvæmi þessara dýra nefnast? K E N N A R IN N .I S Dýr Karldýr Kvendýr hundur hestur hænsn geit svín köttur sauðkind selur nautgripur refur æðarfugl Afkvæmi bjarndýr Drátthagi blýanturinn VÍS INDAVEFURINN Út á hvað gengur 1. maí? Á vefsetri ASÍ (Alþýðusam bands Íslands) er sagt frá því að á þingi evrópskra verkalýðsfélaga í París árið 1889 var samþykkt ti llaga frá Frökkum um að 1. ma í skyldi verða alþjóðlegur frídagur verka- fólks. Frakkar lögðu til að verka- fólk notaði daginn til fjöld afunda til að fylgja eftir kröfum um 8 stunda vinnudag og aðrar umbæt- ur á kjörum sínum. Rússa r lögð- ust gegn tillögunni. Þeir tö ldu að undir þeim kringumstæðu m sem ríktu í Rússlandi væri ómö gulegt að framfylgja henni. Valið á þessum degi styðs t við rótgróna hefð í sunnanver ðri Evrópu þar sem menn tók u sér oft frí þennan dag. Í heiðn um sið var hann táknrænn fyrir en dalok vetrarins og upphaf suma rsins. Árið 1923 var fyrst gengin kröfu- ganga á 1. maí á Íslandi. D agur- inn varð lögskipaður frídag ur á Íslandi árið 1972 en til sa man- burðar má geta þess að rí kis- stjórn jafnaðarmanna í Sv íþjóð gerði daginn að frídegi ári ð 1938. Á 1. maí gengur launafólk undir rauðum fána og leik inn er alþjóðasöngur verkalýð sins, Internasjónalinn sem einn ig kall- ast Nallinn. Sumir hugsa a ðallega um Sovétríkin sálugu og a lræðis- vald kommúnistastjórna þ egar þeir sjá fánann og heyra s önginn. En upprunalega merking þ essara tákna er fyrst og fremst kr afa um breytingar og réttlátara þj óðfélag. Rauði liturinn á fána verka lýðs- hreyfingarinnar táknar upp reisn gegn ranglæti. Hann þýðir að nú sé nóg komið, auk þess se m hann táknar dagrenninguna. Alþjóðasöngur Verkalýðsin s var fyrst fluttur opinberlega í j úlí 1888. Höfundur er Eugén Pottier en Sveinbjörn Sigurjónsso n þýddi sönginn yfir á íslensku. La gið er eftir Frakkann Pierre Dege yter og er frá 1888. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Dýr og afkvæmi

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.