Skátablaðið Faxi - 05.10.1967, Qupperneq 3
HÖSMALIN
Stjórn blaðsins hefir snuið sér til mín og óskað eftir
npplýaíngum varðandi fyrirhugaðan skátahoimili i' Templarahöllinni
og mun ég reyna að skíra frá því eftir bestu getu.
framkvamdir hafo legið nibri í sumar og ekkert ver-ið gert í haust.f
en húsnæðið er eins og kunnugt er að miklu tilbuið undir tréverk.
I b.yrjun sept. hringdí ég til bæjarstjóra og óskaði eftir viðtalstíma
hja honum varðandi húsnœðismál olckar, hann sagðist mundu burfa að
tala við verkstjöra sinn áður, og síðan raundi hann hafa samband vi'ð
mig„ Tíann hefir ekki enn talað neitt við mig. en verkstjórinn
sagV mér a* beir hefðu ákveðið a* reyna að kóma 2-3 herbergjnm í
notkunn sera vyrst og lofaði bæ.r rstjóri að nanta það efni, sem vantaði
til þeos a* framkvasadir gætu hafist.
Enfremur sagðíst bæ.iarstjórí vera buinn að ráða smið tll að taka
að sér treverkið.
Lg taiaði við smiðinn Svein Magnússon og sagðist hann vera ráðinr
til starfans, en ekki kvaðst hann geta sagt um bað hvenær
verkið hæfist.
Elías Baldvínsson
—0O0—
HVER ER ÚPPíCHALDS UTIBEGURETTUR EIGINIIANHSINS ?
Spurningunni 3varar að bessu sinni Jóna skáti, eiginkona
Þangbrands Slagbrandsconar Varlatilstræti 15.
Þangbrandur er skáti og matmaður mikill, en þó fellur honum
ekki við mjög brasaðan mat. Vegna þess tek ég stíð með í utileguna
heilnrana og góða skátafæðu, A mínum yngri árum átti ég bess kost ao
dveijast á foringjaskólaniam á Ulfljotsvatni og lærði ég ba að
matbúa eftirfarandi rétt, sem ofarlega er á vinsældalistanum hjá
Þangbrandi: Léttsaltað hjólhestakjöt með grænsapustöppu, eirrnig
höfðumvið stunaum tjöruaósu ut á. Það bezta sern hann fær á eftir
er#strigapokasúpa með gaddavírskekkjura.
Oðrum ^skátum til fróðleiks og glöggvunar ætla é’g að rita ]r ð
helzta i sambandí við matreiðslu á hjólhestakjötinu.
aj Fyrst er kjötið slcorið níður í mjoar bunnar sneíðar, síðan skal
bvi harapað lófa á milli 10 'til 15 sinnum.
b) Kjötið skel borið I matarolíu. Best hefur mér funöist að nota
Shell X-100, en bví næst skal það steikjast. Be?t hefur mér
reynst að 3teikja. það í náttgagní (kopp), enda eru slíkir hlutir
mjög vins~*lir tíl matarframleiðslu hjá skátum.
Ef öllum fyrrnefnðum atriðum er fylgt, er ég viss að ofangreindur
réttur á eftir að verða mjög vinsæll*
I
—o0o~~