Skátablaðið Faxi - 22.12.1968, Blaðsíða 6

Skátablaðið Faxi - 22.12.1968, Blaðsíða 6
Á aftalfundi 10. jan. var kosin þessl sfcjórn:~Jes A. Gíslason félarsfor't, Arnbjörn Sristinsson deildarfor., Jón Kunólfsson sv.for. I. sv. Theoðór S. Georgsson sv. for. II. sv. .Lilja Guðnnndsdóttir sv.for. III sv. Berent Sveinsson gjaldkeri og Marinó Guðnundsson ritari. Þann 14. jan. var félagsganga og farið út í Elauf. 22. febr. var 5 ára afnalis Faxa ninnst neð sansæti í Sankonuhúsinu, og var þar nattur nikill fjöldi gesta. I narz voru teknir í Félagiö 26 drengir og 26 stúlkur. þ.aprxl var kaldin alnenn skenntun í Sankonuhúsinu. Á sunardaginn fyrsta, 22. aprfl, fór félagið skrúðgöngu un bainn. Þá var í apríl haldið nánskeið í hjálp í viðlögun, og kenndi þar Sinar Guttornsson l&knir. 2. naí var skátanessa í Landakirl: jx. Helgina 2.-3. júní féru „Vxkingar" í réðrarferð og sváfu x Stafsnesi un núttina Eagana 21.—30. jum Ivöldu 28 skátar á landsnéti skáta að. Hreðavco.tni. Sunnudagin 11. júlx hreinsuðu skátarnir baðsvsðið undir Stéru-Löngu. 18. júlí var farin rúðrarferð að Snáeyjun. Nsstu helgi var farið útilegu í Elliðaey. 28.og 2.9. júlí hléðu „Víkingar" vörðu á Blátindi. Þann 1. ágúst konu 29. skátar ur Eeykjavfk hingað í heinsokn, Eins og áður höfðu skátarnir varðeldasýningu á Þjéðhátíðinni, sen haldin var 6.-7. ágúst. 3.okt. var haldið forledranót, og voru un 300 gestir. l.des. fóru skátannir skrúðgöngu un bœinn. Jólafundur var haldinn í ilkoges-húsinu þann 23. des ., og 30 des. var haldin jólaske.nntun í Sankonuhúsinu, og sáu kvenskátar uu þá skenutun. &

x

Skátablaðið Faxi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
56
Gefið út:
1967-2017
Myndað til:
2017
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Marinó Sveinsson (1967-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (22.12.1968)
https://timarit.is/issue/395629

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (22.12.1968)

Aðgerðir: