Skátablaðið Faxi - 31.01.1969, Page 3

Skátablaðið Faxi - 31.01.1969, Page 3
líin auðveldi’.sta leiðin, til að / kanjaa hve nikiLl skáti þú ert', er að. spurja sjáifan þig.; Geri ég . gór - verk daglþga? - Legg ég eitthvað/á: ' nig, til þess að hjálpa öðrurí. Þegar sií venja að gera goðvefk, ef einú sinni or’ðin hluti, af lífi þínu, verður það þér nauðsyn að gera géðverk.pú sérð hvar hjálpar er þörf, þií vilt hefjast handa, og þjálfun þín sem skáta gerir þig þess negnugan að hjálpa,, Það skiptir ekki náli, hvort g.éðverkið er stért eða, snátt, heldur að gera géðverk. Og oft er það þannig ''að gé.ðverk , sen x upphafi var heldur éveru— legt géðverk,' yerður að niklu géðverki, . Þannig var neð géðverk , sen enskur drengjaskáti gerði fyrir Bandaríkjananh, sen eitt sinn var í heinsékn í Englándi. , Þetta var seint á árinu 1909. Allan daginn hafði London verið unvafin daun- iliri þoku. Hún hafði þakið álla borgina, nsstún stöðvað alla unferð og öll viðskipti x hinni brezku höfuðborg. Bandarískur útgefandi Willian D, Boyce frá Chicago átti 1 erfiðleikun neð að finna skrifstofu eina í niðborginni. Eann hafði stanzað undif lj ésa- staur,. til þess að átta sigvþegar drengur kon til hans. út úr þokunni. „Get ég hjálpað yður, herra?" spurði drengurinn „Það hlýturðu vissulega að geta", . sagði Boyce . „Geturðu sagt 'nér hvar þetta heinilisfang er.... „Eg skal visa þér þangað',' svafaði drengurinn og lagði af stað til ákvörð- unarstaðar Boece’s. Þegar þeir kouu ‘ þangað fér Boyce í vasa sinn eftiy: fé, til að, greiða drengnun en áður en hann -2- gat boðið það, afþakkaði . drengurinn það og sagði*, J „Ilg er skáti og skáti j tekur ekki neitt fyrir i að, hjálpa einhverjun". j „Skáti??.:.:.: „Og hvað i x veröldinni er það nú?", i spurði 3oyce. „Hefuróu ekki heyrt un j drengja—skátana .hans j Baden-Powell, herra?", , en,það hafði Boyce ekki j „Segðu nér frá þein", ! sagði hann. j Og þá sagði drengurinn ; Bandaríkjananninun frá ' sér og skátabræðrun sínun.j Boyce-var njög hrifinn af j því, sen drengurinn sagði i honun og eftir að hafa ! lokið erind1 sínu á j skrifstofunni, ,,varð ! drengurinn að ,fara; neð ! hann til aOaÍstöðva. brezkra drengjaskáta. En þar hvarf drengurinn áður en Boyce hafði tækifari til að spurja hann nafns. I aðalstöðvun hitti Boyce Baden-Powell hinn fræga brezka þershöfðingja, sen ári áður hafð.i stofnað skátahreyfinguna og sen seinna varð alheinsskáta— höfðingi. Baden-Powell sagði Boyce frá skáta— starfinu. Boyce varð áhugssano.ri og áhugésanari *• i og ákvað að f æra skátahreyfinguna hein neð sér til Bandarfkjanna. Og svo var það þann 8.febrú^r 1910 1 Was- ington, að Boyce og nokkrir aðrir ^Únn, sen áhuga höfði s á nálun drengja, stofnuðu Bandarísku skátahreyfingu— na.(THE BOY SCOUTS OF AMEBICA). Hvað varð un drenginu? Það veit enginn. Til han;®- hefur aldrei heyrst aftur, sn hann nun aldrei gleynast.

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.