Skátablaðið Faxi - 31.01.1969, Blaðsíða 10

Skátablaðið Faxi - 31.01.1969, Blaðsíða 10
Við- vorun að/ tala xih .jörðiija í skóla- bekknum, en nú jhafði ]: vf verið spáð, að hún ætti að-farast. Eeikningskennarinn okkar sagði x gr.--.ini * að þegar við kæmun 1 skólann næsta dag, yrði aðeins þeir beztu og duglegustu eftirj en allir vondu mennirnir nyndu farast, Nú varð dauðakyrrð í tekknum nokkra stund en þÚ heirðist frá Auroru aftan til í bekknum. — Hver á þá að kenna okkur reikning herra kenna.ri? Fjöskyldan var öll i sui:;arfríi í tjaldi austur í Hreppum. Þetta var stor hópur- 12 með foreldurn.Þau vore nú í kurt- eisisheinsókn hjá bóndanum, sem seldi þeim mjólkina. Bóndinn sýndi þeiu fjósið. - Er það. ekki skritið, 'sagði 'Gunnhildnr sen hafði alla tið o.lizt upp á ualbikinu.— að kýrnar skuli rata aftur á básana, pe þegar þær koua heim á kvöldin. — Nei, það er ekkert nerkilegt anzaði ^aggi. Þú sérð að nöfnin þeirra eru á spjalöi yfir öllun básunum. Tveir garnlir farnenn voru að bera sanan minningar sínar: „London er oesta þokubæli, seo óg hefi komið í", sagði Bjarni Sighvatsson. „Nei, ég hefi koniö á annan stað verri", sagði hinn.Siggi Jóns. „Hvaða staður slyldi það geta verið?" sagði Bjarmi þá, „Það sá ég nú aldrei fyrir þokunni", anzaði Sigurður. + Dómarinn: - Er þetta fullt nafn yðar? ^ón öli: - Já, herra dó^ari, þetta er nafn mitt, hvort seo ég er fullur eða ófullur. + Birna Hilois. var afgreiöslustúlka í verzlun . Var hún að afgreiða mann, seo án efa hefur vegið sxn 2í)0 pund. ilest Manninn va taði belti, en vissi ekki hvaða lengd hann þurfti, og Biriíh:dró þá upp málbandið. Andartak horfði hún ráöalaus á manninn, en svo fmrðist oros yfir andlit nennar, og hún sagði: „Haldið þér hérna í endann meðan ég hleyp í kring:." Einar Kallgrxn;s.: „Þjónn, það er nsrri hálftíni síðan ég bað un skjaldböku- súpuna". Þjónninn: „Þér verðið að afsaka, herra minn, en eins og pér vitið eru skjald- bökur ekki fyrir aö flýfa sér,". — Eg get ekki haldið viðskiptavinunun burtu sagði öli Magg. skrifstofumaður við Gísla. Magg. forstjór., , þeir segjast allir verða að tala við yður. - þá skaltu bara yppta öxluo og segja: Þetta segj. allir, það hrífur. Litlu seinna kom ung, lagleg kona á skrifstofuna. Drengurinn sagði að Gxsli vari upptekinn. — En ég er konan hans.. Öli Magg. yppti öxlum og. sagði: . - Þetta segja þær allar. + Einar Hallgríosj : sagöi okkur. þennan. halli Tóta. var hreppstjóri. Lann kom að þar sen 2 bílar höfðu rekizt á og bílstj.órarnir stóðu yfir rústunun. Hreppstjórinn bjó sig undir að taka skýrslx.af þein og sagði valds— nannlega: — Það sen ég þarf að fá að vita er, hvor ykkar var fyrri til að keyra á. + Hvers vegna hefur þú alltaf logandi útidyraljósið? Það. er vegna innbrotsþjófa. Geta peiir ekki haft með sér vasaljós, bölvaðir +- Gesturinn: það er stór naokafluga í súpunni, sem þér bedið oér. Þjónninn: - Æ, veslings dýrið: . Haldið þér að hún sé dauð?

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.