Skátablaðið Faxi - 01.02.1995, Qupperneq 2

Skátablaðið Faxi - 01.02.1995, Qupperneq 2
2 SKÁTABLAÐIÐ Inngangsgrem Ágæti lesandi, nú eru páskarnir nýafstaðnir og sumarið á næsta leiti. Á sumrin tekur við öflug starfssemi skátana og verður t.d. farið í ungskátaferð í Skorradal, en í fyrra var farið í samskonar ferð, einnig verður farið á skáta- mót á Norðurlandi. Er þetta er í fyrsta skiptið sem Skátasamband Norðurlands heldur skátamót og fer það frarn 6-9 júní. Stærsta mótið sem haldið verður í sumar er án efa alheimsmótið í Hollandi sem fer fram dagana 28 júlí - 16 ágúst. Héðan úr eyjum fara 4 á al- heimsmótið, 200 af landinu en alls mæta um 30.000 skátar úr ýmsum heimshornum. Við vonum að skátastykkið austan við Þorlaugagerði verði vel á veg komið í sumar svo hægt verði að taka það í notkun sem fýrst, því á sumrin er besti tíminn til að vinna í verkefni af þessari stærðargráðu. í vetur hefúr verið allt vitlaust að gera og nú í ár hafa tveir Drótt- skátar lokið verkefnum fyrir For- setamerkið og var það afhent 22. apríl s.l. Einnig hefúr verið farið í skíðaferðalag og á ýmis náms- skeið. Ritstjórn. Skátablað Faxa útgefið í apríl. 1995 Útgefendur Skátafélagið Faxi Ábyrgðarmaður: Marinó Sigursteinsson Ritstjóri: Borgar Guðjónsson Auglýsingastjóri: Jóhann Sigurður Þórarinsson Ágúst Bjamasson Ritsjóm: Borgar Guðjónsson Heiðrún Björk Sigmarsdóttir Siguijón Lýðs Jóhanna Reynisdóttir Prentun: Eyrún h/f SKÁTASKEYTIN EFTIRTALDIR AÐILAR STYRKTU ÚTGÁFU SKÁTABLAÐSINS VALUR ANDERSEN SBS KRÁIN - HLÖLLABÁTAR LANDSBJÖRG ÚTILÍF SEGLAGERÐIN ÆGIR ÍSLANDSBANKI SJÓVÁ - ALMENNAR COCA - COLA DV

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.