Skátablaðið Faxi - 01.02.1995, Page 5
SKÁTABLAÐIÐ
5
MM
Hvað er skátaflokkur?
Skátaflokkur er hópur ungmenna,
sem í sameinuðu starfí reyna að
hjálpast að, svo þeir geti orðið styrk
stoð síns félags um leið og þeir þroska
sjálfa sig upp í það að verða sannir
skátar.
Nokkur samvalin
ungmenni, 6-8 drengir eða
stúlkur mynda flokk. Og
þama er einmitt kjamann
að finna í skátastarfinu.
þessum atriðum verði framfylgt.
Takmarkið!
Tilgangurinn með flokksstarfinu
er sá að stuðla að vexti og þroska
þeirra ungmenna, sem skátaflokkinn
mynda. Hjálpa þeim til að skilja, að
Hvers vegna
flokkur?
Skátaflokkurinn er
þannig skipulagður, að
allir flokksmenn hafa sitt
ákveðna verk að vinna,
þó þeir svo vinni
sameiginlega að ýmsum
hópverkefnum.
Þessi verk/embætti
em: Flokksforingi
- aðstoðaflokksforingi
- ritari
- gjaldkeri
- varöeldastjóri
- áhaldavörður ;
- innkaupastjóri
(vegna ferðalaga eið
útilegu, móta o.fl.) matsveinn - og
fleira má finna, ef flokksmenn em
það margir.
Engin má verða út undan, og
engin má heldur trana sér frarn.
Verður það vitanlega í verkahring
flokksforingjans að sjá um, að
.,T5frabragS“ skátajoringjans.
þeir hafa vissum skyldum að gegna
við Guð og menn.
Kenna þeim síðan og leiðbeina
með stöðugtmeiri ogbetri skátun,svo
að þeir geti orðið góðir og nýtir
þegnar síns þjóöfélags, og að þaö
komi fram í daglegu lífi þeirra.
Flokkurinn
Nú hefur flokkurinn verið
stofhaður, en hvað er nú það, sem
fyrst og ffemst setur “skátasvipinn”á
starfið? Það, sem gerir flokkinn
að“skátaflokki” eru hin ýmsu
sameiningartákn, sem
einkenna skátastarfið og
setjaáþað sinnsérstæða
svip.
Flokksfána verður
flokkurinn að eiga, og
ber hann auðvitað merki
og nafn flokksins.
Flokkssöngur er að
sjálfsögðu ómissandi.
Flokkshróp geta
verið eitt eða fleiri.
Flokksskinn. þar
sem skráð eru nöfn
félaga flokksins.
Flokkskista þar sem
varðveittar eru eignir
skátaflokksins.
Skátamir ungu þurfa
aö læra að hugsa -
bollaleggja og ræða um
verkefnin - taka
ákvarðanir
ffamkvæma, en láta ekki
sitja við orðin tóm. Unglingar, sem
þroskast á þennan hátt í góðum
skátaflokki, hafa öll skilyði til þess
að geta orðið góðir og sannir skátar,
ávallt viðbúnir til allra góöra verka.
Heriólfur