Skátablaðið Faxi - 01.02.1995, Blaðsíða 11

Skátablaðið Faxi - 01.02.1995, Blaðsíða 11
SKÁTABLAÐIÐ 11 Viðtöl við skáta Nafn: Auðbjörg Jónsdóttir. Aldur: 16 á þessu ári. Heimili: Austurvegi 2. Fjölskylduhagir: Mamma, Pabbi og Hildur systir. Farartæki: 2 fætur. Hvemig finnst þé skátastarfsemin í eyjum? Mjög góð, skemtileg og það er alveg þess virði að vera í skátunum. Hver er uppáhalds skátinn þinn? Ásdís og Anna em meiriháttar skátar. Hvaða álit heíurðu á byggingu nýs skála á skátastikkinu? Mjög gott mál ef hann verður einhvem tíman tilbúinn. Hvemig finnst þér viðhorf foreldra á að senda bömin í skátana? það er ekki nógu jákvætt. Hvað finnst þér vanta hér í skátastarfsemina? Miklu fleiri krakka. Hvernig fannst þér í skíðaferðalaginu? MEIRIHÁTTAR. Hvert er minnistæðasta atvikið úr skíðaferðalaginu? Þegar Ester keyrði á skáfl á föstudeginum. Hvað hugsarðu er þú heyrir: Skáti? Nafn: Heiðrún Björk. Aldur: 18 ára. Heimili: Illugagata 27. Farartæki: Bíllin hennar mömmu. Hvenær byrjaðir þú í skátunum? 10 ára. Hvernig lýst þér á að fara á alheimsmót? Bara alveg rosalega vel. Hvemig er tilhlökkunin? Hún er ekki komin enþá. Hvemig vonarðu að ijölskyldan sem þú gistir hjá í heimagistingunni sé? Skemmtileg og frjálsleg. Hver er uppáhalds skátinn þinn? Páll Zophoníasson. Hvað kemur allra allra fyrst upp í hugan er nefht er: Hollandsmót? Rigning. Unglingar? Skemtilgt fólk. Skátastarfssemi? Líf og ijör. “Kaffikanna”? Eitthvað ógeðslegt. skemtilegt starf og krakkar. Skíðaferðalag? Ýkt stuð. Faxi? Gott skátafélag. Unglingar? Flott mál. Nafin: Mummi. Aldur: 18 ára í Júní. Fjölskylduhagir: lstk. snjóbretti og ég. Farartæki: Snjóbretti. Brettagerð: Burton. Skátastað: Dróttskáti. Helginga 24-26 mars var haldið Islandsmótið í snjóbrettum. Keppt var í stökki og skal það tekið ffam að Mummi átti eitt lengsta stökkið “ 17 metrar”, og hvað vom nú margir á þessu móti: Rúmlega 40 manns. Er þetta einungis strákasport? Nei alls ekki. Hvar æfirðu þig og hvenær: þar sem góð aðstaða er upp á landi, og góður snjór á fjöllunum. I hvaða sæti lentirðu á mótinu: 9 sæti með 18,5 stig (efstá sæti, 24,5 stigj.Hvað kosta góðurbúnaður: 70-80 þúsund. Hefurðu áður farið á brettamót: Jebb, svigmót á Akureyri ’93. Finnst þeir að það ætti að hafa sérbrekkur fyrir bretti: Jebb. Eitthvað að lokum: Eg skil ekki spuminguna. BÆJARVEITUR VESTMANNAEYJA RAFMAGNSVEITA ♦ VATNSVEITA ♦ HITAVEITA ♦ SORPBRENNSLA ingaþjónusta usar Sími 98-13445 Daglegar ferðir milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.