Skátablaðið Faxi - 01.12.1997, Qupperneq 14

Skátablaðið Faxi - 01.12.1997, Qupperneq 14
 Okkar flokkur heitir Flugur og við erum í ylfingasveitinni Dögun. Liturinn okkar er svartur og gulur og hrópið okkar er: „Flugur, flugur erum við BZZZZ“. Við erum líka með kjörorð: “Flugur hjálpa öllum”. í llokknum eru: Þórunn, Elísabet, Sunna, Hekla, Margrét, Sara og eru Sigríður Bríet og Steinunn Lilja flokksforingar- nir okkar. Okkur finnst skemmtilegast að skreyta skátaheimilið til dæmis fyrir jólin, fara í leiki, útilegur og okkur finnst bara skemmtilegast að vera í ská- tunum! Að lokum ætlum við bara að hvetja alla til að mæta í skátana því það er öfga gaman! Flugur Gítar- námskeið Nú í vetur hefur Einar Hallgrímsson verið að kenna áhugasömum skátum á gítar. Er meginmarkmiðið að kenna gripin við skátalögin svo menn geti spi- lað undir á kvöldvökum og annarsstaðar sem skátar eru að syngja Hefur námskeiðið verið ágætlega sótt og er Ijóst að þar leynast einhverjir snillingar sem eiga eftir að gefa tóninn og stjórna tempóinu í framtíðinni. Tímar eru á miðvikudögum kl. 20.00. Þið skátar sem hafið áhugann, gítarinn og góða skapið komið endilega. Sencíum des tmannae y íngum 'BestujóCa og nýárskveðjur ISLANDSBANKI SencCum 'Eyjamönnum 'BestujóCa og nýárskveðjur BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA SKATABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.