Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.01.2003, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 03.01.2003, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Nýtt símanúmer: 421 0000 1. tölublað 24. á rgangur Föstudagurinn 3 . janúar 2003 Gleðilegt nýár! Þrettándagleðin í Reykjanesbæ verður með svipuðu sniði og á síðasta ári. Álfabrenna verður við Iðavelli og skemmtidagskrá í Reykjaneshöllinni. Dagskráin þar mun hefjast á undan brennunni eða kl. 17:30 með andlitsmálningu. Kl. 18-19:30 verður tónlistarveisla og leikfélagsfólk skemmtir gestum. Þá verða leiktæki á svæðinu og allir fá heitt kakó. Dagskrá við Iðavelli hefst síðan kl. 20 með fjölbreyttri dagskrá. Nánar í auglýsingu á baksíðu Víkurfrétta í dag. - Myndin er frá áramótabrennu við Innri Njarðvík á gamlárskvöld. Þrettándafagnaður á mánudag! 1. tbl. 2003 - fors 2.1.2003 16:06 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.