Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.02.2004, Qupperneq 22

Víkurfréttir - 05.02.2004, Qupperneq 22
Ætlar að verða sjón - tækjafræð - ingur! UNGLINGAYFIRHEYRSLA VF17 22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Helga Dagný Sigurðar-dóttir er formaðurnemendafélags Heið- arskóla og það er ágætt að gera hjá henni. Hún ætlar að verða „Opticari“ eða sjón- tækjafræðingur þegar hún verður stór. Hún er steingeit og hún myndi kaupa sér nammi ef hún ætti að eyða þúsundkalli. Nafn: Helga Dagný Sigurjóns- dóttir Aldur: 16 ára Uppáhaldstala: 6 Stjörnumerki: steingeit Er mikið að gera sem for- maður nemendafélags Heið- arskóla? Nei ekkert svo svakalega bara sama og hjá öðrum í nemenda- ráðinu. Hvað hefur verið að gerast í félagslífinu? Bara þessi venjulegu opnu hús og diskótek og erum svo líka með svona chill kvöld Hvað er á döfinni? Halda áfram að halda diskótek fyrir fólkið Hver eru þín helstu áhuga- mál? Humm.. Félagslíf, íþróttir og leiklist og auðvitað líka að vera með vinum Uppáhaldshljómsveit? Marilyn Manson og hans menn Hverjar eru uppáhalds vef- síðurnar þínar? Ég á engar sérstakar Hvaða geisladisk keyptirðu síðast? Michael Jackson number ones Hvað ætlarðu að verða? Opticari/sjóntæknifræðingur Hvað myndirðu kaupa ef þú ættir að eyða þúsundkalli? Nammi Eitt orð sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir eftir- farandi: -Kaffitár: mamma -Lakkrísrör: malt -Vogue: tíska -Háskóli Íslands: skóli -vf.is: netið Hvernig heldurðu að heim- urinn verði árið 2500? Allt verður útí skyndibitastöð- um og allir spik feitir og deyja ungir vegna offitu og annars á þetta eftir að vera svipað og núna. Ætlar að verð j n- tækjafr ð- ingur! YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA Guðsþjónusta sunnudaginn 8. febrúar kl. 14. Kór kirkjunnar syn- gur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Sunnudagaskóli sunnudaginn 8. febúar kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, sóknar- prestur og Natalía Chow Hewlett. NJARÐVÍKURKIRKJA (INNRI-NJARÐVÍK) Sunnudagaskóli sunnudaginn 8. febrúar kl. 11. og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimili kl.10.45. Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur KEFLAVÍKURKIRKJA Fimmtudagur 5. febrúar: Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15:10-15:50 8. A í Holtaskóla. Kl.15:55-16:35 8. B. í Holtaskóla. Föstudagur 6. febrúar: Útför Jónínu Einarsdóttur, Njarðargötu 3, Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnud. 8. feb.: Fjölskylduguðsþjónusta/sunnuda- gaskóli kl. 11 árd. Fermingarbörn aðstoða og lesa lestra dagsins. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til að sækja guðsþjónustuna með þeim. 1. sunnudagur í níuviknaföstu: (altarisganga). Jer. 9.23-24, 1. Kor. 9.24-27, Matt. 20.1-16 Prestur: sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari Leifur Ísaksson. Kirkjukaffi eftir messu. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is. Þriðjudagur 10. febrúar: Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15:10-15:50, 8. I.M.& 8 J. Í Myllubakkaskóla. Kl. 15:55-15:35, 8.S.V. í Heiðarskóla. Kl. 16:40-17:20, 8. V.G. í Heiðarskóla. Miðvikud.: 11. febrúar: Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Ólafur Oddur Jónsson. Æfing Barnakórs Keflavíkurkirkju kl. 16-17 og Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00-22:30. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Inngangur að siðfræði fyrir þá sem hafa áhuga í minni sal Kirkjulundar kl. 20:15- 21:00 Umsjón: Ólafur Oddur Jónsson. KÁLFATJARNARSÓKN Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla alla laugardaga kl. 11.15-12.00. Messa í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 8. febrúar kl. 14.00. Altarisganga. Kirkjustarf á Suðurnesjum 6. tbl. 2004 umbrot 4.2.2004 13:57 Page 22

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.